Morgunblaðið - 07.02.2006, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 07.02.2006, Qupperneq 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ 04.02.2006 10 1 3 2 6 6 8 8 9 4 4 11 12 13 18 16 01.02.2006 5 12 17 28 31 43 2034 36  „Munich er tímabært stórvirki sem á erindi við alla.“  S.V. Mbl. „Munich er tímabært stórvirki sem á erindi við alla.“  S.V. Mbl. mynd eftir steven spielberg  L.I.B. Topp5.is S.U.S. XFM 91,9 kvikmyndir.is Ó.Ö. DV TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5 Frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“ TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA M.a. besta aðalhlutverk kvenna (Keira Knigthley), bestu listrænu leikstjórn og tónlist.4 L.I.N. topp5.is H.J. Mbl. V.J.V. / topp5.is  S.V. / Mbl. E.P.Ó. / kvikmyndir.com  Munich kl. 5:50 og 9 B.i. 16 ára Caché - Falinn kl. 5:30 - 8 og 10:30 B.i. 16 ára Pride & Predjudice kl. 5:30 - 8 og 10:30 Rumor Has It kl. 10 Harry Potter og Eldbikarinn kl. 6 og 9 B.i. 10 ára KING KONG kl. 6 B.i. 12 ára FREISTINGAR GETA REYNST DÝRKEYPTAR Spennuþruma ársins er komin með hinni einu sönnu Jennifer Aniston og hinum vinasæla Clive Owen (“Closer”). Síðustu sýningar VINSÆLASTA MYND FRANSKRAR HÁTÍÐAR OG BESTA MYND EVRÓPU SÝND ÁFRAM VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA. „ÓGLEYMANLEG OG ÓVENJU FRUMLEG UPPLIFUN!“ - S.V., Mbl HRYLLINGSMYNDIN When a Stranger Calls sem er endurgerð klassískrar myndar, fór beint í efsta sætið á aðsóknarlista norður- amerískra kvikmyndahúsa um helgina. Myndin sem kostaði rúma 15 milljón dali í framleiðslu fékk rúmar 22 milljónir í kassann sína fyrstu helgi. Myndin sem er með Camilla Belle, Katie Cassidy og Brian Geraghty í aðalhlutverkum og fjallar um unga konu, sem er að gæta barna. Í hana hringir ókunnugur maður, sem segir henni að athuga hvort allt sé í lagi með börnin. Stúlkan hringir í lög- reglu sem kemst að því að símtöl- in komi frá húsinu sem barnfóstr- an er í. Gamanmyndin Big Momma’s House 2, sem var í efsta sætinu um síðustu helgi, fór niður í 2. sætið og barnamyndin Nanny McPhee fór niður í það þriðja. Kvikmyndin Brokeback Mount- ain klifraði upp tvö sæti í kjölfar tilnefninganna til Óskarsverð- launanna og var fjórða mest sótta myndin um helgina. Af þeim myndum sem fengu mesta aðsókn utan Norður- Ameríku var það nýjasta Spiel- berg-myndin Munich sem hafði sigurinn en hún fékk í kassann rúmar 13 milljónir dala, í þeim fjörutíu löndum sem hún er til sýninga í. Kvikmyndir | Vinsælustu bíómyndirnar vestanhafs Ókunnugur hryllingur á toppnum Topp 10 í Norður-Ameríku 1. When a Stranger Calls 2. Big Momma’s House 2 3. Nanny McPhee 4. Brokeback Mountain 5. Hoodwinked 6. Underworld Evolution 7. Something New 8. Annapolis 9. Walk the Line 10. GloryRoad When a Stranger Calls er endurgerð á kvikmynd frá 1979.                                                                                    !" #           $% &   '        ()))    * !     ) ) ,     - .))  /'/* , 0, . % ,1   KVIKMYNDIN Fun With Dick and Jane, sem skartar þeim Jim Carrey og Téa Leoni í aðal- hlutverkum, er í efsta sæti Ís- lenska bíólistans aðra vikuna í röð. Alls sáu rúmlega 6.600 manns myndina um helgina hér á landi, og alls hafa því um 13.600 séð hana frá því hún var frumsýnd. Myndin, sem er í léttum dúr, fjallar um hjón sem gerast glæpa- menn í kjölfar þess að eiginmað- urinn missir vinnuna. Í öðru sæti listans er kvikmyndin Walk the Line, en hún er ný á lista. Rétt tæplega 3.000 manns sáu myndina fyrstu sýningarhelgina, en hún fjallar um ævi og störf tónlistar- mannsins Johnny Cash. Walk the Line var nýlega tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, þar á meðal fyrir besta leikara í aðalhlutverki (Joa- quin Phoenix) og bestu leikkonu í aðalhlutverki (Reese Witherspoon). Kvikmyndin Derailed kemur ný inn á listann og stekkur beint í fjórða sætið. Þau Clive Owen og Jennifer Aniston fara þar með hlutverk tveggja einstaklinga sem lenda í slæmum málum eftir að hafa verið gripin við að stunda framhjáhald. Alls sáu um 1.700 manns Derailed um helgina. Loks kom franska kvikmyndin Cache ný í áttunda sæti listans, en tæplega 1.300 manns sáu hana um helgina. Gaman á toppnum Um 13. 600 manns hafa séð Jim Carrey í Fun with Dick and Jane.                                              ! " # $ % & ' ( )        ' - ## 7$, ##    Fréttasíminn 904 1100 Mikið er um það þessa dagana aðgerðar séu kvikmyndir um ævi tónlistarmanna, og virðist ekk- ert lát vera á. Nú hefur verið til- kynnt að gera eigi kvikmynd um bandaríska tónlistarmanninn Mar- vin Gaye. Myndin mun fjalla um síð- ustu ár í ævi hans og heita Sexual Healing, í höfuðið á einu af hans frægustu lögum. Líf Gayes var ekki eintómur dans á rósum, en hann barðist við eiturlyfjafíkn árum sam- an og árið 1984 var hann myrtur af föður sínum. Myndin kemur í kjölfar tveggja vinsælla mynda um tónlist- armenn, Ray sem fjallar um ævi Rays Charles og Walk the Line sem fjallar um ævi Johnnys Cash. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.