Morgunblaðið - 20.05.2006, Side 64
64 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Harðviður frá Brasilíu. Klæðn-
ing, 20 mm, 16 mm nót, þekur 120
mm. Kr. 4.100 fm. Pallaefni 20x100
mm. Kr. 285 metrinn. Sjá
www.kvistas.is, sími 482 2362
eða 893 9503.
Tilboðsdagur
Opið í dag laugardag 10-14.
GreenHouse,
Rauðagerði 26, sími 588 1259.
Saumlaus og fallegur samt með
blúndu í BC skálum kr. 1.995,
buxur í stíl kr. 995.
Bara blúnda í BCD skálum kr.
1.995, buxur í stíl kr. 995.
Svo þessi klassíski mjúki í BCD
skálum á kr. 1.995, buxur í stíl kr.
995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Veiði
Veiðiferðir til Grænlands
Stangveiði. Hreindýraveiði
Sauðnautaveiði.
Ferðaskrifstofa
Guðmundar Jónassonar,
sími 511 1515.
www.gjtravel.is
Bátar
Þessi bátur, „Færeyingur“, er
til sölu. Var allur gegnumtekinn
fyrir u.þ.b tveimur árum. Vagn
fylgir. Verð 1450 þús.
Upplýsingar í síma 860 2130.
Bílar
VW Touareg, V8 – 2005
Loftpúðafjöðrun, 19" dekk, sól-
lúga, lyklalaust aðgengi. Skipti á
ódýrari. Gæðabíll á góðu verði.
Sími 899 7071.
Toyota Landcruiser LX 2006,
'06, 35" dekk, ek. 5.500 km. Verð
5,35 millj. Uppl. í s. 897 0156.
Toyota Corolla 1300 árg. 1999,
ek. 74 þ. km. Smurbók. Beinskipt-
ur, toppeintak, eyðir litlu. Verð
590 þús. eða tilboð. Upplýsingar
í síma 820 5814.
Toyota Avensis árg. 1998
Litur ljósgrænn, gott ástand.
Verð 580 þús. Uppl. í símum
892 8380 og 552 3555.
Til sölu Ford Mondeo árgerð
1998, 1600 bíll, Sedan, ekinn 146
þús., þarfnast lagfæringar, góður
bíll fyrir laghentan.
Listaverð 430 þús., tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 694 2326.
Til sölu Dodge Grand Caraven
3,3 l SXT. Ek. 20 þ. m. 5 d., sjálf-
sk., rafd. rúður, cd/dvd-spilari,
fjarst. saml., ABS, loftkæling,
hraðast., filmur. Tilboðsverð 2,8.
Uppl. í síma 697 4123.
Til sölu Dodge Grand Caravan
SE árg. '98, ek. aðeins 44 þús míl-
ur. Næsta sk. okt. '07. Reyklaus,
ABS hemlar, fjarst. samlæs.,
cruise control, litað gler, líknar-
belgir, loftkæl., plussákl., þakbogar,
nýsm. Ás. verð 990 þús. Tilboð
óskast. Sími 662 1505/866 3712
Rafn.
Suzuki Vitara árgerð 2000
Ek. 82 þús., breyttur á 33", töff
jeppi, fæst á aðeins 1.690 þús.
Áhvílandi 490 þús.
Upplýsingar í síma 662 5363.
„Sjálfskipt“ Toyota Corolla
1600 wwti árg. 2003, 5 dyra, ásett
verð 1.490 þús., tilboð 1.290 þús.,
áhv. 950 þús., afborgun 16.000
þús. Uppl. í síma 662 5363.
Rugltilboð 1.390 þ. aðeins 320
þús. út, Isuzu Trooper (38"), ek.
160 þ. Ný upptekin vél, nótur
fylgja. Verð 1.890 þús., tilboð
1.390 þús., áhvílandi 1.070 m.
Upplýsingar í s. 662 5363.
