Morgunblaðið - 02.05.2006, Síða 37

Morgunblaðið - 02.05.2006, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 2006 37                                      !   " #   $$$     %                        !""#$ % &# '(    &# %                     ) *+ ,(-    &  '    #"&.//0 1    !""#$ % &# 1   #"&.//0  #  &&$2 34 "25&0 "#$6$&$  '(    &# % Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is MIÐASALA OPIN ALLAN SÓLAR- HRINGINN Á NETINU. Litla hryllingsbúðin – aukasýningar í september! Fim. 4/5 kl. 21 AUKASÝN. UPPSELT Fös. 5/5 kl. 19 UPPSELT Fös. 5/5 kl. 22 AUKASÝN. UPPSELT Lau. 6/5 kl. 19 UPPSELT Lau. 6/5 kl. 22 UPPSELT Vegna gríðarlegrar aðsóknar: Aukasýningar í September! Sala hafin: 2/9, 3/9, 8/9, 9/9, 10/9. Tryggðu þér miða. Fullkomið brúðkaup – Borgarleikhúsinu. Allt að seljast upp! Litla hryllingsbúðin – Íslensku óperunni. Sala hafin! RONJA RÆNINGJADÓTTIR Lau 6/5 kl. 14 Su 7/5 kl. 14 Lau 20/5 kl. 14 Su 21/5 kl. 14 Su 28/5 kl. 14 SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP Í kvöld kl. 20 UPPS. Mi 3/5 kl. 20 UPPS. Su 7/5 kl. 20 UPPS. Má 8/5 kl. 20 UPPS. Þr 9/5 kl. 20 UPPS. Mi 10/5 kl. 20 AUKAS. Fi 18/5 kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 22:30 UPPS Su 21/5 kl. 20 UPPS Fi 25/5 kl. 20 AUKAS Fö 26/5 kl. 20 UPPS. Fö 26/5 kl. 22:30 Su 28/5 kl. 20 UPPS Fi 1/6 kl. 20 UPPS. Fö 2/6 kl. 20 Fö 2/6 kl. 22:30 AUKASÝNING VILTU FINNA MILLJÓN? Forsýningar miðaverð 1.500 Fö 12/5 kl. 20 Lau 13/5 kl. 20 Má 15/5 kl. 20 Þri 16/5 kl. 20 Mi 17/5 kl. 20 Fö 19/5 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Su 21/5 kl. 20 UPPS. Fi 25/5 kl. 20 Fö 26/5 kl. 20 Fö 2/6 kl. 20 MIKE ATTACK Einleikur Kristjáns Ingimarssonar Su 7/5 KL. 14 Su 14/5 kl. 14 AÐEINS ÞESSAR SÝN. MIÐAVERÐ 1.900 TYPPATAL Fö 5/5 KL. 20 Lau 13/5 kl. 20 MIÐAVERÐ 2.500 BELGÍSKA KONGÓ Lau 6/5 kl. 20 Su 7/5 kl. 20 Su 14/5 kl. 20 Fi 18/5 kl. 20 Mi 24/5 kl. 20 HUNGUR Fi 4/5 kl. 20 Su 7/5 kl. 20 NAGLINN Fi 1/6 kl. 20 SÍÐASTA SÝNING GLÆPUR GEGN DISKÓINU Fö 5/5 kl. 20 SÍÐASTA SÝNING TENÓRINN Lau 6/5 kl. 20 Fi 18/5 kl. 20 Lau 27/5 kl. 20 AÐEINS ÞESSAR SÝN. HLÁTURHÁTIÐ HLÁTURHÁTÍÐARVIÐBURÐIR Í MAÍ Fi 4/5 kl. 22:30 UPPISTAND Þorsteinn Guðmundsson Björk Jakobsdóttir Steinn Ármann Magnússon Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir Fi 11/5 kl. 22:30 PÍKUSÖGUR OG PÖRUPILTAR Halldór Gylfason, Friðrik Friðriksson og Björgvin Franz flytja Píkusögur og Pörupilt- arnir troða upp. Fi 18/5 kl. 22:30 LEiKTU FYRIR MIG Fi 25/5 kl. 22:30 BANANABIKARINN Su 28/5 kl. 20:00 HLÁTURNÁMSKEIÐ MIÐAVERÐ 1.000 Sellókonsert Dvoráks Fjölskyldan í Undralandi Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Einleikari ::: Alban Gerhardt Antonín Dvorák ::: Sellókonsert William Walton ::: Sinfónía nr. 1 SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.ISFL Group er aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands Á þessum tónleikum verður sannkölluð fjölskyldustemning og efnisskráin mun heilla börn á öllum aldri. Tónlistin sem flutt verður skapar ævintýraheim og því tilvalið að mæta í viðeigandi búningi á leið í Undraland til fundar við prinsessur og prinsa, drottningar og kónga, töframenn og heilladísir, álfa og tröll, kentára og kýklópa! rauð tónleikaröð í háskólabíói FIMMTUDAGINN 4. MAÍ KL. 19.30 Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Einsöngvari ::: Valdís G. Gregory Kynnir ::: Halla Vilhjálmsdóttir Carl Nielsen ::: Aladdín, svíta Maurice Ravel ::: Gæsamamma Sergej Prokofíev ::: Öskubuska, svíta nr. 2 Harold Arlen ::: Somewhere Over the Rainbow úr Galdrakarlinum í Oz Alan Menken ::: Home úr Fríðu og dýrinu tónsprotinn í háskólabíói LAUGARDAGINN 6. MAÍ KL. 16.00 er bakhjarl Tónsprotans 100 ára hús eftir Jón Atla Jónasson Þriðjudagur 2. maí kl. 20.30 Miðvikudagur 3. maí kl. 20.30 Aðeins þessar sýningar. Sýningarstaður Ylströndin í Nauthólsvík. Hlýlegur klæðnaður. Miðasala í síma 899 81 63, fruemilia@simnet.is og við innganginn. SÝNING á