Réttur


Réttur - 01.10.1988, Side 33

Réttur - 01.10.1988, Side 33
Barnahcimili á Kiíbu. „í landinu eru biirn hvorki vannærð né hungruð,“ sagði Castro, „vegna þess að þjóðar- anðurinn er notaður í þágu vinnandi fólks.“ Mynd Militant/Elizabcth Stone. kenni og sósíalískan skilning byltingar- innar í Nicaragua. Úr því varö heilniikiö fjaðrafok. En hann var bara aö tala um kjarnann, um einkennin. Hann sagði ekki að þetta væri sósíalísk bylting. í Rómönsku Ameríku, þar sem öll vandamálin eru í ríkum mæli, hefur sem sagt ekki orðið önnur sósíalísk bylting. Sums staðar deyja árlega 100 af hverjum 1.000 fæddum börnum, annars staðar 150 eða jafnvel 200. í afar fáum löndum er ungbarnadauði undir 60. Vændi, eiturlyf, betl og fátækt eru hvarvetna. Beinkröm, vannæring, börn án skóla, ungt fólk án at- vinnu og án háskóla er hvarvetna og eng- in bylting hefur verið gerð. „Ef við hefðum sagt: Bíðum þangað til efnahagskreppa brýst út og alþýðan rís upp, — værum við enn að bíða“ Byltingin grundvallast á mörgum kring- umstæðum og það er ekki á neinn hátt auðvelt að gera hana. Ef við hefðunr sagt: Bíðum þangað til meiriháttar efnahags- kreppa brýst út á Kúbu, eins og þegar Machado ríkti, kannski verri.1 Bíðum þangað til hungrið rekur alþýðuna til uppreisnar. Við værum enn að bíða. Við komumst sjálf að niðurstöðu sem byggði á sósíalískum meginreglum, á Marx og Lenin, ckki á smáritum. Viö sögðum: A Kúbu eru hlutlægar aðstæður fyrir bylt- 177

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.