Morgunblaðið - 25.03.2006, Síða 56
56 LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 þjappa í, 4
brögðóttur maður, 7
rúmið, 8 spökum, 9 urm-
ul, 11 heimshluti, 13
elska, 14 dáin, 15 málm-
ur, 17 harma, 20 gröm,
22 tigin, 23 hrósar, 24
sveiflufjöldi, 25 hluta.
Lóðrétt | 1 hillingar, 2
skjall, 3 hagnaðar, 4
framkvæmdasemi, 5 jurt-
in, 6 deila, 10 muldrar, 12
forskeyti, 13 ekki gömul,
15 andspænis, 16 ævi-
skeiðið, 18 slítur, 19
kaka, 20 storki, 21 kem
úr jafnvægi.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 göfuglynd, 8 rimar, 9 áburð, 10 auð, 11 armar,
13 ilina, 15 starf, 18 safna, 21 lem, 22 álaga, 23 eflir,
24 haganlegt.
Lóðrétt: 2 ömmum, 3 urrar, 4 ljáði, 5 nauti, 6 erta,
7 æðra, 12 aur, 14 lóa, 15 skál, 16 apana, 17 flaga,
18 smell, 19 féleg, 20 arra.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Tónlist
Café Rosenberg | Groundfloor spilar djass-
blandað frá kl. 22.
Fríkirkjan í Reykjavík | Lúðrasveit verka-
lýðsins heldur vortónleika sína kl. 14.
Stjórnandi Malcolm Holloway. Leikin verða
lög sem tengjast á einn eða annan hátt
hetjum, bæði íslenskum og erlendum. Að-
gangur ókeypis – allir velkomnir. Kaffisala
að tónleikum loknum.
Græni hatturinn | Hljómsveitin Hjálmar kl.
21–2. Þetta eru einu opinberu tónleikar
Hjálma á Íslandi þangað til í sumar. Að-
gangseyrir er 2.000 kr. og er forsala hafin
á midi.is og í Skífu- og BT-verslunum.
Háteigskirkja | Yngri strengjasveit Tónlist-
arskólans í Reykjavík heldur tónleika kl. 14.
Stjórnandi er Sigurgeir Agnarsson.
Kaffi Hljómalind, lífrænt kaffihús | Hin
frábæra sveit Rivulets, ásamt My Summer
as a Salvation Soldier og Rökkurró, spilar
kl. 20.30. Ekkert aldurstakmark, verð 500
kr.
Salurinn | Theresa Bokany fiðluleikari og
Adam György píanóleikari flytja verk eftir
Liszt, Bartók og Brahms kl. 16. Theresa og
Adam eru bæði ungversk og hafa hlotið
mikið lof fyrir tónlistarflutning sinn. Miða-
verð: 2.000/1.600 kr. Netsala á www.sal-
urinn.is
Myndlist
101 gallery | Hulda Hákon, EBITA. Opið kl.
14–17 fim., fös. og lau. Til 15. apríl.
Artótek Grófarhúsi | Steinunn Helgadóttir
myndlistarmaður sýnir ljósmyndir og DVD.
Aurum | Berglind Laxdal – Catch of the
day. Til 2. apríl.
Gallerí Fold | Lilja Kristjánsdóttir sýnir
málverk í Baksalnum til 9. apríl.
Gallerí Humar eða frægð! | Við krefjumst
fortíðar! Sýning á vegum Leikminjasafns
Íslands um götuleikhópinn Svart og syk-
urlaust. Ljósmyndir, leikmunir, kvikmynda-
sýningar. Opið kl. 12–17 laugardaga, 12–19
föstudaga og 12–18 aðra virka daga.
Gallerí Sævars Karls | Pétur Halldórsson
til 19. apríl. Abstrakt, meta-náttúra, veðruð
skilaboð, plokkaðir fletir, mjötviður mær
undir.
Gerðuberg | Tískuhönnun Steinunnar
Harðardóttur, myndbönd frá tískusýn-
ingum, ljósmyndir o.fl. Sjá: www.siminn.is/
steinunn. Til 30. apríl. Opið mán. og þri. kl.
11–17, mið. kl. 11–21, fim. og fös. kl. 11–17 og
kl. 13–16 um helgar.
Grafarvogskirkja | Sýning Svövu Sigríðar í
Átthagahorni bókasafns Grafarvogs til 25.
mars.
Hafnarborg | Pétur Gautur sýnir í aðalsal
og Sigrún Harðar sýnir í Sverrissal til 27.
mars. Opið alla daga nema þriðjudaga kl.
11–17.
Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum
Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí.
i8 | Tumi Magnússon sýnir ljósmyndir og
myndbandsverk út apríl.
