Morgunblaðið - 02.05.2006, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 02.05.2006, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 2006 41 First Iceland Business and Investment Roundtable Lead sponsors: Supporting PR agency: Alvöru óveður eða stormur í vatnsglasi? May 15th 2006 | Nordica Hotel, Reykjavik, Iceland Halldór Kristjánsson Group Managing Director and Chief Executive Officer, Landsbanki Hannes Smárason Chief Executive Officer, FL Group Svafa Grönfeldt Deputy to the Chief Executive Officer, Actavis Group Bernt Reitan Executive Vice-president, Alcoa, Group President, Primary Products Jürgen Höfling Managing Director and Chief Executive Officer, DHL Express Nordic Láttu rödd þína heyrast í hópi útvalinna ræðumanna: Jón Asgeir Jóhannesson President and Chief Executive Officer, Baugur Group Og: Nenad Pacek, Director, EMEA, Economist Intelligence Unit Neil Prothero, Editor/Economist, Economist Intelligence Unit Supporting publication: Þessir aðilar munu taka þátt í rökræðum við Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra, Árna Mathiesen fjármálaráðherra og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, alþingismann og formann Samfylkingarinnar. Thomas Pickering Senior Vice-president, International Relations, The Boeing Company Gengi íslensku krónunnar hefur fallið hratt undanfarnar vikur. Leyndir veikleikar íslenska hagkerfisins hafa komið í ljós. Smæð þess hefur leitt af sér ójafnvægi. Erlendir álitsgjafar hafa jafnvel gengið svo langt að spá því að allt fari á versta veg; framundan sé tveggja ára samdráttur og enn frekara gengisfall krónunnar. Íslensku bankarnir og stjórnvöld reyna hins vegar að róa markaðinn. fl Hvaða áhrif hefði neikvæð atburðarás á hagkerfið og viðskiptalífið og hvað geta stjórnvöld gert til að koma í veg fyrir hana? fl Hversu áhyggjufull ættu yfirvöld að vera vegna gengislækkunar krónunnar? fl Hvaða áhrif kemur þróunin til með að hafa á afkomu þíns fyrirtækis næstu 12 mánuði? fl Ætti Ísland að huga að inngöngu í Evrópusambandið á þessum tímapunkti? fl Hvaða leiðir eru færar til að viðhalda jákvæðum hagvexti? Sven Estwall Senior Vice-president and General Manager, Northern Europe and Baltics, Visa Europe Fjöldi þátttakenda á ráðstefnunni er takmarkaður og því gildir að skrá sig sem fyrst. Skráningu lýkur 5. maí 2006. Á vefslóðinni www.economistconferences.com er að finna nánari upplýsingar um skráningu, rafrænt skráningaform auk upplýsinga um ráðstefnugjaldið. Ítarlegri upplýsingar má einnig fá í tölvupósti hjá Liana Traugott-Hazlie, lianahazlie@economist.com. Hæstiréttur Bandaríkjannadæmdi í dag, að fyrirsætan og fyrrum nektardansmærin Anna Nic- ole Smith geti sóst eftir hluta af auð- æfum J. Howard Marshall II, fyrr- um eiginmanns hennar, en alls er talið að Marshall hafi látið eftir sig 1,6 milljarða dala eignir þegar hann lést árið 1995, níræður að aldri. Smith hefur átt í langvinnri og harðri deilu við E. Pierce Marshall, yngsta son J. Howard Marshall II, um arf eftir gamla manninn. Nið- urstaða hæstaréttar í dag, sem var einróma, þýðir að þeirri deilu er langt frá því að vera lokið. Ruth Bader Ginsburg, dómari, sem reifaði dóm réttarins, segir að Smith eigi rétt á að leggja fram nýja kröfu fyrir alríkisdómstól. Smith heldur því fram, að henni hafi verið lofað helmingi eigna Marshalls. Þau hittust árið 1991 þegar Smith var 24 ára dansmær á nektarklúbbi í Texas en Marshall var þá 87 ára gamall. Þau giftu sig tveimur árum síðar en Marshall lést árið 1995, níræður að aldri. E. Pierce Marshall segir að faðir sinn hafi ekki lofað Smith neinu og ekki var minnst á hana í erfðaskrá gamla mannsins. Dómstóll í Texas hafnaði kröfum Smith árið 2001 og dæmdi hana til að greiða um 1 millj- ón dala í málskostnað. Fólk folk@mbl.is Breska gamanþáttaröðin Extrashlaut tvenn verðlaun á Rosed’Or-sjónvarpsverðlaunahátíðinni íár, sem bestu gamanþættirnir og aðalleikkona þáttanna, Ashley Jen- sen, sem besta leikkona í gam- anþáttum. Annar af tveimur hand- ritshöfundum Extras og aðalleikari þeirra í karlhlutverki, Ricky Gervais, var ekki tilnefndur en fékk þó heiðursverðlaun fyrir fram- lag sitt til skemmtiiðnaðarins. Annar þekktur háðfugl, Stephen Fry, var verðlaunaður fyrir að stjórna besta spurningaþættinum, QI, en bestu slíku þættirnir þóttu hinir bresku Deal or No Deal. Þá hlaut bandaríski leikarinn Jack Wagner verð- laun fyrir bestan leik í sápuóperu, en hann leikur í The Bold and the Beautiful eða Glæstum vonum. Besta sápuleikkonan varð þýska leikkonan Alexandra Neldel fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni Ver- liebt. Breski raunveruleikaþátturinn The Apprentice þótti besti þátt- urinn í flokki raunveruleikasjón- varps. SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI SCARY MOVIE 4 kl. 4 - 5 - 6 - 7 - 8 - 9 - 10 B.i. 10 ára SCARY MOVIE 4 VIP kl. 4 - 6 - 8 - 10 FAILURE TO... kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 FIREWALL kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 16.ára. V FOR VENDETTA kl. 8 B.i. 16.ára. WOLF CREEK kl. 10:30 EIGHT BELOW kl. 5:45 LASSIE kl. 3:45 BAMBI 2 m/Ísl. tali kl. 4 SCARY MOVIE 4 kl. 6 - 8 - 10:40 B.i. 10.ára. INSIDE MAN kl. 5:30 - 8 - 10 B.i. 16.ára. FAILURE TO LA... kl. 6 - 8:15 - 10:20 Það fyndnasta sem þú hefur nokkurn tímann sagað! MYND SEM FÆR ÞIG TIL AÐ TRYLLAST AF HLÁTRI Fjórði og síðasti kaflinn af þríleiknum STÆRSTA PÁSKAOPNUN ALLRA TÍMA Í USA SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI ÞETTA V IRTIST V ERA HIÐ FULLKO MNA BA NKARÁN ÞAR TIL ANNAÐ KOM Í L JÓS FRÁBÆR SPENNU MYND S EM KEM UR SÍFE LLT Á ÓV ART. FÓR BEI NT Á TO PPINN Í BANDA RÍKJUNU M

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.