Morgunblaðið - 02.05.2006, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 02.05.2006, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Gallerí Úlfur | Torfi Harðarson er með sýn- ingu á hestamálverkum til 7. maí. Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines. Til 6. okt. Listaháskóli Íslands Laugarnesi | 1. og 2. árs nemendur LHÍ sýna afrakstur nám- skeiðsins Textíll og samtíminn undir leið- sögn Guðrúnar Gunnarsdóttur í Kubbnum, sýningarsal Listaháskólans í Laugarnesi. Listasafn Reykjanesbæjar | Í EYGSJÓN? Sex færeyskir málarar. Myndefnið er fær- eysk náttúra. Þeir sem eiga verk á sýning- unni eru: Amariel Norðoy, Bárður Ják- upsson, Eyðun av Reyni, Kári Svensson, Torbjörn Olsen og Össur Mohr. Sýning- arstjóri er Aðalsteinn Ingólfsson. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Ásmundur Sveinsson - Maður og efni. Sýn- ing á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni - tré, leir, stein, brons, og aðra málma - og hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem kynnt eru verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Til 3. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Innsetningar eftir Joseph Kosuth og Ilja & Emiliu Kabakov sem eru fremstu kons- eptlistamenn heimsins í dag. Á sýningunni vinna þau með ólík þemu úr ævintýrum sagnaskáldsins mikla, H.C. Andersen. Hluti sýningarinnar fer einnig fram í porti Hafn- arhússins. Sýningin stendur til 5. júní. Mokka-Kaffi | Nikulás Sigfússon sýnir vatnslitamyndir af íslenskum villijurtum til 15. maí. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina. Til 28. ágúst. Seltjarnarneskirkja | Málverkasýning Kjartans Guðjónssonar er opin alla daga kl. 10-17, nema föstudaga og stendur til 7. maí. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldu- konur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra for- réttinda að nema myndlist erlendis á síð- ustu áratugum 19. aldar og upp úr aldamót- um. En engin þeirra gerði myndlist að ævistarfi. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Í hirslum Borgarskjalasafns Reykjavíkur finnast gögn um hvernig hver stjórnmálaflokkur leit sínum augum á silfrið. Nemendur Listaháskóla ásamt kennara sínum Guð- mundi Oddi settu saman sýningu á fyrstu hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður Bachmann í Skotinu, nýjum sýningarkosti hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Mynd- unum er varpað á 150 x 190 cm stóran vegg. Sýnir Sigríður myndir sem hún hefur tekið af börnum. Til 7. júní. Bækur Garðaberg, Garðatorgi | Upplestrarkvöld í Garðabæ þar sem fram koma eftirfarandi rithöfundar: Jón Kalman Stefánsson, Krist- ín Marja Baldursdóttir og Ólafur Gunn- arsson. Garðakórinn syngur. Kristín Helga Gunnarsdóttir er kynnir kvöldsins. Kaffi á könnunni. Ókeypis aðgangur, allir velkomnir. Sjá nánar á www.gardabaer.is. Skemmtanir Hlégarður | Vorfagnaður SÁÁ verður haldin að Hlégarði í Mosfellsbæ 12. maí. Fjölbreytt skemmtiatriði, Geirmundur Valtýrsson leik- ur fyrir dansi. Miðasala á skrifstofu SÁÁ í Síðumúla 3-5, verð miða með mat er kr. 2.900. Fyrirlestrar og fundir Bókasafn Kópavogs | Feng shui í Linda- safni. Jóhanna K. Tómasdóttir flytur erindi um Feng shui í Lindasafni, Núpalind 7, Kópavogi, fimmtudaginn 4. maí, kl. 17.15. Allir velkomnir, enginn aðgangseyrir. Landakot | Fræðslufundur á vegum