Réttur


Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 1

Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 1
léttur 70. árgangur 1987 - 2. hefti Manngildi íslendinga og sjálfstæö hugsun beiö sáran ósigur í nýafstöðnum kosningum. í fyrsta skipti í sögu vorri haföi peningavaldið úrslitaáhrif á útkom- una. Talið er aö stjórnarflokkarnir tveir hafi eytt yfir 15 milljónum króna í þess- ar kosningar, mynda-auglýsingar í blöðum o.s.frv. Og svo hefur tekist að minnka pólitískan þroska þjóðarinnar með 45 ára hersetu og látlausum áróðri til eflingar þrælslundinni að slík varð útkoman hjá þeirri þjóð, sem í reisn sinni neitaði bandaríska hervaldinu um 99 ára yfirdrottnun 1945. Með þessar staðreyndir í huga þarf ekki að undra þótt Alþýðubandalagið hafi borið skarðan hlut frá borði í viðureign við volduga fjölmiðla peninga- valdsins, en skorti nú sjálft þann bitra brand, er Þjóðviljinn forðum var í frels- isbaráttu alþýðustéttar og þjóðarheildar. — En gleymum því ei, að það er aðeins orustan, sem hefur tapast við erfiðar kringumstæður, en stríðið heldur áfram: frelsisstríð þeirrar íslensku alþýðu, sem verið er að reyna að hneppa á ný í fjötra fátæktar og vinnuþrældóms og það af ríkustu yfirstétt, sem á íslandi hefur drottnað og fær fyrst og fremst milljónatuga auð sinn frá ofbeldis-auðvaldi því, sem hefur gert hvorttveggja í senn: lækkað laun hins vinnandi fólks og hertekiö land vort með ofbeldi og svikum. Hræsni stríðsgróðalýðs Bandaríkjanna sýndi sig sem oftar á Reykjavíkur- fundinum 9. - 11. júní. „Fagurt skal mæla, en flátt hyggja", — má segja um erindreka þeirra, er þóttust vilja samþykkja einhverja fækkun kjarnorkustöðva á landi, en gróðalýður vopnaframleiðslunnar lýsti því um leið yfir að hann myndi stórauka kjarnorku-kafbátaflota sinn, einkum á Norður Atlantshafi. Þessir herrar eru farnir að óttast almenningsálitið eftir slys í kjarnorkustöðv- unum á landi, en vilja nú margfalda hættuna jafnt í legi sem í lofti, því flug- vélaflotann skulu þeir og fá að auka. M.ö.o.: Gróðinn af manndrápsvélum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.