Morgunblaðið - 07.02.2006, Síða 39
sér, enda fylgir stórt hjarta stórum
hug.
Á Ísafirði fæddist fyrsta barna-
barn Magdalenu, Þorvarður sonur
Ólínu. Nú eru barnabörnin orðin
átta, en alltaf verða minnisstæðar
ljúfar minningar tengdar fyrstu ár-
um Dodda í faðmi fjölskyldunnar á
Ísafirði. Þó amman Maddý hafi
ætíð sýnt barnabörnum sínum um-
hyggju og ástúð, mega glöggir sjá,
að hún kann mun betur að meta fé-
lagsskap þeirra eftir því sem aukn-
ir vitsmunir og þroski koma í ljós.
Og þá er ekki ónýtt fyrir uppvax-
andi kynslóð að eiga kost á að
bergja af óþrjótandi brunni skáld-
skapar og sagna þeirra kynslóða
sem á undan gengu. Að fá slíku að
kynnast gefur meira en áralangt
háskólanám getur veitt nokkrum
Íslendingi. Vonandi fá barnabörnin
að njóta þess enn um mörg ár.
Þorvarður Kjerúlf, eiginmaður
Magdalenu, lést 31. ágúst 1983 en
þá voru þau hjón nýflutt aftur til
Reykjavíkur. Andlát hans var
henni þungbært, en veganestið úr
foreldrahúsum sagði til sín. Hún
tók nú bílpróf til að verða sjálf-
bjarga í borginni og hún gerði gott
betur. Löngunin til frekara náms
hafði aldrei yfirgefið hana. Þann
draum gerði hún að veruleika þeg-
ar hún innritaðist í Háskóla Íslands
og hóf nám í íslenskum fræðum.
Þar var hún komin á heimavöll.
Nú situr Magdalena, höfuð sinn-
ar fjölskyldu, í höfuðborginni, þar
sem börn og barnabörn leita skjóls
og stuðnings í önnum nútímans. Út
um glugga sér hún sama hafið og
lék við fjöruborð æsku hennar í
Vatnsdal. Sólarlagið er baðað
mörgum litum, skærum og djúpum,
hvort heldur er við Patreksfjörð
eða Faxaflóa, líkt og farsæl ævi.
Merk kona fagnar nú átta áratug-
um. Til hamingju með daginn,
kæra Magdalena, og hafðu þökk
fyrir góð og traust kynni og kær-
leik undangenginna ára.
Sigurður Pétursson og
Sigurjón Bjarnason.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 2006 39
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Bengalkettlingar til sölu. Ljúfir,
fjörugir, glitrandi, frumskógar-
flottir, með ættbók, bólusettir og
geldir. Verð frá 40.000 kr. Sjá
www.natthagi.is, sími 698 4840,
483 4840, natthagi@centrum.is.
Fatnaður
Allar fatabreytingar
Styttum buxur meðan beðið er.
Skraddarinn á horninu,
Vatnsstíg 11, s. 552 5540.
Veitingastaðir
Nýbýlavegi 20, s. 554 5022
Súpa og fjórir réttir.
Verð 1.390 á mann.
Tekið með, verð 1.250.
Heimsendingarþjónusta
Húsnæði í boði
Efnispakki
Harðviðarhús.
Einbýlishús.
Sumarhús.
Gestahús.
Bílskúrar.
Klæðningarefni.
Pallaefni.
Þakkantar.
Sjá nánar á heimasíðu:
www.kvistas.is, sími 869 9540.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf í Hveragerði. Gott
verð, áratuga reynsla. Teiknum
eftir óskum kaupenda, sýningar-
hús á staðnum. Einnig höfum við
áhugaverðar lóðir til sölu. Símar:
660 8732, 660 8730, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarm. Byrjendaáfangi
í Upledger höfuðbeina- og spjald-
hryggjarmeðferð, CSTI, verður
haldin 9.-12. febrúar næstkom-
andi á Radisson SAS Hótel Sögu.
Upplýsingar og skráning í síma
863 0610 og 863 0611 eða á
www.upledger.is.
Ropeyoga
Ný námskeið að hefjast í Baðhús-
inu, Brautarholti 20. Upplýsingar
og skráning í síma 821 1399 og á
www.kata.is .
Reykstopp árið 2006
Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi
frá streitu og kvíða.
Notuð er m.a. EFT (Emotional
Freedom Techniques) og
dáleiðsla (Hypnotherapy).
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur, sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Keramiknámskeið
Fjögur pláss laus, er í Grafarvogi.
Upplýsingar gefur Birna Sigrún
í síma 567 6070.
Til sölu
Útsala
Úrval af dömuskóm í stærðum
42-44. Herraskór í stærðum
47-50.
www.storirskor.is
Ásta skósali,
Súðarvogi 7.
Opið þriðjud., miðvikud. og
fimmtud. 13-18.
Tékkneskar og slóvanskar
kristalsljósakrónur. Handslípaðar.
Mikið úrval. Gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Bohemia tékkneskir kristalsvas-
ar, mikið úrval. Einnig kristalsglös
í halastjörnunni, möttu rósinni og
fleiri munstrum. Frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Bókhald
Bókhald. Get bætt við mig verk-
efnum í bókhaldi og launaútreikn-
ingi. Einnig framtöl einstaklinga.
Sveinbjörn, s. 898 5434, netfang
svbjarna@simnet.is.
Viðskipti
VILTU STUNDA VIÐSKIPTI VIÐ
KÍNA?
- SELJA ÞÍNA VÖRU Í KÍNA?
- LÁTA FRAMLEIÐA Í KÍNA?
- STOFNA FYRIRTÆKI Í KÍNA?
