Morgunblaðið - 20.05.2006, Side 62
62 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Vélfræðingur -
rafvirki -
rafeindavirki
Óskum eftir að ráða vélfræðing, rafvirkja eða
rafeindavirkja til starfa sem fyrst. Tölvukunn-
átta æskileg. Mjög spennandi starf í boði. Um-
sóknir óskast sendar til auglýsingad. Mbl.
merktar: „Tannhjól — 18581“.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Opið hús
með frambjóðendum
Sjálfstæðisflokksins í
Kópavogi Kaffiveitingar og kosningagrill
Ágætu Kópavogsbúar, opið hús verður laugardaginn 20.
maí 2006, að Hlíðarsmára 19.
Dagskrá:
1. Klukkan 10 til 11:30.
Kaffiveitingar og spjall við frambjóðendur.
2. Klukkan 11:30 til 13:00.
Frambjóðendur og stuðningmenn
framboðsins halda gestum grillveislu.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi
að Hlíðarsmára 19 er opin alla virka daga
frá klukkan 12-22 og frá klukkan 10-18 um helgar.
Stuðningsmenn og velunnarar velkomnir.
Kaffiveitingar á staðnum.
Sjálfstæðismenn,
vinnum af krafti í kosningabaráttunni
og tryggjum góð kosningaúrslit !
Sjálfstæðisfélag
Garðabæjar
Opið hús
með frambjóðendum í dag
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ
verða til viðtals á kosningaskrifstofu flokksins
á Garðatorgi 7 í dag, laugardag, milli kl. 10 og
12.
Léttar veitingar. Allir velkomnir.
Frambjóðendur
Sjálfstæðisflokksins
í Garðabæ.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bugðuleira 2, 01-02 fnr. 2245993, þingl. eig. Öryggisvarslan ehf.,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., þriðjudaginn
30. maí 2006 kl. 11:00.
Hæðagarður 2, fnr. 2180448, þingl. eig. Þráinn Vilhjálms Gíslason,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 30. maí 2006 kl. 10:00.
Stafafell, fastanr. 217-9905, Gistiheimili, þingl. eig. Bergsveinn Ólafs-
son, gerðarbeiðandi Eimskipafélag Íslands ehf., þriðjudaginn
30. maí 2006 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Höfn,
19. maí 2006.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Bíldshöfði 12, 204-3166, Reykjavík, þingl. eig. B & G ehf., gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. maí 2006 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
19. maí 2006.
Félagslíf
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Gefum Júróvisjón frí og bless-
um Guð og tökum á móti boð-
skap frá Rúnari Ólafssyni.
www.krossinn.is.
70 ára afmælishátíð
Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu
Laugardagur 20. maí
Fjölskyldukarnival kl. 13:00 -
17:00.
Lífleg dagskrá fyrir alla fjölskyld-
umeðlimi, hoppukastali, körfu-
bolti, lifandi tónlist inni og úti,
sögusýning og margt fleira
skemmtilegt.
Daginn endum við svo með
söngvastund þar sem við rifj-
um upp gömlu góðu lögin.
Sunnudagur 21. maí
Brauðsbrotning kl. 11:00.
Ræðum. Richard Dunn, fulltrúi
Assemblies of God fyrir N-Evr-
ópu.
Kl. 13:00 Grillveisla
Afmælissamkoma kl. 16:30
Ræðum. Egil Svartdhal forstöð-
umaður Fíladelfíu í Oslo.
Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng.
Aldursskipt barnakirkja á meðan
samkomu stendur fyrir börn 1-
12 ára.
Hægt er að hlusta á beina út-
sendingu á Lindinni fm 102,9
eða horfa á www.gospel.is
Ábyrgðarstarf/
Innheimtu- og
bókhaldsstörf
Öflugt fyrirtæki í ferðaþjónustu óskar eftir að
ráða starfsmann til að hafa yfirumsjón með
reikningagerð, bókhaldi og innheimtu m.m.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Menntunar- og hæfniskröfur:
* Viðskiptamenntun.
* Reynsla af tengdum störfum.
* Reynsla af bókhaldsstörfum. þekking á Navis-
ion er kostur.
* Gott vald á íslensku og ensku.
* Mjög góð almenn tölvuþekking.
* Frumkvæði í starfi og sjálfstæð vinnubrögð.
Um er að ræða 100% starf. Viðkomandi þarf
að geta hafið störf sem fyrst.
Þeim sem áhuga hafa á starfinu er vinsamlegast
bent á að senda inn umsókn, með upplýsingum
um menntun og fyrri störf, til augld. Mbl.
merkta: „CE 22 — 18595“ fyrir 27. maí nk.
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Atvinnuauglýsingar
sími 569 1100
FRÉTTIR
SIÐMENNT hefur sent frá sér
ályktun þar sem fagnað er frum-
varpi allsherjarnefndar Alþingis um
bætta réttarstöðu samkynhneigðra.
Félagið harmar hins vegar að ekki
skuli vera lögð fram tillaga þess efn-
is að trúfélögum skuli veita þá heim-
ild að gefa saman samkynhneigð
pör.
„Ekkert mælir á móti slíkri laga-
breytingu enda yrði trúfélögum
þannig frjálst að velja hvort þau
vilja nýta sér umrædda heimild. Það
besta við slík lög er að þau myndu
auka réttarstöðu samkynhneigðra
umtalsvert án þess að skerða rétt
trúfélaga til að taka ákvörðun á eig-
in forsendum. Þjóðkirkjan gæti til
að mynda tekið sér allan þann tíma
sem hún þarf til að ákveða hvort hún
vilji nýta sér þessa heimild.“
Lífsskoðunarfélög fái að gefa
saman samkynhneigð pör
Í m-blaðinu sem fylgir
Morgunblaðinu í dag, er upp-
skrift að hrárri, sykurlausri og
lífrænni gulrótarköku.
Svo illa vildi til að í kremi kök-
unnar rugluðust hlutföllin ör-
lítið. Það eiga að vera 2 bollar
af möndlum og 1 bolli af vatni,
en ekki öfugt, einsog þar
stendur.
Beðist er velvirðingar á þess-
um mistökum.
Röng
mynd með
grein
Röng mynd birt-
ist með grein
Björgvins Arn-
grímssonar, Um-
hverfissóðar, í
blaðinu í gær.
Morgunblaðið
biður hlutaðeigandi velvirðingar á
mistökunum.
LEIÐRÉTT
Björgvin
Arngrímsson