Morgunblaðið - 02.05.2006, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.05.2006, Blaðsíða 13
Suðurhlíð - 3ja Glæsileg og vönduð íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi með sérinngangi ásamt 27,5 fm flísalögðum og upphituðum svölum og 31,6 fm tveimur bílastæðum og geymslu í bílahúsi. Parket og flísar og innbyggð halogenlýsing í loftum. Öll tæki af bestu gerð. Allar innréttingar, skápar og innihurðir eru úr mahony og borðplötur úr granít. Glæsilegt sjávarútsýni. Verð 41,9 millj. Bæjargil - raðhús - Gbæ Vorum að fá í sölu sérlega falleg og vel skipu- lagt 180 fm raðhús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Sérsmíðaðr innréttingar. Suð- urgarður með verönd. Parket og flísar á gólfum. Verð 46,7 millj. Blásalir - 3ja - Kóp. Vorum að fá í sölu sérlega glæsilega 100 fm endaíbúð á jarðhæð í klæddu 4 íbúða húsi. Sér- inngangur og sérverönd í garði. Tvö rúmgóð herbergi stofa, eldhús og bað. Sérþvottahús. Gott aðgengi. Flottar innréttingar. Verð 25,9 millj. Hegranes - einbýli Einstaklega vel staðsett og vel skipulagt einbýl- ishús á einni hæð á glæsilegri sjávarlóð á sunn- anverðu Arnarnesi. Húsið stendur á 1,760 fm eignarlóð. Einstakt útsýni er til suðurs og vest- urs. Hér er á ferðinni sérlega eftirsóknarverð eign á einum besta stað í Garðabæ. Verð 99 millj. Ægisgrund - einb. - Gbæ Vorum að fá í sölu sérlega glæsilegt 142 fm ein- býli á einni hæð á þessum eftirsótta stað. Eignin er mikið endurnýjuð. 732 fm eignarlóð. Mögu- leiki er á stækkun á húsi og bílskúr. Verð 38,9 millj. Blönduhlíð - e. sérhæð Glæsileg og talsvert endurnýjuð 200,6 fm efri sérhæð og ris á eftirsóttum stað í Hlíðunum. Ný og glæsileg eldhúsinnrétting, fataskápar og baðherbergi. Verð 47,9 millj. Þorláksgeisli - 4ra Falleg og vel skipulögð endaíbúð á 3. hæð í nýju og fullbúnu lyftuhúsi. Sérstæði í bílageymslu. Stofa er rúmgóð og útgangur er á mjög stórar flí- salagðar svalir. Glæsileg innrétting er í eldhúsi. Baðherbergi er flísalagt. Verð 29 ,9 millj. Hjálmakur 3 Vorum að fá í sölu sérlega glæsilegt og vel hann- að 320 fm einbýlishús á frábærum stað í Akra- hverfinu í Garðabæ. Húsið verður afhent fullbúið að utan fokhelt að innan eða lengra komið í samráði við kaupanda. Sérlega gott og fjöl- skylduvænt skipulag. Teikningar og nánari upp- lýsingar veitir Ásmundur Skeggjason sölumaður á Höfða. Verðtilboð. Fálkagata - 3ja Sérlega glæsileg og mikið endurnýjuð lúxusíbúð á frábærum stað í bænum. Eldhús er með glæsi- legri eikarinnréttingu, stáltæki, flísar á vegg. Stofa er parketlögð, útgangur er á verönd sem snýr í suðvestur. Baðherbergi er fallegt og her- bergi eru rúmgóð. Verð 25,9 millj. Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafræðingur, lögg. fast.