Nýir og nýlegir bílar
langt undir markaðsverði
Leitin að nýjum bíl hefst á
www.islandus.com. Veitum öfluga
þjónustu, íslenska ábyrgð og út-
vegum bílalán. Ef draumabíllinn
þinn er ekki til á vefnum okkar í
dag, finnum við hann fljótt með
alþjóðlegri bílaleit og veljum besta
bílinn úr meira en þremur milljón
bíla til sölu, bæði nýjum og nýleg-
um. Gerðu kjarakaup í Bílabúð
eða reyfarakaup á Bílauppboði Is-
landus.com. Sími þjónustuvers
552 2000 og netspjall við sölu-
menn er á www.islandus.com
Ný Honda fjórhjól 4x4
TRX 450, beinskipt eða sjálfskipt.
TRX 500 Rubicon með GPS.
Tækifærisverð frá kr. 555 þús. +
vsk. Sýning um helgina.
Upplýsingar í síma 892 2030.
Nissan Almera YN 243. Árg. '99,
bensín, ek. 124 þús. Beinsk. Vetr-
ardekk á felgum, CD, fjarstýrð
samlæsing. Verð 470 þús. Upplýs-
ingar í síma 892 7828
Mitsubishi Lancer 1300 árg. '95,
ek. 169 þús. km. Nýskoðaður '07.
Sumar- og vetrardekk, CD, góður
og sparneytinn bíll. Tilboðsverð
170.000 þús. Uppl. í síma 861
5005.
MB 300CE árg. '89 ek. 122 þús.
km. Mjög vel með farinn dekur-
bíll, ssk., ABS, ASD, SRS,a/c,
crus, toppl., rafm. í öllu, leður,
rafm. og minni í sætum, kastarar,
filmur, CD, 17" dekk og mótorhit-
ari. sk. ód/tilboð. S. 867 1594.
Ford F350 King Ranch Diesel
4x4, '05, ek. 2.000 km, leður,
sjálfsk., rafm. í öllu, Fx4, bakksk.,
shift on the fly o.fl. o.fl.+ aukahl.
fyrir 330.000. Skipti möguleg.
Upplýsingar í síma 892 4163,
ansa@internet.is.
Dodge Ram 3500 Dually diesel
330 hp, ek. 2 þús. km. Silfurgrár
(nýr), leður, cd, ryðfrí gangbretti
o.m.fl. Uppl. í síma 892 4163 og
ansa@internet.is.
200 þ. út + yfirtaka: Lexus IS-200
LTD 2004, kom á götuna 05/04,
ssk., með leðri, aukavetrardekk
á álfelgum, svartur. Áhv 2,4 m.
VÍS, 59 þ. á mán. Verð 2.650.000.
Skipti á ódýrari. S. 898 3007/561
3007 /andrisi@hi.is
Jeppar
Jeep Cherokee 2,5 dísel
Skráður 1998. Ekinn 230 þ. Nýtt
hedd o.fl. Eyðir 12 l. í blönduðum
akstri. Skoðaður 2007. Ný dekk.
Hörku jeppi í góðu ástandi. Verð
580 þ. Uppl. í s. 824 5424.
Vörubílar
Vörubílar - Vinnubílar.
Hjólkoppar á vinnubíla. Vandaðar
festingar. Dekk ný og sóluð. Ný-
jar felgur 9" og 11,75" x 22,5".
Fjaðrir nýjar og notaðar.
Alls konar notaðir varahlutir í
vörubíla. Útvegum vinnubíla og
tæki erlendis frá.
Heiði rekstrarfélag,
sími 696 1051.
Hjólbarðar
Sportlegar PCW álfelgur og
sumardekk. Mjög lítið notuð
sumardekk á fjögurra gata PCW
sport-álfelgum. Stærð 195/60 R15.
Passa t.d. undir Opel Astra. Verð-
hugm. 25.000! S. 894 4343.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjól,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Fellihýsi
Coleman Fellihýsi 10 ft. Til sölu
Coleman Sea Pine árg. '00. Mikið
af aukahlutum, m.a. ísskápur,
loftnet TV/FM, WC, 2 eldavélar
o.m.fl. Uppl. í símum 565 8847 og
820 8847
Tjaldvagnar
Til sölu Combi Camp tjaldvagn,
'84 módel, upphækkaður, 13"
dekk með fjöðrum og dempurum.
