Morgunblaðið - 21.05.2006, Síða 75

Morgunblaðið - 21.05.2006, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MAÍ 2006 75 Scania - Sérstakt eintak. Var áður þjónustubíll fyrir tívolí. Árgerð 1980 og því engin bif- reiðagjöld. Ekinn aðeins 450 þús. Svefnpláss fyrir 2-4 auk flutnings- rýmis. Vörulyfta að aftan. Stór geymsluhólf undir flutningshúsi báðum megin. Bíllinn er í góðu standi og hefur verið skoðaður undanfarin ár án athugasemda. Þessi bíll getur nýst til margvís- legra verkefna. Verð 950 þús. Upplýsingar 895 3040 milli kl. 13 og 15 alla daga. Nýir og nýlegir bílar langt undir markaðsverði Leitin að nýjum bíl hefst á www.islandus.com. Veitum öfluga þjónustu, íslenska ábyrgð og út- vegum bílalán. Ef draumabíllinn þinn er ekki til á vefnum okkar í dag, finnum við hann fljótt með alþjóðlegri bílaleit og veljum besta bílinn úr meira en þremur milljón bíla til sölu, bæði nýjum og nýleg- um. Gerðu kjarakaup í Bílabúð eða reyfarakaup á Bílauppboði Is- landus.com. Sími þjónustuvers 552 2000 og netspjall við sölu- menn er á www.islandus.com Ný Honda fjórhjól 4x4 TRX 450, beinskipt eða sjálfskipt. TRX 500 Rubicon með GPS. Tækifærisverð frá kr. 555 þús. + vsk. Sýning um helgina. Upplýsingar í síma 892 2030. Nissan Almera YN 243. Árg. '99, bensín, ek. 124 þús. Beinsk. Vetr- ardekk á felgum, CD, fjarstýrð samlæsing. Verð 470 þús. Upplýs- ingar í síma 892 7828 Bílar VW Touareg, V8 – 2005 Loftpúðafjöðrun, 19" dekk, sól- lúga, lyklalaust aðgengi. Skipti á ódýrari. Gæðabíll á góðu verði. Sími 899 7071. Sendibílar M.B. Sprinter 316cdi, árg. ´05 Sjálfsk., olíumiðst., klæddur að innan, ek 36 þ. km. Fluttur inn nýr af Öskju (eina M.B. verksmiðju- umboðinu á Íslandi).Einn með öllu. 100% lán getur fylgt og leyfi á stöð. Uppl. í s. 899 3132. VW Polo. Verð 440.000. Tilboð 390.000 þús. Silfurgrár, sjálfsk., 1,4 vél, tveir eigendur (konubíll), nýir bremsukl. og diskar, skoðað- ur '07, CD, rafm. í rúðum, sumar- og vetrard. á felgum. Uppl. 897 7383/848 9300. Toyota Corolla 1300 árg. 1999, ek. 74 þ. km. Smurbók. Beinskipt- ur, toppeintak, eyðir litlu. Verð 590 þús. eða tilboð. Upplýsingar í síma 820 5814. Toyota Avensis árg. 1998 Litur ljósgrænn, gott ástand. Verð 580 þús. Uppl. í símum 892 8380 og 552 3555. Til sölu Ford Mondeo árgerð 1998, 1600 bíll, Sedan, ekinn 146 þús., þarfnast lagfæringar, góður bíll fyrir laghentan. Listaverð 430 þús., tilboð óskast. Upplýsingar í síma 694 2326. Til sölu Dodge Grand Caraven 3,3 l SXT. Ek. 20 þ. m. 5 d., sjálf- sk., rafd. rúður, cd/dvd-spilari, fjarst. saml., ABS, loftkæling, hraðast., filmur. Tilboðsverð 2,8. Uppl. í síma 697 4123. Silfurgrá Toyota Corolla 98 til sölu. Ek. 102 þús. km. Topp ein- tak. Vetrard. fylgja. Smurb. frá upph. Saml., rafdr. rúður. CD. Verð kr. 590 þús. Uppl. í síma 690 7596. Þjónustuauglýsingar 5691100 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Subaru Outback 1998. Ekinn 103 þús. 2,5 vél, sjálfskiptur. Ný dekk, tímareim og bremsur fyrir kr. 150 þús. Vel með farinn og frábær ferðabíll. Verð 900 þús. Uppl. í síma 899 2005. Cummings 430 hö. Til sölu Cummings h43ö hö m. gír, keyrð 3.700 klst. Nýyfirfarin. Uppl. í síma 894 0878. Vélar & tæki Smáauglýsingar sími 569 1100Smáauglýsingar sími 569 1100 VORUM BEÐNIR UM AÐ AUGLÝSA EFTIR ÞESSUM EIGNUM Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Fossvogur: Traustur kaupandi óskar eftir raðhúsi nú þegar. 