Morgunblaðið - 11.03.2006, Side 72

Morgunblaðið - 11.03.2006, Side 72
72 LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ LEIKSTJÓRINN, leikarinn og Íslandsvinurinn, Clint Eastwood undirbýr sig nú fyrir tökur á ann- arri kvikmynd um orrustuna um Iwo Jima en eins og allir vita var Eastwood staddur hér á landi á síðasta ári við upptökur á kvik- myndinni Flags of our Fathers sem segir sögu sex hermanna sem börðust með Bandaríkjaher um yf- irráð á eyjunni sem er um 1.200 km sunnan við Tókýó. Kvikmyndin sem hlotið hefur nafnið Red Sun, Black Sand, er þó frábrugðin Flags of our Fathers að því leyti að henni er ætlað að fjalla um orrustuna frá sjónarhóli Jap- ana. Þegar er búið að ráða Ken Watanabe, einn frægasta leikara Japans, til að leika hershöfðingj- ann Tadamichi Kuribayashi en hann leiddi herfylkingar Japana gegn áhlaupi Bandaríkjahers. Ku- ribayashi framdi að lokum sjálfs- morð í mars 1945 en þá höfðu um 21.900 Japanir og 6.821 Banda- ríkjamenn látist í átökunum. Eastwood er um þessar mundir að ljúka við Flags of our Fathers en áætlað er að vinnsla hefjist á seinni myndinni í næstu viku og því eru horfur á að báðar myndirnar verði frumsýndar síðar á þessu ári. Ísland ekki notað Helga Margrét Reykdal hjá framleiðslufyrirtækinu TrueNorth sem var Eastwood innan handar við tökur á Flags of our Fathers, segir að litlar líkur séu á að Ísland komi aftur við sögu í Red Sun, Black Sand. Hernaður Japana hafi að miklum hluta átt sér stað neð- anjarðar og því séu svartar strend- ur Reykjaness óþarfar við gerð myndarinnar. Ken Watanabe var tilnefndur til Óskarsverðlaunanna fyrir bestan leik í aukahlutverki árið 2003 en þá lék hann í kvikmyndinni The Last Samurai á móti Tom Cruise. Á síð- asta ári lék hann í Batman Begins Kvikmyndir | Clint Eastwood gerir aðra kvik Sólroði og svartar Hefndin er á leiðinni Sýnd með íslensku tali. SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK Magnaður framtíðartryllir með skutlunni Charlize Theron. eee V.J.V. topp5.is eeee S.V. mbl eeee A.G. Blaðið G.E. NFS eee Ó.H.T. RÁS 2 Frá höfundi „Traffc“ Fyrir besta aukahlutverk karla George Clooney. eeee „Skemmtilegasti furðufugl ársins!" - Roger Ebert „Anthony Hopkins sýnir besta leikinn á ferlinum!" - Pete Hammond, Maxim „Stórkostleg!" - David Germain, AP Anthony Hopkins sýnir stór- leik í sínu eftirminnilegasta hlutverki til þessa í skemmtile- gustu mynd ársins. eeee Ö.J. Kvikmyndir.com eeeee Dóri Dna / Dv eeee S.v. / Mbl BESTA MYND ÁRSINS Walk the line kl. 8 - 10:30 Blóðbönd kl. 8 - 10 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ AEON FLUX kl. 6 - 8 - 10 BAMBI 2 kl. 2 (400 kr) - 4 CHRONICLES OF NARNIA kl. 2 (400kr) BLÓÐBÖND kl. 6 - 8 PRIDE & PREJUDICE kl. 10 The New World kl. 5 - 8 og 10.45 b.i. 12 ára The Worlds Fastest Indian kl. 5.30 - 8 og 10.30 Crash kl. 5.45 og 10 b.i. 16 ára Syriana kl. 8 og 10.30 b.i. 16 ára Blóðbönd kl. 4 - 6 - 8 og 10 Bambi 2 - íslenskt tal kl. 3 The Chronicles of Narnia kl. 3 Pride & Prejudice kl. 3

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.