Morgunblaðið - 02.05.2006, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 02.05.2006, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 2006 33 Smáauglýsingar 5691100 Barnagæsla „Au pair“ England. Ísl. lækna- hjón óska eftir barngóðri stúlku til að gæta 8 mán. drengs í 3-4 klst/dag í 6-12 mán. Upplýsingar í síma 00441922746723 eða laps- urg@blueyonder.co.uk Dýrahald Sama lága verðið. Og að auki 30 - 50% afsláttur af öllum gæludýravörum. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, Ótrúlega sæt hundabæli. Hand- gerð hunda- og kattabæli fyrir besta vininn. Nóra...bara gaman! Lyngháls 4 - www.nora.is Hundabúr og grindur Allar stærðir, gott verð. Dýrabær, Hlíðasmára 9, Kóp., sími 553 3062 og Smáralind, sími 5543063. Gisting Gisting í Reykjavík Hús með öllum búnaði, heitur pottur, grill o.fl. Upplýsingarí s. 588 1874 og 691 1874. Sjá: www.toiceland.net Atvinnuhúsnæði Skrifstofuherbergi miðsvæðis á höfuðb. Til leigu rúmgott og bjart skrifstofuherb. Innifalið hiti, rafm. og þrif á sameign. Aðgang- ur að fundarherb. m. skjávarpa, kaffistofu o.fl. Upplýsingar í síma 896 6127. Akureyri - atvinnuhúsnæði óskast. Óskað eftir 100-300 fm geymslu og/eða iðnaðarhúsnæði með góðri aðkomu sem næst miðbænum. Tilboð sendist á info@mid.is og/eða hafið sam- band í síma 699 3219. Sumarhús Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Námskeið Skemmtileg byrjendanámskeið í tennis fyrir fullorðna í sumar. Sumarskráning hafin. Verð frá 8.900 kr. Upplýsingar í síma 564 4030. Sporthúsið og TFK. Reykstopp árið 2006 Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi frá streitu og kvíða. Notuð er m.a. EFT (Emotional Freedom Techniq- ues) og dáleiðsla (Hypnotherapy). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Ýmislegt Vor-sumar 2006 Opið í dag þriðjudag 13-19. GreenHouse, Rauðagerði 26, sími 588 1259. Tískuverslunin Smart Ármúla 15 Sundbolir st. 38–50 Góð snið - Gott verð. Sendum í póstkröfu. Grímsbæ, Bústaðavegi, Hafnarstræi 106, Akureyri. Léttir og mjúkir dömu-sumar- skór. Litur: Hvítt/brúnt. Stærðir: 37-42. Verð 3.985. Liprar og léttar dömu-mokka- síur. Litir: Tvílitir brúnt og svart. Stærðir: 36-41. Verð 3.985. Léttir og þægilegir dömu-sum- arskór. Litir: Tvílitir brúnt og svart. Stærðir: 36-41. Verð 3.985. Einstaklega mjúkir og léttir inni- skór í björtum sumarlitum. Stærð- ir: 36-41. Verð 1.250. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Mótorhjól Hjálmar og mótorhjólafatnaður. Hjá okkur færðu Caberg hjálma og Orrange mótorhjólafatnað á ótrúlega góðu verði. Komdu og skoðaðu. Staupasteinn ehf., Hóls- hrauni 5, Hafnarfirði. www.staupasteinn.is KAFFIHÚSIÐ Kaffibrennslan við Póst- hússtræti í Reykjavík fagnar 10 ára af- mæli í dag, 2. maí, en staðurinn hefur sett mikinn svip á bæjarlífið undanfar- inn áratug. Að sögn Söru Rutar Kristinsdóttur, rekstrarstjóra Kaffibrennslunnar, mun staðurinn fagna áfanganum með af- mælistilboðum frá 2. maí til 14. maí en sjálfan afmælisdaginn mun allur sölu- ágóði renna óskiptur til