Réttur


Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 23

Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 23
PÁLL BERGÞÓRSSON: Samvinnuhreyfingin á villigötum Kaffíbaunamálið hefur valdið samvinnuhreyfíngunni verulegum álitshnekki. En þad er þó ekki nema hluti af miklu stærra máli. Allt skipulag Sambandsins er þess eðlis, að það er samvinnustefnu fjötur um fót. Neytendakaupfélögin og Sambandið Eitt meginhlutverk Sambandsins ætti að vera að útvega neytendakaupfélögum í landinu ódýrar og góðar vörur. Þar hef- ur það ekki staðið nógu vel í stykkinu. Það er reynslan í KRON, að skipti við Sambandið hafa alls ekki verið sérlega hagkvæm, auk þess sem oft hefur verið lítið skeytt um að hafa nægar vörur á boðstólum. Afleiðingin verður sú, að kaupfélögin standa sig ekki nógu vel í samkeppninni um vörusölu. Fyrir því eru að vísu ýmsar aðrar orsakir í fámennum byggðarlögum, en í þéttbýlinu dugar sú skýring ekki. Af þessu leiðir svo aftur, að salan verður dræmari en ella, kaupfélögin reynast ekki sú auglýsing fyrir samvinnu- stefnuna sem þau ættu að geta orðið. En það er ekki nóg með það. Sjálft Sam- bandið líður líka fyrir þetta. Velta versl- unardeildar stórminnkar fyrir bragðið. Auk þess getur deildin alltaf átt það á hættu að Sambandið sjálft þurfi að leita til hennar til að bæta úr erfiðum rekstri annarra deilda. Til að bæta upp þau útgjöld gæti verslunardeildin þurft að leggja meira á vörur til kaupfélaganna. Þá er vítahringnum lokað,- Það er nefni- lega kerfið sjálft sem er vitlaust, og það kemur niður á öllum, en þó fyrst og síðast á neytendum. Bændur og Sambandið Lengi vel höfðu bændur mikil áhrif á kaupfélögin og Sambandið. Frá þeim Páll Bergþúrsson 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.