Morgunblaðið - 21.05.2006, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 21.05.2006, Qupperneq 28
Fréttir í tölvupósti 28 SUNNUDAGUR 21. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Það stendur mikið til í Adr-enalíngarðinum á Nesja-völlum í dag, þangað komaí heimsókn um kaffileytiðunglingar sem allir eiga það sameiginlegt að eiga foreldra í Neistanum. En hvað skyldi nú vera Neistinn? „Það er félag foreldra og annarra velunnara barna sem fædd eru með hjartagalla,“ segir Hallfríður Krist- insdóttir sem á sæti í stjórn Neistans og Styrktarsjóðs hjartveikra barna einnig. Börnin stilltu sér upp til ljósmyndatöku í tjaldinu í Húsdýragarðinum í fyrra. „Styrktarsjóðurinn átti hinn 15. maí sl. tíu ára afmæli en Neistinn var stofnaður 9. maí 1995 og er því rétt rösklega ellefu ára. Markmiðið er að vinna að fræðslu fyrir foreldra hjartveikra barna og stuðla að samhjálp þeirra á milli. Einnig að fræða almenning um hjart- veik börn og þeirra aðstæður. Ég eignaðist sjálf hjartveika dótt- ur 1993, Margrét Ásdís Björnsdóttir heitir hún og þurfti að fara í aðgerð á Landspítalanum sjö daga gömul og aftur þriggja mánaða. Hún kom í fyrsta skipti heim til sín fjögurra mánaða, þá kom hún í heimsókn, hún var svo útskrifuð fimm mánaða. Það var mikil barátta hjá henni að ná heilsu, hún var gjörn á að fá lungna- bólgu til tíu ára aldurs, en nú líður henni ágætlega, hún er hress, kát og dugleg stelpa. Við í Neistanum héldum málþing í Gerðubergi í haust til þess að vekja athygli á erfiðleikum hjartveikra barna hvað viðkemur skólagöngu, mörg þeirra missa oft talsvert úr skólanum, raunar heilmikið þegar allt er talið. Yfirleitt fá þau ekki auka- kennslu nema veikindin séu meiri en sjö dagar samfellt. Það eru dæmi um að börn hafi verið vikum saman heima hjá sér án þess að fá nokkra aukakennslu. Í framhaldsskólum eru unglingar krafðir um læknisvottorð, það getur Morgunblaðið/Brynjar Gauti Mæðgurnar Margrét Ásdís Björnsdóttir og Hallfríður Kristinsdóttir. Styrktarsjóðurinn veitir mikilvægan stuðning Um þessar mundir er Styrktarsjóður hjartveikra barna 10 ára og Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, er 11 ára. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Hallfríði Kristinsdóttur um málefni hjartveikra barna og aðstandenda þeirra. ÍSLENSK HÖNNUN Laugavegi 70, s ími 552 6466 www.hsh.ehf . is RÝMINGARSALA V E R S L U N I N F L Y T U R Til sölu jörðin Melur í Snæfellsbæ (Staðarsveit) Undirrituðum lögmönnum hefur verið falið að leita eftir tilboðum í jörðina Mel í Snæfellsbæ (Staðarsveit). Jörðin er um 600 hektarar að stærð og liggur að sjó og er standlengjan um 4 km að lengd. Ræktað land er um 5 hektarar og er jörðin í eyði. Íbúðarhús er steinhús á tveimur hæðum og er um 121 m² byggt 1946-1948, fjós sambyggt viðbyggingu um 45 m² byggt 1965, hlaða sam- byggð fjósi um 45 m². Tilboðum í jörðina skal skila á skrifstofur neðangreindra lögmanna. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Allar nánari upplýsingar veita undirritaðir. Sigurbjörn Magnússon hrl. Juris, lögmannstofa, s. 588 4400, sigurbjorn@jur.is Þórður Þórðarson hd. Leges, lögmannstofa, s. 510 7750/gsm 697 5050, tt@leges.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.