101 Skuggahverfi: 110-140 fm góð íbúð óskast. Hlíðar: Kaupandi óskar eftir 130-150 fm hæð með bílskúr í gamla hluta Hlíðanna, gjarnan á 1. hæð. Þingholt: Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsum á þessu svæði. Æskileg stærð 250-400 fm. Suðurhlíðar: Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsi eða raðhúsi. Æskileg stærð 250-350 fm. Íbúðir fyrir fólk á virðulegum aldri: Óskum nú þegar eftir 80-110 fm íbúðum á eftirtöldum svæðum: Kirkjulundi í Garðabæ, Sléttuvegi, Dalbraut eða Snorrabraut. Sterkar greiðslur í boði. Espigerði: 110-130 fm íbúð í blokk við Espigerði óskast. Seltjarnarnes: Óskum eftir sérbýlum, einbýlishúsum og raðhúsum á Seltjarnarnesi. Æskileg stærð 200-350 fm. Vesturbær: Óskum eftir 120-170 fm sérhæð í vesturborginni. Vesturbær: Óskum eftir góðri 3ja herb. íbúð á hæð. Æskileg stærð 70-90 fm. Allt að 150 milljónir: Einbýlishús á sjávarlóð á sunnanverðu Seltjarnarnesi óskast. Rétt eign má kosta allt að 150 milljónir. Atvinnuhúsnæði: Höfum á skrá bæði fyrirtæki og fjárfesta sem óska eftir atvinnuhúsnæði nú þegar. HAFIN er söfnun til þess að gera höggmynd af Tómasi Guðmunds- syni skáldi. Tómas er eitt af ástsæl- ustu skáldum Íslendinga og ljóð hans lifa dag hvern á vörum fjölda Íslendinga. Tómas hefur verið kall- aður Borgarskáldið vegna ljóða sinna um borgina og fólkið í henni þar sem jafnvel gömlu símastaur- arnir fóru að syngja og urðu grænir aftur. „Síðastliðið haust kom Kjartan Magnússon borgarfulltrúi með þá tillögu að borgin léti gera högg- mynd af skáldi sínu, en tillagan lenti í biðskúffu stjórnenda Reykjavíkur, þótt almennt væri gerður góður rómur að tillögu Kjartans. Það vakti líka athygli þegar borgaryfirvöld í Reykjavik fögnuðu án fyrirvara hugmynd Yoko Ono um friðarsúlu í Viðey. Áhugaaðilar hafa nú hafið söfnun til þess að hrinda hugmyndinni í framkvæmd og verður leitað eftir fjárstuðningi til verkefnisins hjá fyrirtækjum og einstaklingum. Stefnt er að því að höggmyndin verði afhjúpuð næsta vor á fallegum og viðeigandi stað í Reykjavík, en höggmyndin verður í fullri stærð í stíl Tómasar þegar hann stormaði um miðbæ Reykjavíkur, grannur, hávaxinn og sporléttur eins og vor- vindurinn,“ segir í fréttatilkynningu frá þeim sem vinna að verkefninu. Safnað fyrir höggmynd af Tómasi Guðmundssyni Nýr eigandi að Bylgjunni BJÖRG Kristín Sigþórsdóttir hefur tekið við rekstri Bylgjunnar í Hamraborg. Um er að ræða rekstur á snyrtivöruverslun, snyrtistofu og fataverslun en snyrtivöruverslunin Bylgjan hefur verið starfrækt í Hamraborginni í 30 ár. Bylgjan hef- ur tryggt sér rétt til að selja vöru- merki frá m.a. Chanel, Gurlain, Dior, Helena Rubinstein, Lancome og einnig eru seldar eru vörur frá Ghost. Símaþjónusta Bylgjunnar vegna landsbyggðarinnar og þeirra sem eiga ekki heimangengt er veitt dag- lega frá kl. 10 til 21, alla daga. Versl- unin er opin kl. 10–18 en á föstudög- um er opið til kl. 19. Einnig er opið á laugardögum kl. 10–18. Boðið verður upp á sérþjónustu bæði fyrir konur og karla, þar sem hægt er að panta í gegnum síma og fá gjafir sendar til sín eða að þær bíði eftir viðkomandi. Þá hefur verður gerður samstarfs- samningur við Vildarklúbb Ice- landair og við E kortið þar sem við- skiptavinir öðlast frípunkta og/eða endurgreiðslu inn á kortið. Áður en Björg Kristín tók við rekstri Bylgjunnar hefur hún sinnt ýmsum stjórnunarverkefnum og má þar m.a. nefna verslunarsvið Bak- arameistarans. Á myndinni eru Rósa Rúnudóttir snyrtifræðingur og Björg Kristín Sigþórsdóttir. Alain Mikli í Linsunni GLERAUGNAHÖNNUÐURINN Alain Mikli hefur síðustu tvo daga kynnt gleraugu og val á gleraugum í Linsunni í Aðalstræti ásamt starfs- fólki þar. Sérstaklega voru kynntar ALUX-umgjarðir úr áli, ROUGE PASSION og PACT ROUGE. Mikli er heimsþekktur fyrir hönnun sína. Morgunblaðið/Árni Sæberg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.