Morgunblaðið - 05.05.2006, Síða 57

Morgunblaðið - 05.05.2006, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 2006 57 SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI FRÁ J.J.ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS AF MÖRGUM TALIN VERA BESTA MISSION IMPOSSIBLE MYNDIN TIL ÞESSA. FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN MI : 3 kl. 4 - 5:20 - 8 - 10:40 B.I. 14. MI : 3 LÚXUS VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40 SCARY MOVIE 4 kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.I. 10 FAILURE TO LAUNCH kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 FIREWALL kl. 6 - 8:15 - 10:40 B.I. 16. LASSIE kl. 4 MI : 3 kl. 3 - 5:30 - 8:15 - 10:50 B.I. 14 INSIDE MAN kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.I. 16 SCARY MOVIE 4 kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.I. 10 LITLI KJÚLLIN M/- ÍSL TAL. kl. 3:50 SÝND Í STAFRÆNNI ÚTGÁFU, MYND OG HLJÓÐ POWER SÝNING KL. 10:40 Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA POWER SÝNING KL. 10.20 Í SAMBÍÓUNUM AKUREYRI OG KEFLAVÍK POWER DIGITAL SÝNING KL. 10.50 Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI ÞITT ERVALIÐ Ummmm... BAGUETTE Nýtt ogbrakandi ferskt! SMÁRALIND • ESSO ÁRTÚNSHÖFÐA • ESSO FOSSVOGI N ÝT T E N N E M M / S ÍA / N M 2 13 3 5 Útgáfutónleikar Halla Reynisfara fram í kvöld og á morgun á Cafe Rosenberg. Halli sem gaf á dögunum út plötuna Leiðin er löng hyggst leika plötuna er í heild sinni og taka svo eitthvað af nýjum og gömlu lögum Í kvöld er það Íris Guðbjartsdóttir, ung og upprenn- andi tónlistarkona, sem sér um að hita upp tónleikagesti en á laug- ardeginum verður það Hilmar Garð- arsson sem kemur fram á undan Halla Reynis. Aðgangseyrir á hvora tónleikana er 1.000 krónur. Fólk folk@mbl.is Morgunblaðið/Sverrir Hvað segirðu gott? Allt svo gott enda maí einn af mínum uppáhalds- mánuðum! Hvað fer mest í taugarnar á þér? (Spurt af síðasta viðmælanda, Birgittu Haukdal) Þegar ég sef of lengi og missi af deginum – alveg óþol- andi! Kanntu þjóðsönginn? Já og fer meira að segja á landsleiki í fótbolta! Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert? Í mars til Genfar. Uppáhaldsmaturinn? Íslenskur matur; fiskur, lamb, aðalbláber, hundasúrur og fjallagrasamjólk – namminamm. Bragðbesti skyndibitinn? Egg og beikon með öllu tilheyrandi á Gráa kettinum. Besti barinn? Ölstofan. Hvaða bók lastu síðast? Rigning í nóvember eftir Auði Ólafsdóttur. Hvaða leikrit sástu síðast? Manntafl þar sem Þór Tulinius fór á kostum. En kvikmynd? Ég horfði á Some Like It Hot með Marilyn Monroe sem sýnd var á RÚV. Hvaða plötu ertu að hlusta á? Við Karl Kristján sonur minn hlustum aðallega á Út- varp Latabæ þessa dagana sem kemur okkur alltaf í gott skap – sérstaklega þegar Halli og Laddi eiga í hlut. Uppáhaldsútvarpsstöðin? Rás 1 og 2. Besti sjónvarpsþátturinn? Krakkar á ferð og flugi, Upp í sveit og Litla stundin með Skoppu og Skrítlu – ekki spurning! Gætirðu hugsað þér að taka þátt í raunveru- leikaþætti í sjónvarpi? Æ nei. G-strengur eða venjulegar nærbuxur? Eða bara síðar í góðri útilegu í ágúst þegar byrjar að kólna. Helstu kostir þínir? Kappsfull og framkvæmdasöm. En gallar? Oft með mörg járn í eldinum. Besta líkamsræktin? Sund, sund, sund enda íslenskar sundlaugar þær bestu í heimi. Hvaða ilmvatn notarðu? Það heitir hvorki meira né minna en Be Delicious DKNY. Ertu með bloggsíðu? Nei, ég er tölvublind. Pantar þú þér vörur á netinu? Nei. Flugvöllinn burt? Þessi umræða er mjög viðkvæm á mínu heimili þessa dagana þar sem ég vil flugvöllinn burt en maðurinn minn ekki. Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda? Í hvaða sæti lendum við í Eurovision? Íslenskur aðall | Linda Ásgeirsdóttir Tölvublind sunddrottning Morgunblaðið/ÞÖK „Við Karl Kristján sonur minn hlustum aðallega á Út- varp Latabæ þessa dagana sem kemur okkur alltaf í gott skap.“ Aðalsmaður vikunnar er leikkona sem hefur nóg að gera þessa dag- ana. Hún leikur bæði Sollu stirðu í Latabæ og Skoppu í Litlu stundinni með Skoppu og Skrítlu sem Sjón- varpið frumsýnir á morgun. Þá framleiðir hún þættina Upp í sveit og er að leikstýra nýrri heimilda- mynd fyrir Sjónvarpið sem hefur hlotið vinnuheitið Kúrekastelpan.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.