Karólína Restaurant | Óli G. með sýn-
inguna Týnda fiðrildið til loka apríl.
Kling og Bang gallerí | Á jarðhæð sýna
Huginn Þór Arason og Jóhann Atli Hinriks-
son Glory hole og í kjallaranum sýnir Sara
Björnsdóttir Hellinn á bak við ennið. Opið
er fimmtud. – sunnud. kl. 14–18. Aðgangur
er ókeypis.
Listasafn ASÍ | Olga Bergmann – Utan
garðs og innan. Jón Stefánsson, málverk í
eigu safnsins. Til 2. apríl. Opið 13–17 nema
mánudaga. Aðgangur ókeypis.
Listasafn ASÍ | Sunnudaginn 26. mars kl.
15.00 mun Olga Bermann fjallar um sýn-
ingu sína, „Utan garðs og innan“. Verkin á
sýningunni fjalla um villta náttúru og
tamda, dýralíf og hugmyndir um framtíð-
ina sem meðal annars tengjast ævintýrum
og óljósum minningum. Aðgangur er
ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning.
Listasafnið á Akureyri | Spencer Tunick –
Bersvæði, Halla Gunnarsdóttir – Svefnfar-
ar. Safnið er opið alla daga nema mánu-
daga kl. 12–15.
Listasafn Íslands | Gunnlaugur Blöndal –
Lífsnautn og ljóðræn ásýnd, og Snorri Ar-
inbjarnar – Máttur litarins og spegill tím-
ans. Ókeypis aðgangur. Kaffistofa og safn-
búð opin á opnunartíma.
Listasafn Íslands | Leiðsögn um sýningu
Snorra Arinbjarnar í fylgd Ólafs Kvaran
safnstjóra, kl. 11–12. Ókeypis aðgangur.
Listasafn Reykjanesbæjar | Sýningin
Náttúruafl er samsýning 11 listamanna þar
sem viðfangsefnið er náttúra Íslands. Mál-
verk, skúlptúrar, vefnaður og grafíkmyndir.
Verkin eru í eigu Listasafn Íslands. Opið kl.
13–17.30.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Ljóð
Berglindar Gunnarsdóttur og textílverk
Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur ásamt högg-
myndum Sigurjóns Ólafssonar. Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14–17.
Listhús Ófeigs | Dominique Ambroise –
Sjónhorn, til 5. apríl. Sýningin er opin virka
daga kl. 10–18 og laugardaga kl. 11–16.
Nýlistasafnið | „Er hnattvæðingin að afmá
okkar þjóðlega og menningarlega sjálf?“
Samsýning breskra, íslenskra og finnskra
listamanna.
Ráðhús Reykjavíkur | Sautján félagar í
Fókus, félagi áhugaljósmyndara, sýna á
ljósmyndasýningunni Fegurð í Fókus í
Tjarnarsal til 9. apríl.
Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir
sýnir 20 minningastólpa til 28. ágúst.
Safn | Kristján Steingrímur Jónsson sýnir
nýleg verk sín á grunnhæðinni. Sýning
bandarísku listakonunnar Roni Horn heldur
áfram á öllum hæðum. Sýningarnar eru
opnar til 9. apríl. Opið mið.–fös. kl. 14–18 og
lau.–sun. kl. 14–17. Ókeypis inn.
Saltfisksetur Íslands | Elísabet Dröfn Ást-
valdsdóttir sýnir til 3. apríl. Opið alla daga
kl. 11–18.
Suðsuðvestur | Anna Guðjónsdóttir sýnir
lítil málverk og einslags málverksskápa.
Opið kl. 14–17.
Söfn
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning
Guðfinnu Ragnarsdóttur á ættargripum og
ættarskjölum frá fjölskyldu hennar, ætt-
rakningum af ýmsu tagi auk korta og
mynda stendur yfir. Opið virka daga kl. 10–
16. Aðgangur er ókeypis.
Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins frá
tímabilinu 1969–1979 í máli og myndum. Til
1. apríl. Opið daglega kl. 13–18.30.
Gljúfrasteinn - Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn alla daga kl. 10–17 nema
mánudaga. Hljóðleiðsögn, margmiðl-
unarsýning, minjagripir og fallegar göngu-
leiðir í næsta nágrenni.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Friðrik Örn
sýnir.
Perlan | Sögusafnið í Perlunni er opið alla
daga kl. 12–17. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í
gegnum söguna frá landnámi til 1550.
www.sagamuseum.is.
Veiðisafnið - Stokkseyri | Uppstoppuð
veiðidýr ásamt skotvopnum og veiðitengd-
um munum. Opið alla daga kl. 11–18. Sjá
nánar á hunting.is.
