Morgunblaðið - 25.03.2006, Síða 47

Morgunblaðið - 25.03.2006, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 47 MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Gítarleikari Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Messa kl. 14, altarisganga, félagar úr kór Ás- kirkju syngja, organisti Kári Þormar, Mar- grét Svavarsdóttir djákni les ritningarorð og aðstoðar við útdeilingu, prestur sr. Þór- hildur Ólafs. Kaffi í boði sóknarnefndar í efri sal eftir messu. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, fræðsla, gleði. Foreldrar, afar og ömmur hvött til þátttöku með börn- unum. Guðsþjónusta kl. 14. Félagar úr Kór Bústaðakirkju syngja. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. Kaffisopi eftir messu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Org- anisti er Reynir Jónasson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur (Lellu) og unglinga úr kirkjustarfinu. Guðsþjón- usta kl. 11. Nemendur í Tónskóla Björg- vins Þ. Valdimarssonar leika á hljóðfæri. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til skóla- byggingar í Malaví. Kaffisala 12 ára nem- enda í Hvassaleitisskóla til styrktar sama málefni að lokinni guðsþjónustu. Ólafur Jóhannsson. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Kristján Valur Ingólfsson prédikar og þjónar fyrir altari. Barnastarfið í umsjá Magneu Sverrisdóttur, djákna. Hópur úr Mótettukór Hallgrímskirkju syng- ur. Organisti Hörður Áskelsson. Kaffisopi eftir messu. Ensk messa kl. 14. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti Douglas A. Brotchie. Forsöngvari Jónína Kristinsdóttir. Messukaffi. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Páll Skaftason frá Gí- deonfélaginu prédikar. Organisti Douglas A. Brotchie. Hrönn Hafliðadóttir mun syngja stólvers. Umsjón með barnaguðs- þjónustu: Erla Guðrún Arnmundardóttir, Þóra Marteinsdóttir og Annika Neumann. Léttar veitingar eftir messu. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Guðsþjónusta kl. 14 á Landspítala Landa- koti. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson, org- anisti Birgir Ás Guðmundsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðamessa og barnastarf kl. 11. Boðunardagur Maríu. Breski stúlkna- kórinn Schola Cantorum of Calne syngur. Sr. Bára Friðriksdóttir predikar og þjónar ásamt sóknarpresti, sr. Jóni Helga Þór- arinssyni. Organisti Jón Stefánsson. Barnastarfið verður í safnaðarheimilinu undir stjórn Rutar, Steinunnar og Arnórs. Kaffisopi eftir messuna. Tónleikar kl. 16 með breska stúlknakórnum og Graduale- kór Langholtskirkju. Ókeypis aðgangur. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar organista. Bjarni Karlsson sókn- arprestur þjónar ásamt Sigurbirni Þorkels- syni meðhjálpara og fulltrúum lesarahóps sem flytja texta dagsins. Sunnudagaskól- ann annast Hildur Eir Bolladóttir prestur, Þorvaldur Þorvaldsson söngvari og Heimir Haraldsson námsráðgjafi. Messukaffi Gunnhildar Einarsdóttur kirkjuvarðar á eft- ir. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í mess- unni en fara síðan í safnaðarheimilið. Eftir messu er boðið upp á kaffi á Torginu. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl.11. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti. Pavel Manasek. Sr. Arna Grét- arsdóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma. Minnum á opnun listahátíðar kirkjunnar með setningu og sýningu Kjartans Guð- jónssonar kl.15 og söngtónleikum Vieru Manasek kl.16. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fermingarguð- sþjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: Gautaborg: Guðsþjónusta og kirkjuskóli sunnud. 26. mars kl. 14 í V-Frölundakirkju. Íslenski kórinn í Gauta- borg syngur undir stjórn Kristins Jóhann- essonar. Organisti er Tuula Jóhannesson. Unglingasönghópur syngur. Kirkjuskóli er í tengslum við messuna. Altarisganga. Kirkjukaffi. Prestur sr. Ágúst Einarsson. Gloría eftir Vivaldi verður flutt í Styrsö- kirkju laugardag 25. mars kl. 17 og í V-Frölundakirkju sunnud. 26. mars, kl. 18. Félagar úr Íslenska kórnum í Gautaborg flytja, auk kóra í Styrsö og V-Frölunda ásamt fjölda hljóðfæraleikara. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Ferming- armessa kl. 14. Almennan safnaðarsöng leiða þau Anna Sigga og Carl Möller ásamt Fríkirkjukórnum. Messan er í umsjá Hjartar Magna Jóhannssonar og Ásu Bjarkar Ólafsdóttur. Altarisganga. Að venju er almenn söngæfing klukkustund fyrir messuna, þar sem sálmar dagsins eru æfðir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Foreldrafundur verður í beinu framhaldi af guðsþjónustunni. Farið verður yfir helstu þætti sjálfrar athafnarinnar. Ferming- arlistar lesnir. