Morgunblaðið - 05.01.2006, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.01.2006, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sími 564 0000❅ ❅ ❅ ❅❅ ❅❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Yndisleg jólamynd fyrir alla fjölskylduna Jólamyndin 2005 Upplifðu ástina og kærleikann ❅❅ Miðasala opnar kl. 15.15 Gleðilegt nýtt ár Sýnd kl. 4 og 6 Íslenskt talSýnd kl. 6 Íslenskt tal Gleðilegt nýtt ár Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára KOLSVARTUR HÚMOR! MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI! eeee Ó.Ö.H / DV Sýnd kl. 8 ryan reynolds amy smart JUST FRIENDS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 ára 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB Banka Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára EINNIG SÝND Í LÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10 „ áhugaverð og fáguð kvikmynd sem veitir ferskum straumum inn í íslenska kvikmyndagerð“ eeeeHJ / MBL „Mynd sem stendur fyllilega fyrir sínu" „...A Little Trip sýnir mann (Baltasar) sem hefur náð fullum tökum á list sinni" Valur Gunnarsson / Fréttablaðið Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 12 ára Stórkostleg ævintýramynd frá meistara Terry Gilliam byggð á hinum frábæru Grimms ævintýrum með Matt Damon og Heath Ledger í aðalhlutverkum Stórkostleg ævintýramynd frá meistara Terry Gilliam byggð á hinum frábæru Grimms ævintýrum með Matt Damon og Heath Ledger í aðalhlutverkum Sýnd kl. 6 og 10 B.i. 14 ára 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB Banka “ Íslenskur kraftur í erlendum stórstjörnum, Baltasar á réttri leið” K&F / XFM Breska blaðið Independent hefur valið tíubestu plötuumslög ársins 2005. Í umsögnblaðsins segir meðal annars að það semhafi einkennt plötuumslög á árinu sé að ljósmyndir af flytjendunum sjálfum eru á undan- haldi. Oftar sé um að ræða grípandi og flottar ljós- myndir af einhverju allt öðru. Telur blaðamaður að tvennt valdi þessari þróun; annars vegar að listamennirnir hafi áttað sig á því að ljósmynd af þeim sjálfum muni alltaf festa viðkom- andi plötu í ákveðnum tíma og hins vegar að lista- mennirnir virðist oftast smávaxnir á ljósmyndum á geisladiskum. Þá segir að í sumum tilfellum megi sjá augljós áhrif frá eldri plötuumslögum, til dæmis á plötu Coldplay, X&Y, sem blaðamanni finnst vera undir áhrifum frá Blue Monday, plötu New Order, og hinni klassísku Dark Side of the Moon með Pink Floyd. Einnig minni umslagið á plötu Gorillaz, Demon Days, óneitanlega á umslag plötunnar Let it Be með Bítl- unum. Tónlist | Independent velur bestu plötuumslögin 2005 1. Hard-Fi – Stars of CCTV 2. Franz Ferdinand – You Could Have it So Much Better 3. Gorillaz – Demon Days 4. Robbie Williams – Intensive Care 5. Madonna – Confessions on a Dancefloor 6. Coldplay – X&Y 7. Mylo – Destroy Rock & Roll 8. Goldfrapp – Supernature 9. Kaiser Chiefs – Employment 10. Kanye West – Late Registration TO P P T ÍUGrípandi ljósmyndir og gömul áhrif Leikkonan Nicollette Sher-idan og söngvarinn Mich- ael Bolton eru orðin par á ný en þau voru saman um tíma um miðjan tíunda áratuginn. Sheridan er þekktust fyrir túlkun sína á hinni kynóðu Edie Britt í þáttunum Að- þrengdar eiginkonur. Sást til þeirra Boltons á strönd í Maui að láta vel að hvort öðru og vílaði Bolton ekki fyrir sér að klípa í rassinn á Sheridan fyrir framan fullt af áhorfendum. Sheridan er nýhætt með unnustanum Niklas Soderblom en þau slitu trúlofun sinni í des- ember. Vinir leikkonunnar segja að hún ætli ekki að steypa sér í alvarlegt samband strax og vilji taka hlutina ró- lega. Fólk folk@mbl.is EIN stærsta kvikmyndafrumsýn- ing ársins 2006 verður án efa Da Vinci-lykillinn í leikstjórn Rons Howards en myndin er gerð eftir hinni gríðarvinsælu skáldsögu Dans Browns sem allir ættu að þekkja. Það vakti nokkra furðu á meðal aðdáenda bókarinnar þeg- ar tilkynnt var að Tom Hanks myndi túlka bandaríska tákn- fræðinginn Robert Langdon en margir vildu meina að útlit Hanks svipaði ekki nóg til þeirr- ar persónu sem Dan Brown skap- aði. Hanks mun ábyggilega vera mikið í mun að þagga niður þær óánægjuraddir þegar myndin verður frumsýnd um allan heim, föstudaginn 19. maí, en það féll ekki í jafn grýttan jarðveg að franska nýstirnið Audrey Tautou léki dulmálsfræðinginn Sophie Neveu. Aðrir leikarar sem koma til með að leika í myndinni eru Ian McKellan sem leikur Sir Leigh Teabing, Jean Reno sem leikur Bezu Fache, Alfred Molina sem leikur biskup Aringarosa en það er svo breski leikarinn Paul Bett- any sem leikur reglumunkinn Sil- as. Kvikmyndir | Aðeins fjórir mánuðir í frumsýningu Da Vinci-lykilsins Spennan eykst Alfred Molina fer með hlutverk Aringarosa biskups. Bretinn Paul Bettany leikur hinn miskunn- arlausa reglumunk Silas. Málverk Leonardos Da Vinci, Mona Lisa, kemur við sögu í Da Vinci lyklinum. Tom Hanks og Audrey Tautou í hlutverkum sínum. Hægt er að skoða sýnishorn úr myndinni á ýmsum netsíðum en helst er að benda á www.imdb.com og www.apple.com og skrifa The Da Vinci Code í leitarvél.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.