Umhyggju, fé- lags langveikra barna, auk þess sem söfnunarbaukar verða á staðnum. Sara benti á að Kaffibrennslan hafi síðustu 10 árin verið nánast óbreytt og við- skiptavinahópurinn hafi stækkað jafnt og þétt, en kjarninn hafi haldist nánast óbreyttur. Að sögn Söru býður Kaffi- brennslan upp á stærsta úrval bjórteg- unda á Íslandi, og sé staðurinn vel þekktur fyrir það úrval. Morgunblaðið/Golli Kaffibrennslan við Pósthússtræti var þétt setin í gær eins og flesta daga síðan hún tók til starfa fyrir 10 árum. Gefur allan söluágóða til Umhyggju FRAMBOÐSLISTI Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, umhverfisverndar- og fé- lagshyggjufólks við sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps 27. maí nk. er þannig skipaður: 1. Ásbjörn Björgvinsson, forstöðumaður, Húsavík. 2. Aðalsteinn Örn Snæþórsson, líffræð- ingur, Kelduhverfi. 3. Berglind Hauksdóttir, nemi, Húsavík. 4. Trausti Aðalsteinsson, framkvæmda- stjóri, Húsavík. 5. Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi, Húsavík. 6. Stefán Rögnvaldsson, bóndi, Öxarfirði. 7. Ragnheiður Linda Skúladóttir, félags- málastjóri, Húsavík. 8. Hilmar Dúi Björgvinsson, garðyrkjufræð- ingur, Húsavík. 9. Árni Þóroddsson, verkamaður, Rauf- arhöfn. 10. Aldey Traustadóttir, nemi, Húsavík. 11. Atli Steinn Sveinbjörnsson, nemi, Húsa- vík. 12. Hreiðar Þór Jósteinsson, sjómaður, Húsavík. 13. Sólveig Mikaelsdóttir, kennari, Húsavík. 14. Arnar Þorvarðarson, sjómaður, Húsavík. 15. Jan Klitgaard, garðyrkjufræðingur, Húsavík. 16. Guðjón Björnsson, fyrrv. skipstjóri, Húsavík. 17. Karólína Jónsdóttir, húsmóðir og fyrrv. kennari, Öxarfirði. 18. Hreiðar Jósteinsson, sjómaður, Húsavík. Framboðslisti VG á Húsavík ACTAVIS hefur gefið út fræðslubækling um félagsfælni en fyrirtækið hefur um árabil beitt sér fyrir gerð vandaðs fræðsluefnis á sviði geðsjúk- dóma. Nýlegar rannsóknir benda til að félagsfælni sé með algengustu geðröskunum. Ein- ungis þunglyndi og áfengisfíkn eru algengari en talið er að al- gengi félagsfælni sé á bilinu 5– 15%. Þrátt fyrir þetta virðist sem sjúkdómurinn sé oft falinn og uppgötvist ekki en með fag- legri meðferð er verulegs ár- angurs að vænta. „Sá sem þjáist af félagsfælni forðast aðstæður þar sem hann er innan um fólk eða er sjálfur miðpunktur athyglinnar. Í kjöl- farið verða breytingar á hegðun þar sem viðkomandi forðast all- ar þær aðstæður sem eru hon- um erfiðar sem aftur leiðir til skerðingar á samskiptum, lífs- gæðum og getu. Í hinum nýja bæklingi má finna svör við flest- um þeim spurningum sem kunna að vakna í tengslum við félagsfælni,“ segir í fréttatil- kynningu. Dr. med. Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir skrifaði bæklinginn. Alþjóðaheilbrigðismálastofn- unin (WHO) hvetur mjög til fræðslu um geðraskanir en skortur hefur verið á fræðslu- efni á íslensku um þessa sjúk- dóma. Aukinn skilningur og um- fjöllun draga úr fordómum almennings, hvetja sjúklinga til að leita sér meðferðar og styrkja aðstandendur. Engar lyfjaauglýsingar eru í bæklingnum heldur er einungis um að ræða fræðsluefni fyrir bæði sjúklinga og aðstandendur. Áður hafa verið gefnir út bæklingar um þunglyndi, kvíða, geðklofa, geðhvörf og svefn- truflanir. Bæklingarnir eru öll- um að kostnaðarlausu og er þeim dreift á heilsugæslustöðv- ar, læknastofur og í apótek. Einnig má finna þá á vefsvæði Actavis,www.actavis.is, og www.stress.is. Hægt er að óska eftir bæklingunum með því að senda póst á netfangið acta- vis@actavis.is. Nýr fræðslubækl- ingur um félagsfælni BIÐLISTINN hefur birt framboðslista sinn í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í Fjarðabyggð 27. maí nk. Listinn er þannig skipaður: 1. Ásmundur Páll Hjaltason, Neskaupstað 2. Kristinn Þór Jónasson, Eskifirði 3. Magni Þór Harðarson, Fáskrúðsfirði 4. Brynhildur Einarsdóttir, Fáskrúðsfirði 5. Björgvin Valur Guðmundsson, Stöðv- arfirði 6. Jóhanna Malmquist, Reyðarfirði 7. Guðmundur Haukur Jónsson, Neskaup- stað 8. Heiðar Már Antonsson, Reyðarfirði 9. Hákon Seljan Jóhannsson, Reyðarfirði 10. Ingunn Karítas Indriðadóttir, Reyð- arfirði 11. Viðar Ingólfsson, Reyðarfirði 12. Helgi Snævar Ólafsson, Fáskrúðsfirði 13. Hulda K. Fossberg Óladóttir, Eskifirði 14. Ómar Þór Andrésson, Reyðarfirði 15. Sigurjón Egilsson, Neskaupstað 16. Ingunn Hrönn Sigurðardóttir, Reyð- arfirði 17. Axel Jónsson, Neskaupstað 18. Stella B. Steinþórsdóttir, Neskaupstað Framboðslisti Biðlistans SAMÞYKKT var á sam- bandsstjórnarfundi Rafiðnaðarsam- bandsins yfirlýsing þar sem segir að það muni aldrei ríkja friður um laun og starfskjör kjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna svo lengi sem Alþingi viðhaldi feluleik með því að undanskilja stóran hluta af starfskjörum kjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna ákvörðun Kjararáðs. Sambandsstjórnarfundurinn var haldinn í Stykkishólmi. Í yfirlýsing- unni segir m.a.: „Í frumvarpinu um Kjararáð er ýmislegt til bóta, m.a. hvað varðar skipulag, skipan ráðsins og stjórn- sýslulega stöðu þess. Því er fagnað að Kjaradómur og Kjaranefnd skuli lögð af og Kjararáð stofnað. Þar er staðfest það sem verkalýðshreyfing- in hefur ætíð haldið fram, að Kjara- dómur hafi aldrei verið dómstóll. Sambandsstjórnarfundur RSÍ er sammála því að fækka skuli í þeim hóp sem tekur laun samkvæmt ákvörðun ráðsins. Eðlilegast er að semja um laun og starfskjör í kjara- samningum. Andstaða sambandsstjórnar RSÍ byggist á að Alþingi og forsætis- nefnd Alþingis fari með veigamikla þætti í heildarkjörum þessara aðila en ekki Kjararáð. Þetta á sérstak- lega við ákvæði laga um þingfar- arkaup og þingfararkostnað, sér- staklega greinar sem fjalla um sérstakar launauppbætur vegna til- tekinna þátta eins og lífeyriskjör og lög nr. 141/2003 um eftirlaun for- seta Íslands, ráðherra, alþingis- manna og hæstaréttardómara. Það hefur margoft komið fram að það er skýr krafa rafiðnaðarmanna að öll kjör þessara aðila verði til umfjöll- unar á einum stað, hjá Kjararáði.“ RSÍ gagnrýnir frum- varp um Kjararáð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.