Þjóðmenningarhúsið | Margt er að sjá í
sölum Þjóðmenningarhússins. Samsýning
19 myndlistarmanna, Norðrið bjarta/
dimma, fær mann til að lyfta brúnum. Þjóð-
minjasafnið – svona var það andar stemn-
ingu liðinna alda. Handritin, ertu ekki búin
að sjá þau? Fyrirheitna landið, fyrstu vest-
urfararnir, hverjir voru þeir? Veitingar, búð.
Leiklist
Gamli Lækjarskóli | Barnaleikritið Hodja
frá Pjort eftir Ole Lund Kirkegaard verður
frumsýnt hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar kl. 17.
Leikstjóri er Ármann Guðmundsson. Leik-
gerð eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur og
Ingvar Bjarnason.
Loftkastalinn | Hádramatískt og ótrúlega
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Veraldleg viðfangsefni koma við sögu.
Hetjulegur mikilfengleiki í fari hrútsins
gerir honum kleift að standast áskoranir
sem aðrir myndu guggna á. Einhver
klappar fyrir þér í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það sem flestir kalla ást, er yfirleitt ein-
hvers konar hrifning. Þú glímir við mátt
hennar í dag, sama hvað þú kallar hana.
Reiddu þig á innsæið þegar tilfinningar
eru annars vegar.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Ánægja tvíburans felst að hluta til í því
að leyfa öðrum að upplifa eitthvað un-
aðslegt. Ekki hafa áhyggjur af venjum
eða félagslegum stöðlum. Farðu yfir
strikið til þess að gera skapandi sýn þína
að veruleika.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Í tjáningu krabbans býr mikill fínleiki.
Hann er kannski tilfinningasamur, en
aldrei óviðeigandi eða grófur. Því er það
honum nokkur raun að umbera annars
konar samskipti. Mundu bara, að fólk er
eins margbreytilegt og það er margt.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljóninu lætur vel að stjórna frá náttúr-
unnar hendi, en ástvinur þarf að læra
hvernig hann á að bjarga sér í lífinu.
Haltu þig til hlés. Þegar upp er staðið
verður þú alveg jafn upp með þér og ef
þú hefðir lagt viðkomandi lið.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Þú ert til í að taka áhættu. (Er rétt að
kalla það áhættu ef þú hefur engu að
tapa og allt að vinna?) Ekki láta nokkuð
draga þig frá því sem þú laðast að í raun
og veru.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Meyjan finnur hið fullkomna jafnvægi á
milli vinnu, ástar, einstaklingsvitundar
og fjölskyldu. Það gerist um leið og hún
leyfir sér að þroska hæfileika sína. Tutt-
ugu mínútur á dag, eru það eina sem
þarf til þess að byrja með.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Þér yrði kannski aldrei sagt það að fyrra
bragði, en sporðdrekinn er talinn fremur
sérvitur. Fagnaðu því sérkennilega í
sjálfum þér – það er það sem gerir þig
svo hrikalega aðlaðandi.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaðurinn er kraftmikill og hug-
rakkur þessa dagana. Ef þú einbeitir þér
að þeim sem treysta á þig, vex orðstír
þinn í réttu hlutfalli. Það er mikil gleði
fólgin í því að gefa eftir gagnvart skyld-
um sínum.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Allt sem þarf til þess að ná árangri er
innan seilingar. Helgaðu þig gömlu tak-
marki upp á nýtt. Nýir tímar eru að
renna upp og þú færð forsmekkinn af því
í kvöld.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Fyrir jafnfélagslynda manneskju og
vatnsberann virðist einvera stundum
jafnast á við einhvers konar alheimsvíti.
En slíkt tækifæri felur í sér sköpun og
töfra. Leitaðu inn á við og náðu sam-
bandi við þig sjálfan.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Fiskurinn er í nokkurri hættu að verða
skammsýni að bráð, þegar lang-
tímamarkmiði skýtur allt í einu upp í
kollinum. Notaðu þitt líflega ímyndunar-
afl til þess að búa til kraftmiklar myndir
af framtíðinni. Láttu þig dreyma um liti,
fólk, bakgrunn og önnur smáatriði, til
þess að auka á raunveruleikann.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Merkúr, hinn áræðni
brellumeistari, er að taka
sér frí frá gamanseminni.
Nú hættir hann að bakka um geiminn og
gefur okkur næði til þess að gaumgæfa
hvað við höfum lært upp á síðkastið um
tjáskipti. Hér eftir verður mun léttara að
sinna daglegum störfum, farsíminn og
tölvan verða í góðu lagi, og bréf berast að
mestu leyti á réttum tíma.