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11 í umsjá Jóhanns, Sólveigar og Þóru Jennýjar. Barnakórar kirkjunnar syngja. Tómasarmessa kl. 20. Kökubasar á eftir til styrktar ferðar barna- og ung- lingakórs kirkjunnar til Danmerkur í sum- ar. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Bjarni Þ. Jónatansson. Kór Digraneskirkju, B-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Súpa í safnaðarsal eftir messu. (www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í Fella- og Hólakirkju. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Kór Fella- og Hóla- kirkju leiðir safnaðarsöng og Margrét Ein- arsdóttir syngur einsöng. Organisti og stjórnandi er Lenka Mateova. Sunnudaga- skóli á sama tíma í umsjá Sigríðar R. Tryggvadóttur og Ragnhildar Ásgeirs- dóttur. Börnin föndra hljóðfæri fyrir uppskeruhátíðina. GRAFARHOLTSSÓKN: Sunnudagaskóli í Ingunnarskóla kl. 11. GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10.30. Ferming kl. 13.30. Barnaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson. Nemendur frá Tónlistaskóla Grafarvogs spila á fiðlur. Barnaguðsþjónusta í Borg- arholtsskóla kl. 11. Prestur séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Gummi og Tinna. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30. Prestar kirkjunnar þjóna. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Barnaguðsþjónusta í neðri safn- aðarsal kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Ferming kl. 11. Prest- ur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson, Sigríður Stef- ánsdóttir aðstoðar. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Martial Nardeau leikur á flautu, organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Sigríðar. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Lindaskóla kl. 11. Þor- valdur Halldórsson annast tónlistarflutn- ing. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjón- ar fyrir altari. (www.lindakirkja.is) SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, myndir, líf og fjör! Ferming- arguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason (sjá einnig á www.seljakirkja.is). ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgun- guðsþjónusta kl. 11. Friðrik Schram kenn- ir um efnið: Hvernig kenndi Jesús og hvernig þjálfaði hann lærisveinana? Barnagæsla fyrir 1–2 ára börn, sunnu- dagaskóli fyrir 3–6 ára og Krakkakirkja fyr- ir 7–13 ára. Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Friðrik Schram predikar. Hvernig mætti Jesús fólki? Þátt- ur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ sýndur á Ómega kl. 14. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla miðvikudaga kl. 20. Biblíu- fræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boð- un FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma kl. 20.30. Gestur Reymond Langaard. Kaffi eftir samkomu. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Umsjón Miriam Óskarsdóttir og Björn Tóm- as Kjaran. Mánudagur: Heimilsamband kl. 15. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam- koma kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir talar orð guðs. Lofgjörð og fyrirbænir. Barna- starf á samkomutíma og kaffisala á eftir. FÍLADELFÍA: Sunnudagur: English speak- ing service at 12.30 pm. Preacher: Jeffrey Gilbert. The entrance is from the car park in the rear of the building. Everyone is wel- come. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræð- um. Shawn Foster frá Youth Storm USA, Kirkja unga fólksins leiðir lofgjörð. Fyr- irbænir í lok samkomu. Allir velkomnir. Barnakirkja á meðan á samkomu stendur, öll börn velkomin frá 1–12 ára. Hægt er að hlusta á beina út- sendingu á Lindinni fm 102,9 eða horfa á www.gospel.is Á Omega er sýnd sam- koma frá Fíladelfíu kl. 20. www.gospel.is KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Guðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdegis á ensku og kl. 12 á hádegi á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags- kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Trúfræðsla barnanna fer fram á laugardögum kl. 13 í Landakotsskóla. Barnamessan er kl. 14 í Kristskirkju. Alla föstudaga í páskaföstu er krossferilsbæn lesin kl. 17.30. Við erum hvött til að íhuga þjáningar Drottins og dauða og biðjum um miskunn hans og fyrirgefningu, okkur sjálfum og öðrum til handa. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á mánudögum frá kl. 19 til 20. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafn- arfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Stykk- ishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Akranes, kapella Sjúkrahúss Akra- ness: Sunnudaginn 26. mars: Messa kl. 15. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bol- ungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþ- ólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagils- stræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. Tilbeiðslu- stund á hverjum föstudegi kl. 17 og messa kl. 18. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Laugardagur: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Eric Guðmundsson. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðsþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður: Gavin Anthony. Safn- aðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Osi Carvalho. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Guðný Kristjánsdóttir. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Maxwell Ditta. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 11 f.h. Ath. breyttan messutíma. Gunnar Kristjánsson, sókn- arprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11. Barnaguðsþjónusta með sögu, söng, bæn og lofgjörð. Barnafræðararnir og sr. Kristján. Kl. 11. Samverustund kirkju- prakkara (6–8 ára) hefst með barnaguðs- þjónustunni í kirkjunni en þaðan er farið í fræðslustofuna. Vala og Ingveldur. TTT- fundurinn fellur niður vegna mótsferðar um helgina. Kl. 14. Messa á fjórða sunnu- degi í föstu. Fermingarbörn lesa lestra á þessum síðasta almenna messudegi fyrir fermingar og páska. Altarisganga. Kór Landakirkju. Guðmundur H. Guðjónsson, organisti. Sr. Kristján Björnsson, sókn- arprestur. Kl. 15.15. Guðsþjónusta á Hraunbúðum. Kór Landakirkju. Guð- mundur H. Guðjónsson. Sr. Kristján Björnsson. Kl. 20.30. Fundur í Æskulýðs- félagi Landakirkju – KFUM&K í safn- aðarheimilinu. Hulda Líney, Hjördís og sr. Þorvaldur Víðisson. MOSFELLSKIRKJA: Messa kl. 11. Kirkju- kór Lágafellssóknar. Organisti Guð- mundur Ómar Óskarsson. Sunnudaga- skóli í Lágafellskirkju kl. 13. Lokastundin á þessu vori. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11, altarisganga. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Inga- son. Organisti: Antonía Hevesi. Kór: Kór Hafnarfjarðarkirkju. Sunnudagaskólar í Strandbergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. Æðruleysismessa kl. 20. Prestar: Sr. Ólafur Jens Sigurðsson. og sr. Gunn- þór Þ. Ingason. Hljómsveitin Gleðigjafar leikur og syngur. Opið hús í Vonarhöfn Strandbergs. Boðið upp á kaffi, te og meðlæti. Allir eru velkomnir. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Skemmtileg stund fyr- ir börn á öllum aldri. Guðsþjónusta kl. 13. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Umsjón hafa Edda, Hera og Örn. Æðruleysismessa kl. 20. Fluttur verður vitnisburður og sporin 12 hugleidd. Fríkirkjubandið leiðir tónlist og söng. Kaffi í safnaðarheimilinu á eftir. ÁSTJARNARSÓKN: Barnaguðsþjónustur í samkomusal Hauka að Ásvöllum á sunnu- dögum kl. 11–12. Léttar veitingar og hlý- legt samfélag eftir helgihaldið. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Tjarn- arsal Stóru-Vogaskóla á sunnudögum kl. 11–12. Léttar veitingar og hlýlegt sam- félag eftir helgihaldið. Messa í Kálfatjarn- arkirkju sunnudag kl. 14, altarisganga. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. VÍDALÍNSKIRKJA: Vídalínsmessa kl. 11 eftir Hildigunnur Rúnarsdóttir. Flytjendur eru kór Vídalínskirkju, Hallveig Rúnars- dóttir sópran, Ólafur Rúnarsson tenór og hljómsveit. Jóhann Baldvinsson organisti og kórstjóri Garðasóknar stjórnar. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Friðrik J. Hjartar ásamt Nönnu Guðrúnu Zoëga djákna þjóna fyrir altari. Boðið verður upp á akst- ur frá Hleinum kl. 10.40. Sunnudagskóli á sama tíma undir stjórn Rannveigar Kára- dóttur æskulýðsfulltrúa. Sjá www.garda- sokn.is. Allir velkomnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Hjóna- og sambúð- armessa kl. 20. Prestarnir Jóna Hrönn Bolladóttir og Friðrik J. Hjartar þjóna fyrir altari, en hjónin Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur og Valdís Ösp Ívarsdóttir fjölskylduráðgjafi verða með fræðsluna. Tónlistin er í höndum Ómars Guðjóns- sonar gítarleikara og Rannveigar Káradótt- ur söngkonu. Sjá www.gardasokn.is. Allir velkomnir óháð aldri og kynhneigð. BESSASTAÐAKIRKJA: Taize-messa kl. 14. Bjartur Logi Guðnason organisti mun leiða lofgjörðina ásamt kirkjukórnum og klarínettuleikurunum Vífli Valdimarssyni og Baldvini Tryggvasyni. Sr. Friðrik J. Hjart- ar og Gréta Konráðsdóttir djákni þjóna fyrir altari, en sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar. Strax að lokinni messu verður aðalsafn- aðarfundur í hátíðarsal íþróttarhússins á Álftanesi. Kl. 11 um morguninn verður sunnudagskóli í sal Álftanesskóla. Kl. 20 hjóna- og sambúðarmessa. Allir velkomn- ir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Fermingarguðs- þjónusta kl. 13.30. