Morgunblaðið - 02.02.2006, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.02.2006, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2006 47 Atvinnuauglýsingar Vörukynningar MS Reykjavík leitar að dugmiklu og drífandi starfsfólki í lifandi og skemmtileg störf. Starfið felst í vörukynningum á vöruflokkum MS í verslunum. Um er að ræða talsverðan fjölda af verkefnum í hverjum mánuði. Áhersla er lögð á frumkvæði, áreiðanleika, þjónustulip- urð og góða samskiptahæfileika auk sjálfstæðra vinnubragða. Leitað er að þroskuðum og sjálfstæðum ein- staklingum sem eru tilbúnir til að vinna í líflegu umhverfi, hafa ánægju af mannlegum sam- skiptum og áhuga á heilbrigði og góðu mataræði. Starfsreynsla við svipuð störf er æskileg en ekki nauðsynleg. Umsóknir berist til starfsmannasviðs MS Reykjavík á Bitruhálsi 1, í síðasta lagi 15. febrú- ar nk. Einnig er hægt að senda umsóknir á net- fangið www.starfsmannasvid.is. Nánari upp- lýsingar veitir sölustjóri í síma 569 2200. MS er framleiðslu-, þjónustu- og markaðsfyrirtæki á sviði mjólkur- framleiðslu. Hjá félaginu starfa um 400 manns. Frekari upplýsingar um fyrirtækið er að finna á heimasíðu félagsins www.ms.is. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Framhaldsaðalfundur Lögfræðingafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 9. febrúar nk. á Grand Hóteli, Reykjavík, og hefst kl. 20:00. Í samræmi við lög félagsins er boðað til fram- haldsaðalfundar til að afgreiða tilögu um laga- breytingar. Dagskrá:  Lagabreytingar.  Önnur mál. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu félagsins: www.logfraedingafelag.is Lögfræðingafélag Íslands Félagsmenn í hestamannafélaginu Gusti Áríðandi félagsfundur verður haldinn í veislu- sal félagsins fimmtudaginn 2. febrúar kl. 20.15. Fundarefni: Greinargerð og tillaga framtíðar- nefndar félagsins. Sjá nánar heimasíðu félagsins. Stjórn hestamannafélagsins Gusts. Aðalfundur Aðalfundur KR Sports hf. verður haldinn fimmtudaginn 9. febrúar í Fé- lagsheimili KR, Frostaskjóli 2, og hefst fundur- inn kl. 20:00. Dagskrá:  Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess sl. starfsár.  Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár.  Ákvörðun um meðferð hagnaðar eða taps félagsins á starfsárinu.  Tillögur sem borist hafa til breytinga á samþykktum félagsins.  Stjórn KR Sport hf. leggur til að stjórn félags- ins fái heimild til aukningar hlutafjár.  Kosning stjórnar og varastjórnar.  Kosning endurskoðenda.  Ákvörðun um þóknun stjórnarmanna.  Önnur mál sem löglega eru uppborin. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austurvegi 6, Hvolsvelli, miðvikudaginn 8. febrúar 2006 kl. 10:30 á eftir- farandi eignum: Breiðalda 1, Rangárþing ytra, ehl. gþ., fnr. 227-0550, þingl. eig. Auð- björg J. Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., útibú 528. Dynskálar 9, Rangárþing ytra, fnr. 192955, þingl. eig. Eikarás ehf., gerðarbeiðendur Búheimar ehf. og Rangárþing ytra. Hólavangur 18, Rangárþing ytra, fnr. 225-6800, þingl. eig. Jóna Lilja Marteinsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Leifur Árnason. Tjaldhólar, Rangárþing eystra, ehl. gþ., lnr. 164199, þingl. eig. Guðjón Steinarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hvolsvelli. Vestri-Garðsauki, Rangárþingi eystra, fnr. 219-4678, ehl. gþ., þingl. eig. Jón Logi Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Áburðarverksmiðjan hf., Jónar Transport hf., Kaupþing banki hf. og Sláturfélag Suður- lands svf. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 1.febrúar 2006. Kjartan Þorkelsson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Furubyggð 5, 208-3429, Mosfellsbær, þingl. eig. Halldóra Friðriksdótt- ir og Arnór Guðbjartsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. febrúar 2006 kl. 11:00. Suðurlandsbraut 4A, 030202, Reykjavík, þingl. eig. Óm snyrtivörur ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 6. febrúar 2006 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 1. febrúar 2006. Félagslíf I.O.O.F. 11  186228  Þb. Í kvöld kl. 20. Kvöldvaka í umsjón systranna. Veitingar og happdrætti. Allir velkomnir. I.O.O.F. 5  186228  Fimmtudagur 2.febrúar 2006 Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Erling Magnússon. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is. Atvinnuauglýsingar augl@mbl.is MÁLVERKAUPPBOÐ til styrktar MND félagi Íslands verður haldið laugardaginn 4. febrúar, í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, 3. hæð. Húsið opnar kl. 14 og uppboðið hefst kl. 15, uppboðshaldari verð- ur Gísli Einarsson fréttamaður. Músík og ljóðalestur verður fyr- ir uppboðið, m.a. flytur Hörður Torfa nokkur lög. Þetta er hluti af verkefninu „Ljóð í sjóð“, en það mun koma út myndskreytt ljóða- bók, ásamt CD disk, með vorinu. Veitingar verða í boði Orkuveit- unnar. Listamennirnir sem gefa MND félaginu verk sín eru: Eiríkur Smith, Tolli, Gunnar Dal, Daði Guðbjörnsson, Pétur Gautur, Kar- ólína Lárusdóttir, Helga Ármanns, Helga Unnars, Sigurður Óli, Víðir, Elvar, Hörður, Jón Arnar og fleiri. Tolli, Dögun 2005. Málverkauppboð til styrktar MND-félaginu FRÉTTIR FRÆÐAÞING landbúnaðarins verður haldið í dag, fimmtudaginn 2. febrúar og á morgun, föstudag. Þinginu er einkum ætlað að miðla rannsókna- og þróunarstarfi í ís- lenskum landbúnaði og að fjalla á faglegan hátt um landbúnað og nátt- úrufræði. Fyrri daginn verður þingað í sal Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 og er yfirskriftin „Ný- sköpun landbúnaðar – leiðir og markmið“. Seinni dagurinn er á Hót- el Sögu þar sem verða tvær samhliða dagskrár í ráðstefnusölum á 2. hæð. Í A sal verður fjallað um auðlindir; – veiði, vatn og vatnsgæði og auðlind- ir; – veiði, vatn og jarðveg. Í Ársal verður fjallað um hagnýtar rann- sóknaniðurstöður úr búfjárrækt og hagnýtar rannsóknaniðurstöður úr jarðrækt. Fræða- þing land- búnaðarins EFTIRFARANDI ályktun hefur borist frá Vinstrihreyfingunni – grænu framboði í Skagafirði: „Aðalfundur Vg í Sveitarfé- laginu Skagafirði sem haldinn var 29. janúar sl. fagnar þeirri fjöl- breyttu uppbyggingu sem átt hef- ur sér stað í Skagafirði síðustu ár- in og áformum um miðstöð hátækniiðnaðar í héraðinu. Hins vegar hafnar fundurinn hugmynd- um um álver við Kolkuós og stór- virkjanir í Skagafirði í tengslum við álbræðslu á Norðurlandi, sem eru andstæðar hagsmunum Skag- firðinga. Atvinnutækifærin felast í fjölbreytni og þekkingariðnaði en ekki einhæfum álbræðslum sem skaða möguleika annarra atvinnu- greina ásamt því að ganga á nátt- úru landsins og aðra atvinnukosti til framtíðar. Ennfremur fagnar fundurinn ákvörðun um að þyrma Þjórsárverum og hvetur til þess að einnig verði komið í veg fyrir að Héraðsvötnunum og Jökulsánum í Skagafirði sem svo mjög móta ásýnd og ímynd héraðsins verði fórnað. Aðalfundur Vg í Skagafirði leggst alfarið gegn öllum hug- myndum um virkjanir í Jökulsán- um í Skagafirði og því að gert sé ráð fyrir slíkum framkvæmdum á aðalskipulagi Skagafjarðar.“ Hafna hugmynd- um um álver við Kolkuós
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.