Morgunblaðið - 21.05.2006, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MAÍ 2006 75
Scania - Sérstakt eintak.
Var áður þjónustubíll fyrir tívolí.
Árgerð 1980 og því engin bif-
reiðagjöld. Ekinn aðeins 450 þús.
Svefnpláss fyrir 2-4 auk flutnings-
rýmis. Vörulyfta að aftan. Stór
geymsluhólf undir flutningshúsi
báðum megin. Bíllinn er í góðu
standi og hefur verið skoðaður
undanfarin ár án athugasemda.
Þessi bíll getur nýst til margvís-
legra verkefna. Verð 950 þús.
Upplýsingar 895 3040 milli kl. 13
og 15 alla daga.
Nýir og nýlegir bílar
langt undir markaðsverði
Leitin að nýjum bíl hefst á
www.islandus.com. Veitum öfluga
þjónustu, íslenska ábyrgð og út-
vegum bílalán. Ef draumabíllinn
þinn er ekki til á vefnum okkar í
dag, finnum við hann fljótt með
alþjóðlegri bílaleit og veljum besta
bílinn úr meira en þremur milljón
bíla til sölu, bæði nýjum og nýleg-
um. Gerðu kjarakaup í Bílabúð
eða reyfarakaup á Bílauppboði Is-
landus.com. Sími þjónustuvers
552 2000 og netspjall við sölu-
menn er á www.islandus.com
Ný Honda fjórhjól 4x4
TRX 450, beinskipt eða sjálfskipt.
TRX 500 Rubicon með GPS.
Tækifærisverð frá kr. 555 þús. +
vsk. Sýning um helgina.
Upplýsingar í síma 892 2030.
Nissan Almera YN 243. Árg. '99,
bensín, ek. 124 þús. Beinsk. Vetr-
ardekk á felgum, CD, fjarstýrð
samlæsing. Verð 470 þús. Upplýs-
ingar í síma 892 7828
Bílar
VW Touareg, V8 – 2005
Loftpúðafjöðrun, 19" dekk, sól-
lúga, lyklalaust aðgengi. Skipti á
ódýrari. Gæðabíll á góðu verði.
Sími 899 7071.
Sendibílar
M.B. Sprinter 316cdi, árg. ´05
Sjálfsk., olíumiðst., klæddur að
innan, ek 36 þ. km. Fluttur inn nýr
af Öskju (eina M.B. verksmiðju-
umboðinu á Íslandi).Einn með
öllu. 100% lán getur fylgt og leyfi
á stöð. Uppl. í s. 899 3132.
VW Polo. Verð 440.000. Tilboð
390.000 þús. Silfurgrár, sjálfsk.,
1,4 vél, tveir eigendur (konubíll),
nýir bremsukl. og diskar, skoðað-
ur '07, CD, rafm. í rúðum, sumar-
og vetrard. á felgum. Uppl. 897
7383/848 9300.
Toyota Corolla 1300 árg. 1999,
ek. 74 þ. km. Smurbók. Beinskipt-
ur, toppeintak, eyðir litlu. Verð
590 þús. eða tilboð. Upplýsingar
í síma 820 5814.
Toyota Avensis árg. 1998
Litur ljósgrænn, gott ástand.
Verð 580 þús. Uppl. í símum
892 8380 og 552 3555.
Til sölu Ford Mondeo árgerð
1998, 1600 bíll, Sedan, ekinn 146
þús., þarfnast lagfæringar, góður
bíll fyrir laghentan.
Listaverð 430 þús., tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 694 2326.
Til sölu Dodge Grand Caraven
3,3 l SXT. Ek. 20 þ. m. 5 d., sjálf-
sk., rafd. rúður, cd/dvd-spilari,
fjarst. saml., ABS, loftkæling,
hraðast., filmur. Tilboðsverð 2,8.
Uppl. í síma 697 4123.
Silfurgrá Toyota Corolla 98
til sölu. Ek. 102 þús. km. Topp ein-
tak. Vetrard. fylgja. Smurb. frá
upph. Saml., rafdr. rúður. CD.
Verð kr. 590 þús. Uppl. í síma
690 7596.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Subaru Outback 1998. Ekinn 103
þús. 2,5 vél, sjálfskiptur. Ný dekk,
tímareim og bremsur fyrir kr. 150
þús. Vel með farinn og frábær
ferðabíll. Verð 900 þús. Uppl. í
síma 899 2005.
Cummings 430 hö. Til sölu
Cummings h43ö hö m. gír, keyrð
3.700 klst. Nýyfirfarin. Uppl. í
síma 894 0878.
Vélar & tæki
Smáauglýsingar
sími 569 1100Smáauglýsingar
sími 569 1100
VORUM BEÐNIR UM AÐ
AUGLÝSA EFTIR ÞESSUM
EIGNUM
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
Fossvogur: Traustur kaupandi óskar eftir raðhúsi nú þegar.
101 Skuggahverfi: 110-140 fm góð íbúð óskast.
Hlíðar: Kaupandi óskar eftir 130-150 fm hæð með bílskúr í gamla hluta Hlíðanna, gjarnan á 1. hæð.
