Morgunblaðið - 21.05.2006, Page 68

Morgunblaðið - 21.05.2006, Page 68
68 SUNNUDAGUR 21. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ AUÐLESIÐ EFNI Að minnsta kosti 81 hefur fallið í á-tökum lög-reglu og með-lima glæpa-samtaka í Brasilíu. Sam-tökin hafa sprengt strætis-vagna, banka og lögreglu-stöðvar og halda um 300 manns í gísl-ingu í tugum fang-elsa í landinu. Hefndar-aðgerðir glæpa-samtakanna hófust þegar lög-reglan flutti 765 fél-aga sam-takanna PCC í fang-elsi með há-marks öryggis-gæslu. Þannig vildi lög-reglan koma í veg fyrir að sam-tökin gætu stjórnað að-gerðum utan fang-- elsanna. Luiz Inacio Lula da Silva, for-seti Brasilíu, hefur boðið Claudio Lembo, ríkis-stjóra Sao Paulo-ríkis, að-stoð við að stöðva hefndar-- aðgerðirnar. Ríkis-stjórinn segir sína menn ráða við á-standið. Brasilíu-forseti boðaði samt ríkis-stjórnina á neyðar-fund í gær vegna á-standsins, sem talið er geta haft nei-kvæð á-hrif á ferða-þjónustu landsins. Þetta eru umfangs-mestu og blóð-ugustu að-gerðir sem glæpa-gengi í Brasilíu hafa staðið fyrir. Reuters Ó-nýtir strætis-vagnar í Sao Paulo. Blóð-bað í Brasilíu Sigur og tap gegn Hollendingum Íslenska kvennalands-liðið í hand-knattleik tapaði gegn Hol-lendingum á miðviku- dags-kvöld, 25:21. Bæði liðin léku mjög illa. Íslensku stúlkurnar höfðu áður unnið Hol-lendingana 29:28 í æsi-spennandi leik. Mót-mæli í Tyrk-landi Tug-þúsundir manna komu á fimmtu-daginn saman við graf-hýsi Mustafa Kemal Atatürks, stofnanda tyrk-neska ríkisins. Þeir vildu mót-mæla morði á dómara og til-raunum til að gera Tyrk-land að íslömsku ríki. Da Vinci í Cannes Kvikmynda-hátíðin í Cannes var sett á fimmtu-daginn. Á 11 dögum verður sýndur mikill fjöldi mynda hvaðan-æva úr heiminum. Da Vinci lykillinn var frum-sýndur þar og fékk mjög slæmar við-tökur. Stutt Talið er að allt að 105 hafi látið lífið í á-tökum sem komu upp milli liðs-manna talibana-hreyfingarinnar og afganskra og alþjóð-legra öryggis-sveita á miðviku- dags-nótt í suður-hluta Afganistans. Þetta er með hörðustu á-tökunum frá því að Banda-ríkin og banda-menn þeirra steyptu stjórn tali-bana af stóli haustið 2001. Einn versti bar-daginn var í Helmand-héraði þar sem hundruð tali-bana gerðu á-rás á bæki-stöðvar afgönsku lög-reglunnar. Barist var í um átta klukkustundir og féllu 40 talibanar og 13 lögreglu-- menn. 105 falla í Afganistan Banka-stjórn Seðla-bankans hækkaði stýri-vexti um 0,75% á fimmtudags-morgun, eða úr 11,5% í 12,25%. Er þetta 14. vaxtahækkun Seðla-bankans frá því í maí 2004, þegar stýri-vextir voru 5,30%. Davíð Oddsson seðlabanka-stjóri segir að enn sé ekki hægt að sjá að út-lán banka og spari-sjóða hafi minnkað, eða að minna sé að gerast á íbúða-markaðinum. Banka-stjórar viðskipta-- bankanna segja hins vegar að veru-lega hafi dregið úr út-lánum bankanna undan-- farið. Halldór J. Kristjánsson, banka-stjóri Lands-bankans, segir að þegar að-stæður breytist í sam-félaginu taki það tíma fyrir áhrifin að koma fram. Bæði stýrivaxta-- hækkanir og minni lán-veitingar bankanna. Stýri-vextir hækka Silvía Nótt komst ekki áfram í Evró-visjón, söngva-keppni evrópskra sjónvarps-stöðva sem haldin var í Aþenu í Grikk-landi. Þetta er annað árið í röð sem Ísland er ekki með í úrslita-keppninni. Löndin sem komust áfram eru: Rúss-land, Makedónía, Bosnía-Hersegóvína, Litháen, Finn-land, Úkraína, Ír-land, Sví-þjóð, Tyrk-land og Armenía. Það var bæði púað og klappað þegar Silvía Nótt steig á svið. Margir biðu þess spenntir hvort Silvía myndi blóta í laginu, en það gerði hún ekki. Íslend-ingar tóku fyrst þátt í Evró-visjón fyrir 20 árum, og aldrei hefur fram-lag okkar vakið jafn-mikla at-hygli og í ár, og mikið deilt um Silvíu Nótt, fram-komu hennar og til-gang. Morgunblaðið/Eggert Glæsi-leg Silvía Nótt á sviðinu í Aþenu. Silvía Nótt úr keppniBarcelona varð ámiðvikudags-kvöld Evrópu-meistari í knatt-- spyrnu í annað skipti. Liðið vann Arsenal 2:1, í átaka-miklum úrslita-leik í París. Barcelona varð áður Evrópu-meistari vorið 1992 þegar liðið vann Sampdoria í úrslita-leik. Leik-menn Arsenal voru mjög ó-hressir með úr-slitin. „Við hefðum vel getað unnið [...] og þess vegna er virki-lega sárt að hafa ekki náð því,“ sagði Svíinn Fredrik Ljungberg og Thierry Henry fyrir-liði Arsenal var mjög reiður út í norska dómarann, Terje Hauge, sem honum fannst standa sig afar illa. Mark-verði Arsenal var vísað af leik-velli en samt náði enska liðið for-ystunni og hélt henni þar til 15 mínútur voru eftir af leiknum. Þá tókst Samuel Eto’o að jafna og Juliano Belletti skoraði sigur-markið 4 mínútum síðar. Reuters Kátir leik-menn Barcelona. Barcelona Evrópu- meistari Fjöl-mennur fundur um þjóðar-átak í málum aldraðra var haldinn á þriðjudags-kvöld í Háskólabíói. Um þúsund manns komu á fundinn, sem Lands-samband eldri borgara og Aðstandenda-- félag aldraðra stóð fyrir. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis-ráðherra tók við undir-skriftum 12.806 ör-yrkja og eldri borgara. Voru undir-skriftirnar á-skorun um að bæta kjör þeirra og af-nema tekju-tengingu við maka. Stefán Ólafsson prófessor flutti erindi á fundinum um lífs-kjör aldraðra á Íslandi. Niður-staða hans var að hags-munir eldri borgara og ör-yrkja hefðu gleymst í góð-ærinu sem ríkt hefði hér á landi frá 1995. Tók Stefán dæmi um aukna skatt-byrði eldri borgara og lág-tekjufólks á þessu tímabili. Sagði hann líka að kaup-máttur þessa fólks hefði aukist minna en tekju-hærri hópa í þjóð-félaginu. Í pallborðs-umræðunum eftir á voru þátt-takendur sam-mála um að mál-efni aldraðra færu yfir til sveitar-félaga. Einnig að ein-falda þyrfti bóta-kerfi almanna-- trygginga, draga úr tekju-skerðingu vegna atvinnu-tekna aldraðra og gera á-tak í búsetu-málum. Þjóðar-átak í mál-efnum aldraðra

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.