Morgunblaðið - 05.01.2006, Page 19

Morgunblaðið - 05.01.2006, Page 19
Auðvelda leiðin til að eignast milljón er að fjárfesta reglulega í sjóðum. Þú leggur peningana til hliðar strax í byrjun mánaðar og lætur þá byrja að safna vöxtum. Þannig getur þú byggt upp góðan sjóð á ótrúlega stuttum tíma. Því fyrr sem þú byrjar, því fyrr byrja peningarnir að vinna fyrir þig. Það er svo undir þér komið hvort þú eyðir milljóninni eða heldur áfram upp í tvær. Sérfræðingar hjá Íslandsbanka hafa sett saman þrjár leiðir til að gera þér mögulegt að ná sem bestri ávöxtun miðað við áhættu. Þú getur einnig sett saman þitt eigið eignasafn eða keypt í stökum sjóðum. Byrjaðu núna að fjárfesta! Farðu inn á www.isb.is og kláraðu málin. Þú getur einnig haft samband við næsta útibú eða við ráðgjafa hjá Eignastýringu Íslandsbanka í síma 440 4920. FJÁRFESTU Í SJÓÐUM Klassíska leiðin: Hentar þeim sem vilja dreifa áhættunni og fá góða ávöxtun. Samsetning leiðarinnar er 50% skuldabréf og 50% hlutabréf og þú getur fjárfest í þessari leið með mánaðarlegri áskrift eða með einni upphæð. KLASSÍSKA LEIÐIN – Árleg nafnávöxtun síðustu 5 ár* UPPSÖFNUÐ FJÁRHÆÐ** – Miðað við 5 ára sparnað *Ávöxtun í fortíð er ekki vísbending um ávöxtun í framtíð. Gengi verðbréfa getur lækkað jafnt sem hækkað. **Miðað við 15% ávöxtun síðustu fimm ára. 6 5 4 3 2 1 0 4.681.076 kr. Upphæðir í milljónum króna. 1.872.430 kr. 20.000 kr. á mánuði 50.000 kr. á mánuði 15%

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.