Morgunblaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þegar þú ert búinn að reyna allt til þess að leysa ágreining í þínum hópi máttu sitja hjá. Leyfðu þeim sem eru í kring- um þig að greiða úr flækjunni sjálfir. Ótrúlegt en satt, þeim á eftir að takast það. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautinu líður eins og það sé að elta skottið á sjálfu sér í dag, það er ef það hefði skott til að elta. Ef framfarir stöðv- ast er ekki til nokkurs að reyna að berj- ast gegn því eða ýta á eftir. Skrifaðu hugmyndirnar niður svo þú getir farið eftir þeim síðar. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Hugmyndin sem tvíburinn hefur lagt á hilluna er nú tilbúin til notkunar á ný. Dustaðu af henni rykið, rétti tíminn er runninn upp. Nú er við hæfi að bæta svolitlum lit, glamúr eða almennu fjöri við fataskápinn. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Ef krabbinn á vini tengda listum, góð- gerðarmálum eða öðru sem tilheyrir við- burðum er næsta víst að hann endi á ein- hverri uppákomu. Mættu með stíl. Ábending: Hið akademíska korter er al- gerlega dottið úr tísku. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Leikir, verðlaun eða einhvers konar keppni kemur við sögu. Ef þú vinnur áttu að sýna háttvísi og vera stuttorð/ur. Hið sama á við ef þú tapar. Það má einu gilda, því þú eignast nýjan vin eða kunn- ingja. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Fólk sem hefur þann hæfileika að koma öðrum saman nýtur blessunar. Meyjan er hinn mikli tengill dýrahringsins og á að vera stolt af áhrifunum sem hún hef- ur á líf sinna nánustu. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Valkostir virðast eins og skyldur í dag. Enda eru þeir það. En það þýðir ekki að þú þurfir að taka allt svona hátíðlega. Þér léttir kannski við að vita að báðir möguleikar eiga eftir að ganga. Ef þú velur ekkert, sérðu eftir því. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er magnaður. Áttaðu þig á því og passaðu þig að gefa það ekki frá þér. Ein aðferð til þess er að láta ein- hvern annan fást við eitthvað sem þú ættir að gera sjálfur. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn er enn á hinni löngu og snúnu leið að hinni fullkomnu ást. Óvæntar uppákomur bíða hinum megin við blindhæðina. Búðu þig undir að finna það sem þú ert að leita að. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Persónutöfrarnir hreinlega leka af stein- geitinni í samskiptum við hitt kynið. Áskorunin felst í því að nýta athyglina með sem árangursríkustum hætti. Leggðu sérstaklega mikið á þig fyrir vin sem hefur stutt þig í gegnum tíðina í kvöld. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Smáatriðin í ótilgreindu samkomulagi eru örlítið óhagstæðari en vatnsberinn hefði viljað. (Ok, þau eru svo miklu verri að það er ekki einu sinni fyndið). Ekki láta hugfallast. Samningar og óvænt flétta er ekki óhugsandi. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fólk úr fortíðinni lætur á sér kræla á ný. Það er ekki eins og það var og hið sama gildir um þig. Fiskurinn uppgötvar sam- hljóm í lagi sem áður hljómaði falskt. Haltu áfram að syngja. Stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í ljóni hefur sínar eigin líflegu hugmyndir um hvernig dagurinn á að fara. Það ýkir aðstæður til þess að dramatískt inntak þeirra komi í ljós. Not- aðu tækifærið og hermdu eftir því. Ýktu framkomuna aðeins til þess að krydda. Ef þú tjáir þig á yfirgengilegan hátt ferðu fram úr þér og öðrum. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 efsti hluti hús- stafns, 4 náðhús, 7 sleif- ar, 8 bur, 9 selshreifi, 11 autt, 13 tímabilin, 14 klakinn, 15 fjöl, 17 glyrna, 20 hávaða, 22 kjánar, 23 stoppa í, 24 auðvelda, 25 stokkur. Lóðrétt | 1 brotnaði, 2 blómum, 3 tyrfið mál, 4 úrræði, 5 tungl, 6 magr- an, 10 ástundunarsamur, 12 tímabil, 13 aula, 15 makk, 16 vitlaust, 18 klaufdýrið, 19 forfeð- urna, 20 vaxa, 21 fiskar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 svakalegt, 8 eltir, 9 tyfta, 10 nýr, 11 kárna, 13 arðan, 15 fengs, 18 hafur, 21 óra, 22 panil, 23 gerði, 24 hannyrðir. Lóðrétt: 2 votar, 3 kirna, 4 letra, 5 gáfað, 6 verk, 7 hann, 12 nóg, 14 róa, 15 fipa, 16 nenna, 17 sólin, 18 hagur, 19 ferli, 20 reið.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Einholt 6 | Tónlistaruppákoma verður kl. 21–22 í nýju Listgalleríi í Einholti 6. Íslensk armæða verður dubbuð upp á amerískan mæðumáta, „Mississippi style“. Hlöðver B. Jökulsson, Tómas A. Ragnarsson og Rúnar Þ. Þórisson munu sjá um tónlistarflutning. Gallerí Lind | Svava K. Egilson sýnir blönd- uð verk, málverk-textíl og vatnsliti. Háskólabíó | Skólahljómsveit Kópavogs heldur árlega vortónleika sína í Háskólabíói 12. mars kl. 14. Fram koma um 140 ungir hljóðfæraleikarar. Hellirinn í Tónlistarþróunarmiðstöðinni | Tónleikaröð Rokk.is. Fram: Lada Sport, Benny Crespo’s Gang, Changer, Japanese Supershift, Denver og Levenova. Húsið opnar kl. 19.30, frítt inn og ekkert aldurs- takmark. Laugarborg í Eyjafirði | Jónas Ingimund- arson leikur verk eftir Mozart, Beethoven, Schumann og Brahms á Ingimarsflygilinn í Laugarborg. Tónleikarnir verða 12. mars kl. 15. Salurinn | Danski sellósnillingurinn Erling Blöndal Bengtsson fagnar því að 60 ár eru frá því að hann hélt sína fyrstu tónleika. Hann mun flytja fyrstu og síðustu einleiks- svítu Bachs ásamt verkum eftir Atla Heimi, tileinkuðu Erling, og danska tónskáldið Benzon. Tónleikarnir verða kl. 16. Miðaverð 2.000/1.600 kr. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Steinunn Helgadóttir myndlistarmaður sýnir ljósmyndir og DVD í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Sjá nánar á artotek.is. Bananananas | K-298 HH-49. Myndir af opnun í Bananananas. K-299 HH-50. Ein- nota plastmál með skrítinni brúnni skán. K-300 HH-51. Einholt 6 | „Munúðarfull“ myndlistar- og hönnunarsýning þeirra hjóna Bigga Breið- dal og Ásu Heiðar Rúnarsdóttur myndlist- arkonu. Opið kl. 16–18.45. Gallerí BOX | Ásdís Spanó – Orkulindir. Op- ið fim. og laug. kl. 14–17. Gallerí Dvergur | Hanna Christel Sig- urkarlsdóttir sýnir verkið „Innar“. Gallerí Fold | Sveinbjörg Hallgrímsdóttir sýnir handþrykktar tréristur í Baksalnum til 12. mars. Gallerí Humar eða frægð! | Ljósmyndir, leikmunir, kvikmyndasýningar. Opið kl. 12– 17 laugardaga, 12–19 föstudaga og 12–18 aðra virka daga. Lokað sunnudaga. Gallerí Sævars Karls | Hafsteinn Michael sýnir olíumálverk og teikningar til 23. mars. Opið virka daga kl. 10–18 og laugardaga kl. 10–16. Grafarvogskirkja | Sýning Svövu Sigríðar í Átthagahorni bókasafns Grafarvogs. Á sýn- ingunni eru tólf vatnslitamyndir. Sýningin stendur til 25. mars. Hafnarborg | Pétur Gautur sýnir í Aðalsal og Sigrún Harðar sýnir í Sverrissal. Sýning- arnar standa til 27. mars og eru opnar alla daga nema þriðjudaga kl. 11–17. Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí. Hrafnista Hafnarfirði | Sjö málarar frá Fé- lagsmiðstöðinni Gerðubergi sýna í Menn- ingarsal til 21. mars. i8 | Tumi Magnússon sýnir til 29. apríl. Kaffi Milanó | Sigurbjörg Gyða Tracey er með myndlistarsýningu. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl. Kling og Bang gallerí | Huginn Þór Arason og Jóhann Atli Hinriksson sýna og í kjall- aranum sýnir Sara Björnsdóttir. Opið er fim.