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Organisti Friðrik V. Stefánsson. Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Fermingarfræðsla kl. 13. Sóknarprestur. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Fermingarmessa sunnudag kl. 10.30. Kór Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Dag- mar Kunákovu. Meðhjálpari Kristjana Gísladóttir. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Ferming kl. 10.30 (börn úr Heiðarskóla). Prestur: Sr. Kjartan Jónsson og sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Meðhjálp- ari: Helga Bjarnadóttir og Leifur A. Ís- aksson. Ferming kl. 14 (börn úr Heið- arskóla). Prestur: Sr. Kjartan Jónsson og sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavík- urkirkju leiðir söng. Organisti og stjórn- andi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Helga Bjarnadóttir og Leifur A. Ísaksson. ÚTSKÁLASÓKN: Guðsþjónusta verður sunnudaginn 26. mars í Útskálakirkju kl. 11. Börn verða borin til skírnar. Kór Hvals- neskirkju leiðir sönginn. Organisti: Steinar Guðmundsson. Prestur: Sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir. Allir velkomnir. Helgistund verður að Garðvangi kl. 15.30. HVALSNESSÓKN: Guðsþjónusta verður sunnudaginn 26. mars í safnaðarheim- ilinu í Sandgerði kl. 14. Messa um mess- una, þar sem einstakir liðir guðsþjónust- unnar verða kynntir. Kór Hvalsneskirkju leiðir sönginn. Organisti: Steinar Guð- mundsson. Prestur: Sr. Lilja Kristín Þor- steinsdóttir. Allir velkomnir. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson. Sunnudaga- skóli í safnaðarheimili á sama tíma. Að- alsafnaðarfundur verður haldinn í safn- aðarheimilinu strax að lokinni guðsþjónustu. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og guðs- þjónusta kl. 11. Ath. sameiginlegt upphaf. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar. Félagar úr Kór Glerárkirkju leiða söng. Organisti er Hjörtur Steinbergsson. Fermingarbörn ásamt foreldrum hvött til þátttöku, allir velkomnir. Kvöldguðsþjónusta með léttri tónlist kl. 20.30. Krossbandið, Ragga, Kristján og Snorri leiða tónlistina. Mikill söngur, kyrrðar- og fyrirbænastund, kaffi- sopi í safnaðarsal eftir stundina. Allir vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Engin samkoma kl. 17. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa kl. 11. Guðspjallstexti: Jesús mettar fimm þúsundir manna. (Jóh. 6). Organisti Nína María Morávek. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dagskvöld kl. 20. Sex kórar ásamt ein- söngvurum og hljómsveit flytja Brynjólfs- messu eftir Gunnar Þórðarson. Stjórnandi Hilmar Örn Agnarsson. Sr. Sigurður Sig- urðarson vígslubiskup og sr. Egill Hall- grímsson sóknarprestur annast prests- þjónustuna. MOSFELLSKIRKJA í Grímsnesi: Föstu- messa miðvikudagskvöld 29. mars kl. 20.30. Sr. Arngrimur Jónsson, sr. Guð- mundur óli Ólafsson og sr. Egill Hall- grimsson annast prestsþjónustuna. Org- anisti Ingi Heiðmar Jónsson. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Laugardagur 25. mars: 50 ára afmæli kirkjunnar. Morguntíð kl. 10, miðdagstíð kl. 11.30. Samkoma kl. 16.30. Síra Sigurður Sigurðarson, vígslu- biskup, flytur erindi, sóknarprestur rekur sögu kirkjunnar, Unglingakór Selfosskirkju syngur undir stjórn Stefáns Þorleifssonar. Sunnudagur 26. mars: 50 ára afmæli kirkjunnar. Barna- og fjölskyldusamkoma kl. 11. Eygló J. Gunnarsdóttir, djákni, og Guðbjörg Arnardóttir, cand. theol., sjá um stundina, ásamt sóknarpresti. Mikill, al- mennur söngur. Hátíðarmessa kl. 14. Vígslubiskup, síra Sigurður Sigurðarson, prédikar. Organisti Jörg Sondermann, kór- stjóri Glúmur Gylfason og forsöngvari Stef- án Þorleifsson. Eftir messuna verður öll- um viðstöddum boðið veislukaffi á Hótel Selfossi. HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 11 sunnu- dagaskóli. Kl. 17 tónlistarstund. Jörg E. Sondermann organisti og Jóhann I. Stef- ánsson trompetleikari flytja föstutónlist. Sýningin „Kristur um víða veröld“ er sýn- ing, sem er opin alla vikuna í Hveragerð- iskirkju. Um er að ræða veggspjöld með Kristsmyndum eftir listamenn frá öllum heimshornum. Guðspjall dagsins: Jesús mettar 5 þús. manna. (Jóh. 6.) Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonKolfreyjustaðarkirkja

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.