Morgunblaðið - 21.05.2006, Side 51

Morgunblaðið - 21.05.2006, Side 51
liðir sem þurfa að standa undir kostnaði – og hagnast. Hvenær ætla valdamenn skilja að einkavæðing á öllum sviðum bætir millilið í innkaupa- og sölu- ferlið. Millilið sem óhjákvæmilega veldur verðhækkun. Markmið hvers slíks milliliðar er að afla eig- endum sínum sem mests hagnaðar. Það er ekkert dularfullt við það, ekki neitt sem á að koma neinum á óvart. Þetta er einfaldlega eðli og tilgangur fyrirtækja. Nú mundu margir segja: Auðvitað vita stjórn- málamenn þetta. Þá situr eftir spurningin: Hvers vegna er þá einkavætt – er eftir allt eitthvað til í orðinu „einkavinavæðing“? Trúnaðarmönnum okkar á valdastólum hefði verið sæmra að einbeita sér að því að reka sam- eignir þjóðarinnar með ráðdeild og sóma en að selja þær og láta þjóð- ina borga brúsann í formi hækk- andi verðs og hækkandi skatta. Þetta á nefnilega ekki aðeins við um lyfin. Bankarnir eru farnir og hagnast vel. Síminn sömuleiðis. Landsvirkjun er komin á blað og Ríkisútvarpið líka. Hlutafélagaleik- urinn gerir það auðveldara að selja þessar stofnanir og svipta starfs- menn um leið rétti sínum sem op- inberir starfsmenn. Með sama áframhaldi mun það líklega bera upp á sama tíma að allar ríkiseignir sem geta skilað arði verða farnar, þorri þjóðar- innar orðinn leiguliðar í „eigin“ landi og þeir valdamenn sem við kusum til að gæta hagsmuna okk- ar verða hættir störfum og komnir á margföld eftirlaun. Höfundur er fv. forstjóri og frambjóð- andi í forsetakosningum 2004, baldur@landsmenn.is. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MAÍ 2006 51 UMRÆÐAN Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli Skólavörðustíg 13 Sími 510 3800 Fax 510 3801 www.husavik.net Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Opið hús milli kl. 15 og 17 í dag Flúðasel 74 - Glæsileg íbúð Mjög falleg og mikið endurnýjuð 109,3 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílageymslu. Eignin skiptist í opið, rúmgott hol, gott eldhús m. hvítri fal- legri innr., borðkrók með fallegu útsýni, eldhús, rúmgóða og bjarta stofu, borðst., 3 herb., nýl. glæsilegt bað m. /glugga og tengingu f. þvottavél, ásamt geymslu og þv.húsi í sameign. Nýl. plastparket og flísar á gólfum. Íbúð máluð f. 1 ári. Blokkin er nýklædd og port hellulagt, leiktæki. Þetta er björt, falleg og mikið endurnýjuð eign í húsi sem hefur verið tekið að veru- legu leyti í gegn. Verð 20,9 millj. Finnbogi og Kristín taka vel á móti gestum í dag milli kl. 15 og 17. Bjalla merkt 2 H H. Teikningar á staðnum. Til Leigu Nausti Veitingahús – Veislusalir – Rástefnusalir – Skrifstofur – Verslunarhúsnæ Allt húsi laust til afhendingar. Nánari upplsingar gefur Karl í s: 892-0160 ea Aron í s: 861-3889 Fasteignafélagi Kirkjuhvoll ehf.// www.kirkjuhvoll.com // aron@kirkjuhvoll.com // karl@kirkjuhvoll.com Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvk Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Sími 533 4800 Opið hús að Víghólastíg 17 í Kópavogi milli kl. 14-15 51,9 fm 2ja herbergja, talsvert endurnýjuð íbúð, sem er efri sérhæð, á góðum stað í Kópavogi. Íbúðin skiptist í anddyri, stofu, herbergi, eldhús, baðherbergi, geymslu ásamt sérgeymsluskúr á lóð. Sérlóð norð- anmegin við húsið. Grunngólfflötur íbúð- arinnar er töluvert stærri en skráningartöl- ur FMR segja til um. Laus við kaupsam- ing. V. 15,9 m. 7025 – Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! – Fasteignasalar - Húseigendur Vantar einbýli (sérbýli) á Seltjarnarnesi, Vesturbæ eða 101. Verð 40 til 48 millj. Má gjarnan þarfnast lagfæringa. Einbýli í Logafold, Grafarvogi. Eingöngu góðar eignir koma til greina. 3ja herbergja íbúð með bílskúr í Breiðholti. 2ja herb. íbúð í Hraunbæ. Til leigu 4ra herb. í Vogahverfi eða í nánd við Langholtsskóla. Upplýsingar sendist á addiat@islandia.is, s. 893 3985 Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030 johann@eignaborg.is  564 1500 25 ára EIGNABORG FASTEIGNASALA Munaðarnes Opið hús á sunnudag frá kl. 14-17 Glæsilegt sumarhús í landi Munaðar- ness við Jötnagarða 28. Húsið er um 65 fm, byggt á steypum sökkli og með steyptri gólfplötu. Í húsinu eru tvö svefnherbergi, snyrting með sturtuklefa, eldhús með mjög góðri innréttingu og tækjum frá Ormson og rúmgóð stofa. Veggir eru klæddir með furupanel. Einnig er 12 fm gestahús eða geymsla með steyptum kjallara sem nýtist sem geymsla. Hitaveita er komin að húshlið og lagnir inn í húsin og er sérstæður lagnaskápur fyrir hitveituna staðsettur utan- dyra. Nú er húsið hitað upp með rafmagni og eru tveir hitakútar fyrir heitt vatn. Mik- ið útsýni. Húsið er um 1 km fyrir norðan Bauluna veitingarstað, 1. afleggjari til vinstri. Kristján og Gréta sýna ykkur húsið, sími 892 1460.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.