Morgunblaðið - 05.01.2006, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.01.2006, Blaðsíða 48
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn HVERNIG LÍST YKKUR Á SVONA MAGAVÖÐVA? ÉG HELD AÐ ÞÚ ÆTTIR AÐ BORÐA MEIRA! SUMAR PÖDDUR BROSA EKKI ÉG ER KOMINN! PABBI, PABBI! VIÐ FLUGUM FRAMHJÁ SKRIFSTOFUNNI ÞINNI Á TEPPI VIÐ VEIFUÐUM OG KÖLLUÐUM, EN ÞÚ SÁST OKKUR EKKI! ÉG HELD AÐ KALVIN BORÐI OF MIKINN SYKUR ÉG VIL FÁ KEX! OG ÞAÐ ER EINS GOTT AÐ ÞÚ SETJIR KAVÍAR Á ÞAÐ!!! ÞAÐ ER FÁTT EINS SLÆMT OG OFDEKRAÐUR PÁFAGAUKUR GRÍMUR, MIG LANGAR EKKI AÐ VERA Í ÞESSUM ASNALEGA BÚNINGI HAFÐU HLJÓTT, LETI-KISI! ÉG VIL EKKI VERA LETI-KISI. ÉG HEF ENGAN ÁHUGA Á ÞVÍ AÐ VERA AÐSTOÐAR- MAÐUR ÞINN! HAFÐU HLJÓTT, ERKI ÓVINUR MINN NÁLGAST! ... SVO PASSA ÞESSAR BUXUR ENGAN VEGINN! ÞETTA ERU SOKKABUX- URNAR HENNAR MÖMMU. ÉG FANN ENGAR BETRI ÉG HEF ALDREI HITT SVONA MIKIÐ AF FÓLKI ÚR HVERFINU ÁÐUR JÁ, ÉG VEIT JÁ, ÞAÐ VÆRI FRÁBÆRT KANNSKI ÆTTUM VIÐ AÐ BJÓÐA ÞEIM ÖLLUM Í GRILLVEIS- LU GOTT AÐ ÞÚ VILT KYNNAST ÞESSU FÓLKI ÉG GET EKKI LEYFT ÞESSU KJÖTI AÐ SKEMMAST VIÐ ERUM TVÖ EIN, PETER AF HVER- JU KEMURÐU SVONA FRAM VIÐ MIG? VERTU RÓLEG, HVÍ HELDURÐU AÐ ÉG MYNDI HALDA FRAM HJÁ KONUNNI MINN ÉG VAR EIN- MITT AÐ HUGSA ÞAÐ SAMA M.J. ÞAÐ ER EINS GOTT AÐ ÉG ER EKKI BÚIN AÐ BORÐA, ANNARS HEFÐI ÉG ÆLT Dagbók Í dag er fimmtudagur 5. janúar, 5. dagur ársins 2006 Er nú ekki nógkomið af þessu flugeldabraski? Við keyptum heil 600 tonn af flugeldum fyrir hálfan millj- arð króna og keyrðum meng- unarmælana í botn á nýársnótt. Und- anfarin ár fer svif- ryksmengunin í Reykjavík oft yfir heilsuverndarmörk fyrsta klukkutím- ann eftir miðnætti og fjarar síðan út en að þessu sinni var mengunin svo ofboðsleg að hún fjaraði ekki út fyrr en klukkan 7.30 á nýársmorgun. Þetta var bara loft- mengunin. Þá höfum við ekki enn talað um hávaðamengunina. Víkverji vill ekki vera leiðinlegur en hann bara er löngu hættur að þola þessa flugelda og bombur í tíma og ótíma. Hann setti í sig eyrnatappa að loknu Skaupinu og árvíti var það nú þægi- legt. Ef Víkverji hefði verið fullur á gamlárskvöld hefði hann kannski sprengt eitthvað, en sú var ekki raunin. Hann fékk sér glas af rjómalíkjör en hver verður nú fullur af því? Víkverja fannst and-stæðurnar í ís- lensku þjóðfélagi blasa vel við einmitt á gaml- árskvöld. Á meðan sumir voru á fylliríum, að menga loftið og skemma póstkassa, voru aðrir í gjörólíkum athöfnum, ýmist að unga út fyrstu börnum ársins á fæðingardeild- inni með sprengigný- inn allt í kring, eða þreyta gamlárshlaup og sjósund. x x x Við eyddum hálfummilljarði í rak- ettur. Og ómælt magn af brenni- steini og súru vatni skolaðist út í sjó á meðan landinn hékk í þynnkunni á nýársdag og glápti á sjónvarpið. Og þessa dagana eru pappírshólkar og flugeldaumbúðir að merjast ofan í gangstéttarrifur eins og hunda- skítur. En Víkverji er bara sáttur. Hann var með sínum nánustu á gamlárs- kvöld og borðaði góðan málsverð. Horfði síðan á flugeldana, fussaði smávegis í huganum og kyssti alla gleðilegt ár. Með tappana í eyrunum og las af vörum allra: Gleðilegt ár. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is          Skúlptúr | Árleg snjó- og íshátíð hefst í dag í borginni Harbin í Heilongjiang- héraði í Kína. Meðal verka sem þar getur að líta er þessi risavaxna snækirkja sem hópur manna leggur hér lokahönd á. Reuters Snækirkja í Kína MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Honum bera allir spámennirnir vitni; að sérhver, sem á hann trúir, fái fyrir hans nafn fyrirgefningu syndanna. (Post. 10, 43.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.