- og skipasali Eyrún Ragnarsdóttir Ritari Ásmundur Skeggjason sölustjóri Davíð Davíðsson sölumaður Kristín Pétursdóttir lögg. fasteignasali Gústaf Adolf Björnsson sölumaður Daði Rúnar Jónsson viðskiptafræðingur og sölumaður. Arnhildur Árnadóttir, ritari Skrifstofur okkar í Reykjavík og Hafnarfirði eru opnar alla virka daga frá kl. 9-17 Suðurlandsbraut 20 — Sími 533 6050 — Fax 533 6055 Bæjarhrauni 22 — Sími 565 8000 — Fax 565 8013 Nýjustu eignirnar á www.hofdi.is Hjallabraut - 4ra - Hfj. Mikið endurnýjuð 4ra herb. 121,6 fm íbúð á 3. hæð í 12 íbúða stigagangi. Öll sameign nýlega yfirfarin. Parket og flísar á gólfum. Rótgróið hverfi. Stutt í alla þjónustu. Verð 24,5 millj. Reynimelur Kynnum mjög góða og snyrtilega 35,3 fm ein- staklingsíbúð á 1. hæð á fínum stað í Vestur- bænum. Parket og flísar og sérgeymsla í kjall- ara. Góður garður. Verð 10,9 millj. Skeiðarvogur - rishæð Notaleg 62,9 fm rishæð í þríbýlishúsi, að auki er 2ja herb. risloft yfir íbúðinni sem er ekki skráð í fm tölu eignarinnar. Eftirsótt staðsetning. Bað- herbergi flísalagt í hólf og gólf, stofa með park- eti á gólfi, björt með tveimur gluggum. Lóð er skjólgóð og vel gróin. Verð 20,2 millj. Miðvangur - 2ja - Hfj. Snyrtileg 2ja herbergja 67,3 fm íbúð á fjórðu hæð í lyftublokk. Frábært útsýni. Góð aðkoma. Parket og dúkur á gólfum. Nýleg eldhúsinnrétting. Stórar suður svalir. Stutt í alla þjónustu. Verð 14,5 millj. Vættarborgir - 3ja Sérlega falleg og vel skipulögð 3ja herb. íbúð á jarðhæð í átta íbúðahúsi á þessum eftirsótta fjölskylduvæna stað. Sérhannaðar innréttingar frá Kvik, glæsilegt baðherbergi. Sólpallur og góð aðstaða fyrir fjölskylduna. Verð 21,9 millj. Dvergaborgir - 2ja Falleg 64,6 fm íbúð ásamt 2,4 fm geymslu í ró- legu fjölbýli. Stofa er rúmgóð með útgengi á stórar suðaustursvalir. Eldhús með hvítri innrétt- ingu og góðum borðkrók. Verð 15,7 millj. Fífulind - 3ja - Kóp. Glæsileg 3ja herb. 85,5 fm íbúð á 3. hæð á þessum eftirsótta stað. Eldhús með fallegri inn- réttingu, helluborð og háfur. Parket og flísar. Öll þjónusta í næsta nágrenni. Verð 22,9 millj. Hringbraut - 4ra - Hfj. Kynnum í sölu fallega og vel umgengna 4ra herb., 83,9 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. Íbúðinni fylgir 16,6 fm sérherbergi í kjallara. Eldhús með snyrtilegri, upphaflegri innréttingu. Verð 16,3 millj. Frostafold - 4ra-5 herb. Björt og vel skipulögð 4ra-5 herb. 111,6 fm íbúð á 6. hæð í sérlega vel staðsettu lyftufjölbýli auk sérgeymslu í kjallara. Eldhús er með hvítri inn- réttingu og góðum borðkrók við glugga. Borð- og setustofa er rúmgóð með útgengi á suð- austursvalir, stórgott útsýni til fjalla. Verð 22,9 millj. Laufengi - raðhús Vorum að fá í sölu fallegt endaraðhús á tveim- ur hæðum á þessum eftirsótta stað. 4 herbergi á efri hæðinni. Afgirtur garður. Verð 29,9 millj. 10-20 milljónir 20-30 milljónir 20-30 milljónir Stekkjarhvammur raðhús - Hfj. Vorum að fá í sölu sérlega fallegt og mikið end- urnýjað raðhús á þessum eftirsótta stað. Nýleg innrétting í eldhúsi. Flísalagt baðherbergi. Fjög- ur svefnherbergi. Verð 37,9 millj. Flatahraun 1 - Hafnarfirði Nýtt í sölu. Glæsilegt fimm hæða hús og er 5. hæðin töluvert inndregin. Í húsinu verða 47 íbúðir mismunandi að stærð, frá 57 fm - 145 fm. Bílastæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðunum. Allar