Rann- sóknastofu í öldrunarfræðum RHLÖ verður haldinn fimmtudaginn 4. maí kl. 15, í kennslusalnum á 6. hæð á Landakoti. Sig- urður Gunnsteinsson, áfengisráðgjafi SÁÁ fjallar um stöðuna í meðferðarmálum aldr- aðra sem eru áfengissjúkir. Salurinn, Kópavogi | Ársfundur Útflutn- ingsráðs Íslands föstudaginn 5. maí kl. 14: Orðspor og árangur er yfirskrift fundarins og er það valið með hliðsjón af þeirri stað- reynd að umsvif íslenskra fyrirtækja er- lendis hafa vakið mikla athygli. Meðal ræðu- manna á fundinum verður Leif Beck Fallesen aðalritstjóri og framkvæmdastjóri viðskiptablaðsins Børsen. Fréttir og tilkynningar Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við Ráðhúsið á Akranesi, 3. maí kl. 10-17. Ferðaklúbbur eldri borgara | Vegna forfalla eru 4 sæti laus í Færeyjaferð Ferðaklúbbs eldri borgara dagana 30. maí til 9. júní. Einnig eru hafnar skráningar í aðrar ferðir sumarsins. Upplýsingar gefur Hannes í síma 892 3011 Hús verzlunarinnar | Félag viðskiptafræð- inga og hagfræðinga (FVH) heldur aðalfund sinn, 3. maí kl. 16-18, í Húsi Verzlunarinnar, sal Þjóðgarði, hæð 0. Venjuleg aðalfund- arstörf. Þátttaka tilkynnist á fvh@fvh.is eða í síma: 551 1317. Frístundir og námskeið Skógræktarfélag Íslands | Skógrækt- arnámskeið Björns Jónssonar, fyrrv. skóla- stjóra, eru hafin og verður næsta námskeið verður í húsnæði Skógræktarfélags Íslands í Skúlatúni 6, 2. og 4. maí. Á námskeiðunum er fjallað um alla helstu þætti rækt- unarstarfsins. Nánari uppl. á skog.is og skog@skog.is og í síma 551 8150. Tónlist Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ | Vortónleikar Mosfellskórsins 3. maí kl. 20.30, áhersla lögð á lög Magnúsar Eiríkssonar. Af öðru má nefna, I will follow him, Út á sjó, Cotton fields og Jassgeggjarar. Stjórnandi er Páll Helgason, einsöngvarar eru Anita Páls- dóttir, Ann Andreasen, Íris Hólm og Kristín Runólfsdóttir. Miðar seldir við inngang. Myndlist 101 gallery | Steingrímur Eyfjörð - Bein í skriðu. Til 3. júní. Café Karólína | Þorvaldur Þorsteinsson - Ís- landsmyndir. Til 5. maí. Classic Rock | Myndlistasýningin „Slettur“ á veggjum staðarins ásamt lifandi tónlist. Energia | Kristín Tryggvadóttir - Rauður þráður. Til 19. maí. Gallerí Fold | Tryggvi Ólafsson sýnir mál- verk. Til 14. maí. Gallerí Húnoghún | Þorvaldur Óttar Guð- laugsson til 5. maí. Gallerí Sævars Karls | Graeme Finn sýnir 300 teikningar sem mynda innsetningu í Galleríinu. Graeme Finn er fæddur í Ástralíu og fæst við nútímalist, málverk, teikningar og innsetningar auk kvikmyndagerðar. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Deildu því sem þú veist og hvettu þá sem vanir eru að liggja á sínu, til þess að slaka aðeins á. Liðsandinn sem þú miðlar á eftir að smita frá sér. Ef til er leið svo allir nái árangri á sama tíma, finnur þú hana. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú leiðir saman fólk sem myndi ekki þekkjast ef ekki væri vegna þín. Vinir þínir kynna þig fyrir nýjum mögu- leikum. Spurðu meira og kynntu þér bakgrunninn aðeins. