Réttur


Réttur - 01.04.1987, Síða 39

Réttur - 01.04.1987, Síða 39
J Kona nokkur sá mann sitja í lögreglu- bíl á Drottninggatan, skammt frá morö- staðnum. Hún heyrði hann segja í Iabb- röbbu: „Nújá, þar“. Petta gerðist tveim mínútum eftir morðið, þ.e.a.s. samtímis og maðurinn sem bréfritarinn nefnir var að tala í labbröbbu á horni Tunnelgatan og Olofsgatan. Tegar önnur kona var á leið heim úr vinnunni, sá hún tvo menn og rauðan bíl, sem gekk í lausagangi, á Johannesgatan en það er afskekkt gata ekki langt frá morðstaðnum. Klukkan var tíu mínútur yfir tíu en Palme var myrtur kl. 11.21. Hún fór út nokkru síðar með hundinn og gekk tvisvar framhjá mönnunum. Hún segir að annar maðurinn hafi haldið á labbröbbu. Krantz tók eftir svona rauð- um bíl sem líktist slökkviliðs- eða sjúkrabíl. Um hálf tólf heyrði Ijósmyndari hjá Dagens Nyheter eftirfarandi á útvarps- bylgju lögreglunnar: Karlmannsrödd seg- ir „Hvernig er þarna uppfrá?“ Önnur svarar „Allt í lagi, en fjandi kalt“. Eftir stutta þögn segir sá fyrri „Það er búið að skjóta forsætisráðherrann“... Ljósmynd- arinn er sannfærður um að sendingarnar 87

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.