Hef komið á fjölda farsælla við-
skiptasambanda milli Íslands og
Kína. Áhugasamir setji sig í sam-
band við: halldor@mexis.is
Þjónusta
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Ýmislegt
Íþróttahaldarinn sívinsæli ný-
kominn aftur í hvítu, húðlitu og
svörtu BCD skálar á kr. 1.995,
teygjubuxur í stíl á kr. 1.285.
Létt fylltur og mjúkur í BC skál-
um kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995.
Flottur með smá fyllingu og flott
form í BC skálum á kr. 1.995, bux-
ur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Veiði
Veiðiferðir til Grænlands
Stangveiði
Hreindýraveiði
Sauðnautaveiði
Ferðaskrifstofa
Guðmundar Jónassonar,
sími 511 1515.
www.gjtravel.is
Bílar
Vegna flutnings. Til sölu:
Mitsubishi Pajero Sport '00, sjsk.,
3.0L v6 vél.
Subaru Legacy station '97, sjsk.,
2.0L vél.
Izusu Trooper '99, sjsk., 3.5L v6
vél (mynd).
Allt úrvals bílar í góðu standi, allir
á álfelgum. Tilboð óskast.
Sími 893 3791.
Toyota Landcruiser 90 GX,
árg. '01, Commonrail, 7 manna +
aukasæti, krókur, 2 góðir dekkja-
gangar, NMT sími, þjónustubók.
Verð kr. 2.750 þús.
Toppbílar, Kletthálsi 2,
sími 587 2000.
MMC Pajero TDI 33" 2,8, 12/98,
ek. 158 þús. km, sjálfsk., leður,
toppl., álfelgur. Nýl. túrbína, yfirf.
hedd. Nákvæm þjónustubók, gott
bílalán. Ný dekk. Verð 1.990 þús-
und. Uppl. í síma 690 2577.
MMC Pajero 2.8 dísel turbo.
Sk. 1998, 35" upphækkun, sjálf-
skiptur, Ekinn 175 þ.km., rafm.
rúður og speglar, hraðastillir,
topplúga, dráttarbeisli, driflæs-
ingar ofl. Uppl. í s. 5444333 og
8201070
M. Benz 230E, ekinn 195 þús. Vel
með farinn. Sjálfsk., álfelgur,
toppl., ABS, fjarlæsing, krókur,
CD, hraðastillir, þjónustubók frá
upphafi. Verð 550 þús. Sími 820
7709.
KIA árg. '98, ek. 117 þús. km. KIA
Clarus '98, bíll í toppstandi, leður,
CD, rafm. í rúðum, sæti og spegl-
um. Tilboð 330 þ. Upplýsingar í
s. 866 7884.
Iveco 50 C 13 sk. 11.2001.
Ekinn aðeins 45 þ. km. Heildar-
þyngd 5,2 tonn. Lyfta. Topp
ástand og útlit.
Kaldasel ehf.,
Dalvegur 16b, 201 Kópavogur,
s. 544 4333 og 820 1070.
Honda CRV '98. bíll í sérflokki.
Ek. 105 þ. km, sjálfsk., álfelgur,
dráttark., ný tímareim, þjónustu-
bók, 2 eig., lakk gott, bílalán ca
600 þús. Verð 995.000.
Upplýsingar í síma 690 2577.
BMW árg. '05, ek. 38 þús. km.
Dísel, ssk. BMW 320 dísel, sjálf-
skiptur, eyðsla 6 lítrar á hund-
raðið, svartur, 17" álfelgur, cd,
sími, stuðnigur í sæti, bakkskynj-
arar. Ásett verð 3.990 þús. Mögul.
á allt að 80% láni.
Sími 691 4441.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Varahlutir
JEPPAPARTAR EHF.,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Patrol '91-95, Terr-
ano II '99, Subaru Legacy '90-'04,
Impreza '97-04, Kia Sportage '03
og fleiri japanskir jeppar.
FRÉTTIR
Í TILEFNI af 130 ára af-
mæli Thorvaldsens-
félagsins árið 2005
styrkti félagið stuðn-
ingsmeðferð Vímulausr-
ar æsku um 1.000.000
kr.
Þetta er í annað sinn
sem félagið styrkir
stuðningsmeðferðina,
sem er fyrir unglinga
sem lokið hafa vímu-
efnameðferð. Þetta er
verkefni sem félagið
hefur fylgst vel með og
stutt myndarlega, segir í frétta-
tilkynningu.
Markmið stuðningsins er að
hjálpa unglingum að halda sig frá
vímuefnum og ná tökum á lífi sínu
að nýju.
Á myndinni eru, frá vinstri: Guð-
rún Jónsdóttir, Ása Jónsdóttir, Jón-
ína Bryndís Sigurðardóttir, Helga
Kristinsdóttir, Sigríður Sig-
urbergsdóttir, Lára Margrét Gísla-
dóttir, Dagný Gísladóttir frá Thor-
valdsensfélaginu, Jórunn
Magnúsdóttir, Þórdís Sigurð-
ardóttir og Elísa Wium, Vímulausri
æsku.
Thorvaldsensfélagið styrkir
Vímulausa æsku
Rangt nafn
undir mynd
RANGT nafn var í myndatexta í
frétt í blaðinu í gær um golfsýn-
inguna, sem verður á Hótel Nordica
um næstu helgi. Fyrir miðju á
myndinni var Jón Ásgeir Eyjólfs-
son, forseti Golfsambands Íslands,
en ekki Hörður Þorsteinsson fram-
kvæmdastjóri, eins og stóð. Beðist
er velvirðingar á þessum mistökum.
Rangt nafn
RANGT var farið með nafn Sig-
urðar Arnalds, talsmanns Kára-
hnjúkavirkjunar, í frétt á baksíðu
blaðsins í gær. Er beðist velvirð-
ingar á því.
LEIÐRÉTT
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111