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Hver kunningi sem þú eignast reynir á félagsfærnina. Með því að fullkomna þína opinberu persónu kemstu áleiðis að sviðinu sem þú einbeitir þér að. Ná- in sambönd færa þér smávegis skammt af himnaríki í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Hugmynd þín fær á sig raunverulega mynd. Það hjálpar að setja hana á blað. Gallarnir og möguleikarnir blasa hreinlega við. Annað: slepptu því að kaupa það sem þú ert að spá í, það verður bráðum á útsölu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Sameiginlegar ákvarðanir leiða til ár- angurs. Meira að segja þínar persónu- legustu ráðagerðir og verkefni hafa gott af innleggi frá öðru hæfileikafólki. Falastu eftir aðstoð, ekki síst frá ein- hverjum í vogarmerkinu. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Viðmiðið sem meyjan notar fyrir sjálfa sig, er aðdáunarvert. Ef þér tekst að hvetja sjálfa þig áfram, nærðu árangri. Bægðu allri sjálfsgagnrýni frá þér. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin er í keppnisskapi, en þarf að muna að nú er rétti tíminn til þess að forðast mikla áhættu. Þessir venjulegu leikir eru nógu áhættusamir. Börn, og þeir sem elska smáfólkið, þurfa á leið- sögn þinni að halda í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þér tekst að ná takmarki þínu með að- stoð að minnsta kosti þriggja annarra. Nýttu þér þinn afslappaða leiðtogastíl. Láttu aðra halda að hugmyndin sé þeirra og þeir fylgja þér af stakri ánægju. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Enginn gefur þér tíma fyrir sjálfan þig, þess vegna þarftu bara að búa þér hann til. Jafnvel berjast fyrir honum. Ef þú notar klukkutíma í að láta þig dreyma, gera áætlanir og sjá fyrir þér, þarftu ekki að eyða þremur í eitthvað fánýtt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Íhygli og heilagar stundir eru for- senda andlegs þroska. Forðastu fánýtt slúður. Málið er ekki hvað maður seg- ir, heldur hvort maður fylgi eftir orð- unum sem skipta mestu máli. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Lífsgleði vatnsberans hjálpar honum að setja mark sitt á veröldina. Fólk á eftir að segja, þvílíkur stíll, þvílíkir persónutöfrar. Kannski ekki upphátt, en hugsar það svo sannarlega. Kannski verður þér meira að segja boðið út. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Breyttu um mynstur í samskiptum við erfiðan ástvin. Farðu þveröfuga leið. Það hefur raunveruleg áhrif. En lík- lega þarftu að gefa það á bátinn að hafa alltaf rétt fyrir þér. Stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í krabba gefur fyr- irheit um að heimilið muni umfaðma okkur eins og ástrík móðir. Það er eðlilegt að vilja vera þar sem manni líður best og gera það sem maður er vanur að gera þegar maður er maður sjálfur. Til þess að gera sem mest úr andrúmsloftinu skulum við þrífa, skipuleggja og fegra í kringum okk- ur. Þá verður heimilið okkar kastali. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 yndisleg, 8 vot- ur, 9 ber, 10 vond, 11 þurrkað út, 13 ræktuð lönd, 15 sæti, 18 fugl, 21 veitt eftirför, 22 verk, 23 krók, 24 vandræðamann. Lóðrétt | 2 afkvæmum, 3 skepnan, 4 kvörn, 5 gufa, 6 rándýr, 7 skjótur, 12 sund, 14 glöð, 15 jukk, 16 beltið, 17 kút, 18 rengla, 19 guðlegri veru, 20 hnöttur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hopar, 4 sekta, 7 líður, 8 umrót, 9 Týr, 11 arra, 13 eira, 14 rýjan, 15 sómi, 17 nært, 20 gró, 22 ryður, 23 veitt, 24 ilmur, 25 tegla. Lóðrétt: 1 holla, 2 puðar, 3 rýrt, 4 saur, 5 kerfi, 6 aftra, 10 ýkjur, 12 ari, 13 enn, 15 sorti, 16 móðum, 18 æfing, 19 totta, 20 grær, 21 óvit.  Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.