–sun. kl 14–18. Aðgangur er ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Spencer Tunick – Bersvæði, Halla Gunnarsdóttir – Svefnfarar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga 12–15. Nánari uppl. á www.listasafn.ak- ureyri.is. Listasafn Íslands | Gunnlaugur Blöndal – Lífsnautn og ljóðræn ásýnd og Snorri Ar- inbjarnar – Máttur litarins og spegill tím- ans. Laugardagsstefna, Harpa Þórsdóttir list- fræðingur mun flytja fyrirlestur um list Gunnlaugs Blöndals kl. 11–12. Ókeypis að- gangur. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýningin Nátt- úrurafl er samsýning 11 listamanna þar sem viðfangsefnið er náttúra Íslands. Málverk, skúlptúrar, vefnaður og grafíkmyndir. Opið kl. 13–17.30. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Ljóð Berglindar Gunnarsdóttur og textílverk Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur ásamt högg- myndum Sigurjóns Ólafssonar. Opið laug- ardaga og sunnudaga 14–17. Nýlistasafnið | „Er Hnattvæðingin að afmá okkar þjóðlega og menningarlega sjálf?“ Samsýning breskra, íslenskra og finnskra listamanna. Sýningarstjórar eru George Doneo and Peter Lamb. Sýningin opnar kl. 16. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir 20 „minningastólpa“ unna á um- ferðaskilti víðsvegar í Reykjavík til 28. ágúst. Safn | Verk Roni Horn á þremur hæðum. Verkin eru um 20 talsins frá 1985–2004. Saltfisksetur Íslands | Elísabet Dröfn Ást- valdsdóttir opnar málverkasýningu í List- sýningasal kl. 14. Sýningin stendur til 3. apríl. Saltfisksetrið er opið alla daga kl. 11– 18. Nánari upplýsingar um sýninguna á hronn@saltfisksetur.is. Sjóminjasafnið | Árni Björn Guðjónsson heldur málverkasýningu. Sýningin er opin kl. 13–17 báða dagana. Nánari uppl. á www.arnibjorn.com. Skúlatún 4 | Aðstandendur Skúla sýna ýmiss konar teikningar ásamt fjölda gesta- listamanna. Opið kl. 15–18 fimmtudaga til sunnudaga. Studio 6 | Margeir „dire“ Sigurðarson sýn- ir „semi-sjálfsportrait“ út mars. Textílkjallarinn | 13 listakonur sem áður ráku Listakot, sýna í Loka, Lokastíg 28, list- muni unna í tengslum við Hallgrímskirkju og Leif heppna. Opið kl. 14–17 dagana 11. og 12. mars. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Rætur rúntsins er heiti á sýningu með ljós- myndum hollenska ljósmyndarans Rob Hornstra sem stendur í Myndasal. Mynd- irnar eru afrakstur af ferðum Robs um Ís- land á sl. ári. Söfn Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins frá tímabilinu 1969–1979 í máli og myndum. Opið daglega kl. 13–18.30 til 1. apríl. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Friðrik Örn sýnir ljósmyndir. Veiðisafnið - Stokkseyri | Uppstoppuð veiðidýr ásamt skotvopnum og veiðitengd- um munum. Opið alla daga kl. 11–18. Sjá nánar á hunting.is. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið er upp á fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Skemmtanir Cafe Catalina | Vignir Sigurþórsson úr Borgarnesi spilar og syngur. Klúbburinn við Gullinbrú | Dansleikur með hljómsveitinni Smack. Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson og hljómsveit leika frá kl. 23. Lukku Láki | Hljómsveitin Signia spilar. Vélsmiðjan Akureyri | Danshljómsveit Friðjóns skemmtir. Útgáfukynning á nýjum safndiski, 44 íslensk dans- og dægurlög með danshljómsveit Friðjóns, verður kl. 22. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Félagsvist í Breið- firðingabúð 12. mars kl. 14. Fjórði dagur í fjögurra daga keppni. Fyrirlestrar og fundir AFS | Aðalfundur AFS verður haldin kl. 13 í húsnæði Félags bókagerðarmanna á Hverf- isgötu 21. Málþing sem ber yfirskriftina „Forskot til framtíðar“ hefst kl. 14.30. Með- al gesta verður forseti alþjóðasamtaka AFS, Tachi Casal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.