Morgunblaðið - 11.03.2006, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 73
Tjörnesingar eiga enn
eftir að blessa málið.
Hlustendur sendu að vanda
marga botna, til dæmis:
Magnús Geir Guðmundsson á
Akureyri:
Því mér ekki sýnist senn,
sopið ausukálið!
Halldór Halldórsson:
Ráðherrann og mætir menn
magna ófriðarbálið.
Valdimar Lárusson:
Álgerður mun sjálfsagt senn
syrgja fjárans álið.
Erlendur Hansen á Sauð-
árkróki:
Vitanlega vilja menn
Valgerði á bálið.
GESTIR þáttarins Orð skulu
standa í dag eru Sigurbjörg
Þrastardóttir ljóðskáld og blaða-
kona og Halldóra Geirharðs-
dóttir leikkona. Þær kljást við
þennan fyrripart, ortan um hug-
myndir Yoko Ono um friðarsúlu í
Viðey:
Reisa vill hún rosalegt
reðurtákn við Sundin.
Í síðustu viku var ort vegna at-
hugasemda Tjörnesinga við stað-
setningu álvers rétt við Húsavík:
Útvarp | Orð skulu standa
Reðurtákn við sundin
Hlustendur geta sent sína
botna í netfangið ord@ruv.is
eða til „Orð skulu standa,
Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1,
150 Reykjavík“.
Leikarinn Harrison Ford er sagður hafabeðið kærustu sína, Calistu Flock-
hart, um að giftast sér, en þau hafa verið
saman frá því skömmu eftir að Ford skildi
við fyrrum eiginkonu sína fyrir tveimur ár-
um.
Vinir leikaranna
segja hann hafa
komið trúlofunar-
hring fyrir í poka
með morgunverð-
arbrauðinu og að
hún sé í sjöunda
himni yfir bónorð-
inu.
Fyrr í þessum
mánuði lýsti leik-
arinn því yfir að hann hefði alltaf langað til
að vera eldri en hann væri og sköllóttur,
enda þyldi hann ekki að fara í klippingu.
Fólk folk@mbl.is
sem einnig var að hluta tekin upp
hér á landi, og í Memoirs of a
Geisha.
mynd um Iwo Jima
strendur
Reuters
Leikstjórnarferill
Eastwoods fer nú
bráðum að skáka
leikferli hans.
Ken Watanebe í hlutverki sínu í
kvikmyndinni The Last Samurai.
Vinsælasta myndin á Íslandi í dag
... og heimsins frægasta
rannsóknarlögregla gerir allt til
þess að klúðra málinu…
Bleiki demanturinn
er horfinn...
ALLT TENGIST Á EINHVERN HÁTT
FREISTINGAR
GETA REYNST
DÝRKEYPTAR
eee
H.J. Mbl.
eee
V.J.V.Topp5.is
eee
S.K. DV
SEXÍ, STÓRHÆTTULEG OG
ÓSTÖÐVANDI
eee
V.J.V. Topp5.is
eee
S.V. MBL
*****
L.I.B. Topp5.is
****
Ó.Ö. DV
****
kvikmyndir.is
SAMBÍÓ ÁLFABAKKA
Frá höfundi „Traffc“
Framúrskarandi samsæris-
tryllir þar sem George
Clooney sýnir magnaðan leik.
eee
V.J.V. topp5.is
eeee
A.G. Blaðið
eeee
S.V. mbl
G.E. NFS
eee
Ó.H.T. RÁS 2
KEVIN
KLINE
STEVE
MARTIN
JEAN
RENO
BEYONCÉ KNOWLES
A.G. / Blaðið
eeeee
Dóri Dna / Dv
eeee
Ö.J. Kvikmyndir.com
eeee
V.J.V. Topp5.is
eeee
S.v. / Mbl
Fyrir besta aukahlutverk karla
George Clooney.
THE NEW WORLD kl. 5 - 8 - 10:10 B.i. 12.ára.
THE PINK PANTHER kl. 12 - 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10
UNDERWORLD 2 kl. 10:45 B.i. 16 ára.
DERAILED kl. 8 B.i. 16 ára.
BAMBI 2 M/- Ísl tal. kl. 12 - 2 - 4 - 6
Litli Kjúllin M/- Ísl tal kl. 12
OLIVER TWIST kl. 2 B.i. 12 ára.
MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
AEON FLUX kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára.
AEON FLUX VIP kl. 1:30 - 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10
SYRIANA kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:40 B.i. 16 ára.
BLÓÐBÖND kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10
CASANOVA kl. 5:50 - 8 - 10:20
NORTH COUNTRY kl. 6:30 B.i. 12 ára.
MUNICH kl. 9 B.i. 16 ára.
BAMBI 2 M/- Ísl tal kl. 2 - 4
Litli Kjúllin M/- Ísl tal kl. 2 - 4
OLIVER TWIST kl. 1:30 - 4 B.i. 12 ára.
SAMBÍÓ KRINGLUNNI