ljósmyndum Emils Þórs Sigurðssonar var opnuð í flugstöð- inni í München í Þýskalandi á laug- ardag. Á sýningunni eru tæplega 20 ljósmyndir, einkum landslags- myndir, sem Emil Þór hefur tekið á undanförnum 10 árum og gefið út á síðustu árum í ljósmyndabókum undir heitinu „Iceland Original“. Samtímis var opnuð sýning á Ís- landsmyndum þýska listmálarans Rudolfs Reiters. Þar er um að ræða olíumálverk sem Reiter málaði í kjölfar Íslandsheimsóknar fyrir einu og hálfu ári. Tími endurkomunnar Megintilgangur heimsóknar Reit- ers til Íslands var að finna stað í ís- lensku hrauni, þar sem hann gæti sökkt þremur stórum málverkum í því skyni að láta eld úr iðrum jarð- ar „fullgera“ myndirnar. Áður hafði listamaðurinn látið hinar höf- uðskepnurnar þrjár, jörðina, vind- inn og vatnið, „fullvinna“ nokkrar myndir í tengslum við „kosmológ- ískan“ gjörning sem hann kallar „Zeit der Wiederkehr“, eða „Tíma endurkomunnar“. M.a. gróf hann fyrir um áratug nokkrar myndir í jörð á Ólympíuleikvanginum í München, auk þess sem hann sökkti nokkrum verkum í sjó við strönd Flórída í Bandaríkjunum. Hreifst af íslenskri náttúru Reiter hreifst mjög af íslenskri náttúru og hefur síðan málað fjölda mynda sem eru innblásnar af Ís- landsferðinni. Í maí er listamað- urinn væntanlegur til Íslands með þrjár nýjar myndir sem hann hyggst sökkva í hraun við Kröflu og þann 27. maí verður opnuð sýning á þessum þremur myndum Reiters í Ketilhúsinu á Akureyri. Þar gefst fólki kostur á að skoða myndirnar, áður en listamaðurinn sökkvir þeim í hraunið, þann 8. júní. Eftir að jarðvarminn hefur „fullunnið“ myndirnar verða þær síðan sýndar almenningi að nýju. Auk þessa gjörnings nyrðra mun Reiter opna sýningu á Íslandsmyndum sínum í Galleríi Sævars Karls í Reykjavík þann 10. júní. Hópur væntanlegur Fjölmenni var við opnun Íslands- sýningarinnar í München. Auk bæ- verska ráðherrans Reinholds Bockl- ets og Peters Trautmanns, framkvæmdastjóra flugvallarins í München, flutti Arthúr Björgvin Bollason, upplýsinga- og kynning- arfulltrúi Icelandair í Mið-Evrópu, ávarp við opnunina, en Icelandair hefur styrkt Íslandsgjörning lista- mannsins Reiters frá upphafi. Þegar beint flug hefst að nýju frá München til Keflavíkur í byrjun sumars mun hópur aðdáenda Rei- ters fylgja listamanninum heim til að skoða landið og fylgjast með myndlistargjörningum hans í norðr- inu. Íslandssýningin í München stendur í mánuð. Á þeim tíma er áætlað að rúmlega tvær milljónir farþega eigi leið um flugstöðina þar sem ljósmyndir Emils Þórs og mál- verk Rudolfs Reiters blasa við gest- um. Myndlist | Íslensk-þýsk sýning í flugstöðinni í München Eldur úr iðrum jarðar „fullgerir“ myndirnar Frá sýningunni í flugstöðinni í München, sem opnuð var nýverið. Í KVÖLD kl. 20 opnar Iðnó dyr sínar og tangóleiðbeinendurnir Daði og Dísa veita tilsögn í tangó. Að venju stígur Tangó- sveit lýðveldisins á svið um kl. 21og leikur til kl. 23. Allir eru hjartanlega velkomnir, hvort sem er til að hlusta á góða tónlist í lif- andi flutningi og í einstöku um- hverfi, eða til að njóta þess að dansa hinn óviðjafnanlega tangó við undirleik hinnar einu sönnu Tangósveitar lýðveldisins. Tangó- sveitina skipa þeir Hjörleifur Valsson fiðluleikari, Tatu Kant- omaa bandoneonleikari, Ástvald- ur Traustason harmónikuleikari, Vignir Þór Stefánsson píanóleik- ari og Gunnlaugur T. Stefánsson kontrabassaleikari. Tangó í Iðnó ÞRJÁR aukasýningar verða á leik- ritinu Hungri eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur Bachmann á Litla sviði Borgarleikhússins á næstunni; fimmtudaginn 4. maí, sunnudaginn 7. maí og sunnudaginn 14. maí og hefjast þær allar kl. 20. Hungur er sótsvartur þriller um fíkn, svelti, ofát, ást og ástleysi og gerist á Ís- landi í dag. Leikendur eru Helga Braga Jónsdóttir, Elma Lísa Gunn- arsdóttir, Þorsteinn Bachmann og Ásta Sighvats Ólafsdóttir. Aukasýningar á Hungri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.