Þingholt: Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsum á þessu svæði. Æskileg stærð 250-400 fm.
Suðurhlíðar: Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsi eða raðhúsi. Æskileg stærð 250-350 fm.
Íbúðir fyrir fólk á virðulegum aldri: Óskum nú þegar eftir 80-110 fm íbúðum á eftirtöldum svæðum:
Kirkjulundi í Garðabæ, Sléttuvegi, Dalbraut eða Snorrabraut. Sterkar greiðslur í boði.
Espigerði: 110-130 fm íbúð í blokk við Espigerði óskast.
Seltjarnarnes: Óskum eftir sérbýlum, einbýlishúsum og raðhúsum á Seltjarnarnesi. Æskileg stærð
200-350 fm.
Vesturbær: Óskum eftir 120-170 fm sérhæð í vesturborginni.
Vesturbær: Óskum eftir góðri 3ja herb. íbúð á hæð. Æskileg stærð 70-90 fm.
Allt að 150 milljónir: Einbýlishús á sjávarlóð á sunnanverðu Seltjarnarnesi óskast. Rétt eign má kosta
allt að 150 milljónir.
Atvinnuhúsnæði: Höfum á skrá bæði fyrirtæki og fjárfesta sem óska eftir atvinnuhúsnæði nú þegar.
HAFIN er söfnun til þess að gera
höggmynd af Tómasi Guðmunds-
syni skáldi. Tómas er eitt af ástsæl-
ustu skáldum Íslendinga og ljóð
hans lifa dag hvern á vörum fjölda
Íslendinga. Tómas hefur verið kall-
aður Borgarskáldið vegna ljóða
sinna um borgina og fólkið í henni
þar sem jafnvel gömlu símastaur-
arnir fóru að syngja og urðu grænir
aftur.
„Síðastliðið haust kom Kjartan
Magnússon borgarfulltrúi með þá
tillögu að borgin léti gera högg-
mynd af skáldi sínu, en tillagan lenti
í biðskúffu stjórnenda Reykjavíkur,
þótt almennt væri gerður góður
rómur að tillögu Kjartans. Það vakti
líka athygli þegar borgaryfirvöld í
Reykjavik fögnuðu án fyrirvara
hugmynd Yoko Ono um friðarsúlu í
Viðey.
Áhugaaðilar hafa nú hafið söfnun
til þess að hrinda hugmyndinni í
framkvæmd og verður leitað eftir
fjárstuðningi til verkefnisins hjá
fyrirtækjum og einstaklingum.
Stefnt er að því að höggmyndin
verði afhjúpuð næsta vor á fallegum
og viðeigandi stað í Reykjavík, en
höggmyndin verður í fullri stærð í
stíl Tómasar þegar hann stormaði
um miðbæ Reykjavíkur, grannur,
hávaxinn og sporléttur eins og vor-
vindurinn,“ segir í fréttatilkynningu
frá þeim sem vinna að verkefninu.
Safnað fyrir höggmynd af Tómasi Guðmundssyni
Nýr eigandi að Bylgjunni
BJÖRG Kristín Sigþórsdóttir hefur
tekið við rekstri Bylgjunnar í
Hamraborg. Um er að ræða rekstur
á snyrtivöruverslun, snyrtistofu og
fataverslun en snyrtivöruverslunin
Bylgjan hefur verið starfrækt í
Hamraborginni í 30 ár. Bylgjan hef-
ur tryggt sér rétt til að selja vöru-
merki frá m.a. Chanel, Gurlain,
Dior, Helena Rubinstein, Lancome
og einnig eru seldar eru vörur frá
Ghost.
Símaþjónusta Bylgjunnar vegna
landsbyggðarinnar og þeirra sem
eiga ekki heimangengt er veitt dag-
lega frá kl. 10 til 21, alla daga. Versl-
unin er opin kl. 10–18 en á föstudög-
um er opið til kl. 19. Einnig er opið á
laugardögum kl. 10–18. Boðið verður
upp á sérþjónustu bæði fyrir konur
og karla, þar sem hægt er að panta í
gegnum síma og fá gjafir sendar til
sín eða að þær bíði eftir viðkomandi.
Þá hefur verður gerður samstarfs-
samningur við Vildarklúbb Ice-
landair og við E kortið þar sem við-
skiptavinir öðlast frípunkta og/eða
endurgreiðslu inn á kortið.
Áður en Björg Kristín tók við
rekstri Bylgjunnar hefur hún sinnt
ýmsum stjórnunarverkefnum og má
þar m.a. nefna verslunarsvið Bak-
arameistarans.
Á myndinni eru Rósa Rúnudóttir
snyrtifræðingur og Björg Kristín
Sigþórsdóttir.
Alain Mikli í Linsunni
GLERAUGNAHÖNNUÐURINN
Alain Mikli hefur síðustu tvo daga
kynnt gleraugu og val á gleraugum í
Linsunni í Aðalstræti ásamt starfs-
fólki þar. Sérstaklega voru kynntar
ALUX-umgjarðir úr áli, ROUGE
PASSION og PACT ROUGE. Mikli
er heimsþekktur fyrir hönnun sína.
Morgunblaðið/Árni Sæberg