íbúðirnar eru með þvottahúsi inn í íbúðinni. Tveir inngangar eru í húsin og tvær lyftur. Helmingur íbúðanna er með sérinngangi af svölum. Íbúðirnar verða tilbúnar í september 2006 og verða af- hentar fullbúnar án gólfefna. Þó verða baðherbergin flísalögð í hólf og gólf og þvotta- húsgólf flísalögð. Vandaðar eldhúsinnréttingar frá HTH og bað - og blöndunartæki frá sturta.is. Bílastæði malbikuð og lóð frágengin. Traustir byggingaverktakar - Leiguliðar ehf. Perlukór 1 - Kópavogi Við Perlukór eru sérlega glæsilegar, vel hannaðar og stórar 3ja-4ra herb. íbúð- ir/sérhæðir til sölu. Húsið stendur á góðum stað ofan götu og þaðan er gott útsýni yfir Elliðavatn. Á jarðhæð er bílskýli og geymslur í sameiginlegu rými og tvær 3ja herb. Íbúðir. Á 1. hæð eru tíu 3ja herb. íbúðir ýmist með sér- og sameiginlegum inngangi og eru 95-115 fm. Á 2. hæð eru fimm stórar 4ra herb. 172 fm sérhæðir. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með flísalögðu baðherbergi og flísum á þvottahúsi. Lögð er áhersla á á gott birtuflæði, góða rýmisnýtingu og útsýni. Vandaður frágangur hjá traustum byggingaraðila. Grænamýri 5-9 / raðhús á einni hæð í Mosfellsbæ Raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr í Mosfellsbæ sem verða afhent fullbúin að utan en fokheld að innan. Hægt er að fá húsin tilbúin undir tré- verk. Lóðir skilast þökulagðar með 30 fm sólpalli og bílaplön hellulögð með snjóbræðslu. Grænamýri 5-9 er stein- steypt raðhúsalengja með 3 íbúðum. Endahúsin eru 177 fm, 4ra herbergja en miðjuhúsið er 163 fm, 3ja her- bergja. Í hönnun hússins er gert ráð fyrir að hitakerfi sé í gólfi, lagt á einangrun og 5- 6 cm flotlag ofan á. Tilb. í maí 2006. Verð 27,9-29,9 millj. fokheld. Tilbúin undir tré- verk 34,3-36,3 millj. Traustur byggingaraðili - Pálmatré. Rauðamýri 2-14 - Raðhús á 2 hæðum í Mosfellsbæ Raðhús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr í Mosfellsbæ. Húsin verða afhent fullbúin að utan en fok- held að innan. Hægt er að fá húsin til- búin undir tréverk. Lóðir skilast þöku- lagðar með 30 fm sólpalli og bílaplön hellulögð með snjóbræðslu. Rauðamýri 2-14 er steinsteypt raðhúsalengja á tveimur hæðum með 7 íbúðum. Enda- húsin eru um 210 fm en miðjuhúsin eru 206 fm. Fjögur svefnherbergi er í öllum hús- unum. Í hönnun húsanna er gert ráð fyrir að hitakerfi sé í gólfi, lagt á einangrun og 5- 6 cm flotlag ofan á. Tilbúnar í maí 2006. Verð 31,9-32,9 fokheld. Tilbúin undir tréverk 38,9-39,9 millj.Traustur byggingaraðili - Pálmatré. Safamýri - sérhæð - Opið hús Vorum að fá í sölu sérlega fallega og vel skipulagða 142 fm sérhæð ásamt 25 fm bílskúr. Sér inngangur. Tvennar svalir. Sér þvotttahús. Rúmgóð herbergi og stofur. Verð 39,9 millj. Laus til afhendingar. Opið hús í dag á milli 17 og 19:00 Sölumaður Höfða verður á staðnum. Allir velkomnir. 30-40 milljónir > 40 milljónir Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr., lögg. fast.- og skipasali Kristín Pétursdóttir, lögg. fasteignasali

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.