Morgunblaðið - 20.05.2006, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 20.05.2006, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2006 9 FRÉTTIR FYRSTA skóflustungan að nýju íþróttahúsi við Vallarkór í Kópa- vogi var tekin í gær en um er að ræða fyrsta áfanga mikilla fram- kvæmda á svæði íþróttaakademí- unnar. Í seinni áföngum verða m.a. íþróttasalur með búningsklefum, knattspyrnuvellir og önnur úti- svæði, sundlaug og skólabygg- ingar. Jafnframt var í gær undirritaður samningur milli Kópavosbæjar og Ístaks um byggingu fullkomins knattspyrnuhúss við Vallarkór. Samningurinn er upp á rúmlega einn milljarð króna, en Ístak varð hlutskarpast í alútboði um verkið. Grunnflötur hússins verður 10.800 fermetrar og er gert ráð fyrir allt að 2.000 áhorfendum í sæti. Viðstaddir athöfnina voru m.a. Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri og stjórnendur Ístaks. Morgunblaðið/Jim Smart Framkvæmdir við íþrótta- hús í Vallarhverfi hafnar Innbrots- þjófar staðn- ir að verki LÖGREGLAN í Reykjavík greip tvo innbrotsþjófa glóðvolga við raf- tækjaverslun í Síðumúla aðfaranótt föstudags. Mennirnir, sem eru á þrí- tugs- og sextugsaldri, höfðu komið ýmsum varningi fyrir úti á gangstétt og voru í þann mund að yfirgefa vett- vang þegar lögreglu bar að garði. Fengu þeir að gista fangageymslur um nóttina og voru yfirheyrðir í gær. Var þetta aðra nóttina í röð sem lög- reglan í Reykjavík stóð innbrots- þjófa að verki. Bilun í reyk- hreinsivirki EITT af þremur reykhreinsivirkjum Íslenska járnblendifélagsins bilaði í fyrradag. Það bilaði lega og öxull í annarri af aðalviftum verksmiðjunn- ar. Engar viðvaranir komu og reglu- legar titringsmælingar á búnaði hafa ekki gefið til kynna að eitthvað væri að. Vegna þessarar bilunar varð fjögurra tíma reyklosun. Nú er við- komandi ofn á skertu álagi og reyk- hreinsivirkið rekið á hluta af afköst- um með annarri viftunni. Vegna viðgerða þarf að taka upp búnaðinn sem bilaði. Ekki er mögu- legt að gera það meðan reykhreinsi- virkið er í rekstri. Áætlað er að þetta taki um einn og hálfan tíma og á meðan verður reyklosun frá ofnin- um. Ráðgert að þessi aðgerð verði fljótlega, að því er segir í fréttatil- kynningu. *Meðan birgðir endast Sumartilbo ð afsláttur 25% * Nýjung! Nicorette Fruitmint Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðli. Skammtar eru einstaklingsbundnir eftir því hve mikið er reykt, hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. Því ber að kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar aukaverkanir og aðrar upplýsingar. Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, óstöðuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eða nýlegt heilablóðfall eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema að ráði læknis. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. www.nicorette.is Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • sími 581 2141 Stakir jakkar fóðraðir og ófóðraðir Valhöll · Háaleitisbraut 1, 3. hæð · 105 Reykjavík · Símar 515 1735 og 898 1720 · Fax 515 1739 · oskar@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitar- stjórnarkosninganna 27. maí fer fram hjá sýslumönnum um allt land. Í Reykjavík er kosið í anddyri Laugardalshallarinnar alla daga kl. 10 - 22. Erlendis er kosið í sendiráðum Íslands og hjá mörgum ræðismönnum. Einnig er kosið á sjúkrahúsum og öldrunarstofnunum skv. sérstökum auglýsingum þar um. Munið að hafa skilríki meðferðis. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Sjálfstæðisfólk, látið vita um stuðnings- menn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Ný sumarpils Verð frá kr. 3.900 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16 Laugavegi 28, sími 562 6062 Ný sending St. frá 34-46 af glæsilegum fatnaði Nýtt kortatímabil SUMARLEGIR VATTJAKKAR 15% AFSLÁTTUR ÞESSA VIKU Laugavegur 63 • S: 551 4422 EKTA GÚMMÍ-SKÓR MJÓDDINNI S: 557 1291 GLÆSIBÆ S: 553 7060 BORGARNESI S: 437 1240 VARIST EFTIRLÍKINGAR Heimsferðir bjóða frábært tilboð til Benidorm í lok maí og byrjun júní. Þú bókar og tryggir þér flugsæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú býrð. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Stökktu til Benidorm 1. eða 8. júní frá kr. 29.990 Síðustu sætin Verð kr. 29.990 Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára. Stökktu tilboð 25. maí, 1. eða 8. júní. Flug, gisting, skattar og íslensk fararstjórn. Munið Mastercard ferðaávísunina Verð kr. 34.990 Netverð á mann, m.v. 2 í herb./stúdíó/ íbúð. Stökktu tilboð 25. maí og 1. júní. Flug, gisting, skattar og íslensk fararstjórn. 8. júní, kr. 5.000 aukalega á mannKringlunni s. 588 1680 Laugavegi 40 s. 561 1690 iðunn tískuverslun Úrval af kvartbuxum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.