Morgunblaðið - 02.05.2006, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.05.2006, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 2006 39 eee V.J.V Topp5.is eee J.Þ.B. Blaðið Kl. 4 ÍSL. TAL Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 16 ára Fór beint á toppinn í USA Sími - 551 9000 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 6, 8 og 10 Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 6 Prime kl. 5.30, 8 og 10.30 The Hills Have Eyes kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára Ice Age 2 m.ensku tali kl. 6 og 10 When a Stranger Calls kl. 8 B.i. 16 ára Þeir heppnu deyja fyrstir... Stranglega bönnuð innan 16 ára - dyraverðir við salinn! ÞETTA VIRTIST VERA HIÐ FULLKOMNA BANKARÁN ÞAR TIL ANNAÐ KOM Í LJÓS ÞETTA V IRTIST VERA F ULLKOM IÐ BANKAR ÁN ÞAR TIL ANNAÐ KOM Í L JÓS -bara lúxus Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 4, 6 og 8 Sumum karlmönnum þarf að ýta út úr hreiðrinu EIN FYNDNASTA MYND ÁRSINS SEM ENGIN MÁ MISSA AF! Sýnd kl. 4 og 6 ÍSL. TAL eee DÖJ kvikmyndir.com eeee DÓRI DNA dv Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára eee LIB, Topp5.is eee Ó.Ö.H. - DV eee SV - MBL eee LIB - Topp5.is FÓR BE INT Á TO PPINN Í BANDAR ÍKJUNU M Eins og þ ú hefur aldrei séð hana áður Vagnhöfða 23 - Sími 590 2000 Seltjarnarnesi Gerið verðsamanburð KT verslun Akureyri Njarðarnesi S. 466 2111 31” 14.882,- 32” 15.661,- 33” 15.900,- 35” 16.870,- Er jeppinn tilbúinn fyrir sumarið? Tónlistarhátíðinni Vorblótilauk á sunnudag með tón-leikum Salsa Celtica og KK. Hátíðin sem ber nafnið Rite of Spring á ensku er sú fyrsta af sinni tegund sem haldin er hér á landi en Hr. Örlygur sem stóð að veislunni, áformar að gera hátíðina að árlegum viðburði. Þorsteinn Stephensen hjá Hr. Örlygi segir að hátíðin hafi gengið vel í alla staði. „Þetta voru nátt- úrlega fjögur kvöld í það heila sem er nokkuð metnaðarfullt miðað við að hátíðin er haldin í fyrsta sinn en okkur reiknast að um 500 manns hafi sótt hvert kvöld, sem við erum mjög ánægðir með. Þorsteinn segir að mikil stemning hafi skapast á öllum kvöldum en það sem hafi staðið upp úr að hans mati, hafi verið tónleikar Mezzoforte á fyrsta kvöldinu, hljómsveitin Flís á föstu- deginum og svo hin balkneska sveit KAL og hin skoska Salsa Celtica sem léku á laugardag og sunnudag. „Fólk var dansandi upp um alla veggi meðan á tónleikunum þeirra tveggja síðastnefndu stóð og það skemmtu sér allir konunglega. Við eru mjög ánægðir með út- komuna á þessu fyrsta Vorblóti og erum þegar byrjaðir að leggja drög að næstu hátíð.“ Tónlist | Heimstónlistarhátíðinni Vorblóti lokið og undirbúningur fyrir þá næstu hafinn Ánægðir með útkomuna Morgunblaðið/Eggert Serbarnir í KAL náðu upp frábærri stemningu með túlkun sinni á baltneskri sígaunatónlist. Morgunblaðið/ÞÖK Skotarnir í Salsa Celtica framreiddu keltneska salsatónlist af miklum myndugleik. Morgunblaðið/Eggert Dansað var upp um alla veggi á NASA. Morgunblaðið/ÞÖK Eiríkur Orri og félagar í Stórsveit Nix Noltes léku á laugardeginum. Morgunblaðið/ÞÖK KK kom fram á sunnudeginum ásamt sveitinni Blue Truck. Morgunblaðið/ÞÖK Bogomil Font sýndi á sér nýjar hlið- ar á Vorblótinu ásamt Flís. Morgunblaðið/Eggert Fólk steig danssporin á NASA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.