Réttur


Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 39

Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 39
J Kona nokkur sá mann sitja í lögreglu- bíl á Drottninggatan, skammt frá morö- staðnum. Hún heyrði hann segja í Iabb- röbbu: „Nújá, þar“. Petta gerðist tveim mínútum eftir morðið, þ.e.a.s. samtímis og maðurinn sem bréfritarinn nefnir var að tala í labbröbbu á horni Tunnelgatan og Olofsgatan. Tegar önnur kona var á leið heim úr vinnunni, sá hún tvo menn og rauðan bíl, sem gekk í lausagangi, á Johannesgatan en það er afskekkt gata ekki langt frá morðstaðnum. Klukkan var tíu mínútur yfir tíu en Palme var myrtur kl. 11.21. Hún fór út nokkru síðar með hundinn og gekk tvisvar framhjá mönnunum. Hún segir að annar maðurinn hafi haldið á labbröbbu. Krantz tók eftir svona rauð- um bíl sem líktist slökkviliðs- eða sjúkrabíl. Um hálf tólf heyrði Ijósmyndari hjá Dagens Nyheter eftirfarandi á útvarps- bylgju lögreglunnar: Karlmannsrödd seg- ir „Hvernig er þarna uppfrá?“ Önnur svarar „Allt í lagi, en fjandi kalt“. Eftir stutta þögn segir sá fyrri „Það er búið að skjóta forsætisráðherrann“... Ljósmynd- arinn er sannfærður um að sendingarnar 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.