Verð 150 þús. Upplýsingar í síma
557 3324 og 895 3324.
Mótorhjól
Yamaha V-max 1200, árg. 06/
2004. Þetta fallega hjól er nú til
sölu. Mikið af aukahlutum. Sjón
er sögu ríkari. Verð 1.180 þ.kr.
Nánari uppl. í s: 895-1166
Trial klifurhjól GasGas txt
280cc 2004. Til sölu GasGas
280cc 2004 6 gíra trial hjól á hvít-
um númerum. Hjólið lítur mjög vel
út, er nýyfirfarið og í toppstandi.
Verð 395 þ. Kristján, s. 660 2992.
Hjólhýsi
MÚNSTERLAND 500 MDK ÁRG.
2005 Kojur, hjónarúm, stórt for-
tjald, loftnet, sólarrafhlaða. Áhv.
4 ára bílas. 1.900.000. VERÐ
2.190.000 M/ÖLLU. Magnús s.
820-7336 og Katrín s. 820-7335.
Húsbílar
Chevy Van 1979 til sölu. Til sölu
Van 1979 árg. 4x4, 33" með inn-
réttingu, eldavél, vaski, rúmi og
kapteinstólum. Bíllinn er bifreiða-
gjaldalaus og þokkalegur. Selst
ódýrt! Sími 860 6028 á kvöldin.
Bílar aukahlutir
Blæja á Jeep Wrangler Blæja
á Jeep Wrangler, svört m/hálfum
stálhurðum og gleri. Er sem ný.
Selst á hálfvirði. Uppl. í símum
690-3553 og 561-6688.
Byggingavörur
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Vantar þig múrara?
Vinnum á góðum prísum öllum
flísum. Fyrir ykkur við viljum
vinna. Snyrtimennska í fyrirrúmi.
Tímavinnu eða tilboð á því er
ekkert ofboð. Uppl. í 896 8892.
Iðnaðarmenn
FRÉTTIR
UNGIR jafnaðarmenn í
Reykjavík, ungliðahreyfing
Samfylkingarinnar, fagna því
að fyrsta mannréttindastefna
Reykjavíkurborgar hefur ver-
ið samþykkt í borgarstjórn.
„Það er til marks um leið-
andi hlutverk fulltrúa Sam-
fylkingarinnar í borgarstjórn
að nú sé gengið skrefi lengra í
átt til betra samfélags með því
að dýpka jafnréttisstefnu
borgarinnar.
Grunnstefið í stefnu Sam-
fylkingarinnar byggist á
frelsi, lýðræði, kvenfrelsi,
jafnrétti og bræðralagi. Þessi
gildi hafa verið rauði þráð-
urinn í stefnu flokksins í
Reykjavík sem nú sem áður
er sýnt í verki. Hin nýsam-
þykkta mannréttindastefna
Reykjavíkur er stefna sem
tekur til allra hópa, leggur
bann við mismunun og stuðl-
ar að þátttöku allra hópi í
mótun samfélagsins.
Algert þátttökuleysi ann-
arra flokka en Samfylking-
arinnar í umræðum um
mannréttindastefnuna í borg-
arstjórn er sorglegur. Þar ber
hæst klofningur Sjálfstæðis-
flokksins í málinu, þar sem
hluti borgarstjórnarflokksins
treysti sér ekki til að lýsa
stuðningi við þetta brautryðj-
endastarf í mannréttinda-
málum á Íslandi.
Fagna mannréttindastefnu borgarinnar
LÝST er eftir slöngubáti af
gerðinni Zodiac Futura sem
stolið var úr Kópavogshöfn
aðfaranótt mánudagsins 15.
maí. Auk þess var 30 hestafla
Suzuki-utanborðsmótor stol-
ið. Farið var framhjá læstu
hliði og báturinn sennilega
settur á vagn eða dreginn á
brott af öðrum báti. Báturinn
er rauður með svörtum botni.
Hann er með sæti fyrir 3 auk
stýris og stjórnborðs.
Þeir sem geta gefið upplýs-
ingar um málið eru beðnir að
hringja í lögregluna í Kópa-
vogi í síma 560 3041.
Lýst eftir
stolnum báti