Morgunblaðið - 21.05.2006, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 21.05.2006, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MAÍ 2006 49 UMRÆÐAN SENN líður að kosningum og mér finnst eins og mál málanna séu ekki rædd. Þjóðin er að svíkja sjálfa sig og afkom- endur sína með þögn um þau mál er ef til vill mestu varða um framtíð landsins. Hvers vegna er verið að tala um að stækka eiturspúandi álver í byggð í Hafnarfirði? Það er bara ekki for- svaranlegt. Þarna eru fólk og börn sem eru viðkvæm fyrir meng- un. Af hverju erum við að byggja upp óhollan iðnað? Eig- inlega ætti ákvörðun um frekari þróun áliðnaðar hér á landi að heyra undir heilbrigðisráðuneytið. Höfum við leyfi gagnvart kom- andi kynslóðum til að gerbreyta ásýnd landsins og rústa mörgum fegurstu stöðunum? Vissulega skil- ur maður að fábreytt atvinnu- ástand kalli á aðgerðir. Það var lít- ið um spennandi atvinnutækifæri á Reyðarfirði og þá var gripið til þess ráðs að reisa þar álver. Reyð- firðingar eru almennt ánægðir með þá uppbyggingu ef marka má frétt- ir. Hefði samt ekki verið hægt að standa öðruvísi að henni? Málm- bræðsla er atvinnugrein sem hæfir ekki hátæknivæddu og menntuðu samfélagi. Hvað leyfi hafa ráða- menn til að einoka landið undir þessa gamaldags atvinnuuppbygg- ingu? Er þetta ekki atvinnugrein sem hentar frekar þar sem mennt- unarstig er lágt og tækniþróun komin skammt á veg og hennar þess vegna þörf til að renna stoð- um undir frekari þróun atvinnulífs? Þess er ekki þörf þar sem nóg er hugvitið og hátækni eins og hér á landi. Heldur nokkur að það þýddi að bjóða hinum Norðurlandaþjóðunum upp á álvæðingu eins og nú er raunin hér á landi? Þrátt fyrir mót- mælaraddir er haldið áfram á þessari ógæfubraut. Áður fyrr var haft á orði „hann seldi sína sál fyrir eina grautarskál.“ Á meðan á uppbyggingunni stendur er skammtímagróði, en þegar frá líður sitjum við uppi við uppi með fremur óspennandi störf og óafturkræfar skemmdir á vist- kerfi og landslagi. Eigum við ekki að staldra við núna og hugsa okkar gang? Það varðar samvisku hvers manns hvað við erum að gera við landið okkar. Er það ekki skömm fyrir ráðamenn að þeir hafi ekki önnur ráð en að gefa landið? Er það ekki blaut tuska framan í stolt okkar að taka við aumum 20 millj- ónum frá Alcoa, sem hugsar ein- göngu um að græða á einfeldn- ingum sem hafa ekki önnur ráð en að selja landið sitt. Við erum að út- vega erlendum risafyrirtækjum land til að þau geti stórgrætt á okkur. Íslandi blæðir, Alcoa græð- ir! Mér er það óskiljanlegt hvernig stjórnmálaflokkar sem hafna rík- isforsjá og hampa einstaklings- framtaki samþykkja mesta rík- isrekstur sem átt hefur átt sér stað hér á landi. Satt best að segja er ég skelfingu lostin yfir því að stjórnvöld vilja fleiri álver og þar með að auðhringir nýlenduvæði landið okkar enn frekar. Enn skelfilegra er að stór hluti þjóð- arinnar þegir. Af því mér þykir svo vænt um landið og er annt um heil- brigði fólks sé ég mér ekki fært annað en að kjósa flokk sem er andsnúinn þessari þróun, með þekktan umhverfisverndarsinna, Ólaf F. Magnússon, í fararbroddi. Þetta er mitt framlag í þessum kosningum til að leggja öflum lið sem vilja bægja þessari ógæfu frá okkur. Einn helsti umhverfivernd- arsinni Bandaríkjanna nú um stundir, Robert Kennedy jr., skrif- aði nýlega: „Við viljum að fólk fái að njóta þess að hafa hreint loft, hreint vatn og fagra náttúru.“ Ég vona að guð gefi að svo verði. Af hverju þegir þjóðin? Herdís Tryggvadóttir skrifar um umhverfi og stóriðju ’Á meðan á uppbygging-unni stendur er skamm- tímagróði, en þegar frá líður sitjum við uppi við uppi með fremur óspenn- andi störf og óafturkræf- ar skemmdir á vistkerfi og landslagi.‘ Herdís Tryggvadóttir Höfundur er húsmóðir. Mjög fallegt 176,4 fm parhús (vesturendi) á 2 hæðum með innbyggð- um bílskúr. 4 svefnherb., bjartar og fallegar stofur með glæsilegu útsýni. 2 baðherb. Eikarparket. Hátt er til lofts og falleg loftaklæðning. Halogen- lýsing í stofum, eldhúsi og stiga. Garður snýr í suður og er skjólsæll og rúmgóður. Stór hellulögð innkeyrsla með hitalögn. Frábærlega staðsett hús þar sem gönguleið er stutt (engar götur að fara yfir) að skóla, leikskóla, íþróttaaðstöðu, sundlaug, verslun, heilsugæslu og apóteki. Vel skipulögð eign á frábærum stað. Verð 46,9 m. Sveinn og Auður taka á móti fólki í dag, sunnudag, milli kl. 15 og 17. Opið hús í dag Goðasalir 13 - Glæsilegt parhús www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30. Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. Sími 588 4477 Til Leigu // Sölu Borgartún // Skúlagata nuppgert 2.640fm skrifstofuhúsnæi me 30 bílastæum 1.500fm sam. byggingarréttur, heildarstær getur ori rúmlega 4.000fm. Húsi hefur sterkt auglsingalegt gildi. Laust til afhendingar. Nánari upplsingar gefur Karl í s: 892-0160 ea Aron í s: 861-3889 Fasteignafélagi Kirkjuhvoll ehf.// www.kirkjuhvoll.com // aron@kirkjuhvoll.com // karl@kirkjuhvoll.com Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvk Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Sími 533 4800 Opið hús á Boðagranda 2 a sunnudaginn milli kl. 13-14 111,3 fm mjög góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð, auk stæðis í bílageymslu. Íbúðin skiptist í hol, stofu með verönd til austurs, glæsilegt eldhús með borðkrók, baðher- bergi, tvö svefnherbergi og sérþvottahús. Í kjallara er geymsla og sérstæði í bíla- geymslu. V. 29,5 m. Brandur sölumaður verður á staðnum, s: 897-1401. – Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! –
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.