Morgunblaðið - 05.01.2006, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.01.2006, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2006 29 NÚ þegar útsölur eru hafnar er ekki vitlaust að skipu- leggja verslunarferðina áður en lagt er af stað svo fata- skápurinn fyllist ekki af fötum sem voru sniðug í búðinni en munu aldrei verða notuð. Það er þess virði að horfa aðeins til framtíðar og hugsa um hverju þú vilt klæðast sem eftir lifir vetrar og inn í vor- ið. Þar sem það er heilmikið eftir af vetrinum eru öll hlý og þægileg klæði skynsamleg kaup. Föt sem maður kaupir ekki vanalega, eins og úr kindaskinni eða kasmír, er þess virði að fjárfesta í, því þau munu endast í mörg ár. Á vefsíðunni www.telegraph.co.uk eru nokkur ráð um hverju á að vera vakandi fyrir á útsöl- unum:  Púffermar, túlípana- og A-línupils munu öll verða áberandi næsta vor og eru þess virði að eyða peningum í. Leitaðu líka að öllu með hreinu sixtís- sniði.  Einblíndu á áhugaverð og flott efni sem eru létt og þunn, með fíngerðum blúndum og hekli. Þó minimal- isminn í tísku sé að snúa aftur eru slaufur, fellingar, pífur og blúndur ennþá áberandi fyrir næsta sum- ar.  Horfðu eftir kvenlegum pilsum með slaufum og borðum eða blússum í barokkstíl.  Jakkar, karlmannlegar skyrtur og hang- andi buxur eru líka það sem koma skal með vorinu.  Þrátt fyrir vinsældir svarta litarins undanfarið segja hönnuðir að hvítur sé litur vorsins. Góðir litir til að fjárfesta í eru húðlitaður, mildur og rykugur bleikur, súkkulaðibrúnn og aðrir hlýir og hlutlausir litir. Það eru líka nokkuð af grípandi litum með popp-áhrifum. Svo sparið tíma og pening á útsölunum með því að vita hvað þið viljið áður en lagt er af stað.  TÍSKA Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 Birkiaska Hvít og hlý peysa er alltaf í tísku. Úr Noa Noa, var áður á 9.990 kr., út- söluverð er 5.990 kr. Morgunblaðið/Þorkell Brúnt og létt pils með a- sniði úr Monsoon gengur enn í sumartískunni. Fór úr 5.650 kr. í 2.825 kr. á útsölu. Blússa með pífum og púffermum og köfl- óttar hnébuxur sóma sér vel á öll- um næsta vor. Úr Whistles í Kringlunni, 30% afsláttur á útsölu. Antíkbleikur kjóll úr Noa Noa verður flottur í útiveislunum í sumar. Var á 11.490 kr er nú á 6.890 kr. Gerðu góð kaup á útsölum DAGLEGT LÍF Í JANÚAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.