Morgunblaðið - 08.06.2006, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austurvegi
6, Hvolsvelli miðvikudaginn 14. júní 2006 kl. 10:30 á eftirfar-
andi eignum:
Breiðalda 1, Rangárþing ytra, ehl. gþ., fnr. 227-0550, þingl. eig. Auð-
björg J. Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Glitnir hf.
Eystri Kirkjubær, hesthús, Rangárþingi ytra, fnr. 219-5488, þingl.
eig. Guðjón Sigurðsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Hvols-
velli og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda.
Gilsbakki 8a, Rangárþing eystra, fnr. 228-7347, þingl. eig. Samverjinn
ehf., gerðarbeiðandi Rangárþing eystra.
Gilsbakki 8b, Rangárþing eystra, fnr. 228-7362, þingl. eig. Samverjinn
ehf., gerðarbeiðandi Rangárþing eystra.
Litla Hildisey, Rangárþing eystra, lnr. 163880, þingl. eig. Heiðrún
Heiðarsdóttir, gerðarbeiðandi Eimskipafélag Íslands ehf.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
7. júní 2006.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð
6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Dugguvogur 23, 224-7151, Reykjavík, þingl. eig. Stálex ehf., gerðar-
beiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið,
mánudaginn 12. júní 2006 kl. 10:00.
Funafold 50, 204-2404, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hrönn Smáradótt-
ir og Hörður Þór Harðarson, gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyrissjóð-
urinn, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 12. júní 2006 kl. 10:00.
Helgugrund 5, 226-3014, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Þóra Magnús-
dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 12. júní
2006 kl. 10:00.
Hólaberg 60, 205-1298, Reykjavík, þingl. eig. Aðalgerður Guðlaugs-
dóttir og Finnur Indriði Guðmundsson, gerðarbeiðandi Kaupþing
banki hf., mánudaginn 12. júní 2006 kl. 10:00.
Hólmgarður 45, 203-5314, Reykjavík, þingl. eig. Svanborg O. Karlsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., mánudaginn
12. júní 2006 kl. 10:00.
Hringbraut 112, 200-2466, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Árni Þór
Guðmundsson, gerðarbeiðendur Lögreglustjóraskrifstofa og Trygg-
ingamiðstöðin hf., mánudaginn 12. júní 2006 kl. 10:00.
Kambsvegur 19, 201-7893, Reykjavík, þingl. eig. Guðlaug Björnsdóttir
og Birkir Bárðarson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar
hf., mánudaginn 12. júní 2006 kl. 10:00.
Krummahólar 2, 204-9356, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Sveinn Krist-
jánsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið,
mánudaginn 12. júní 2006 kl. 10:00.
Logafold 68, 221-3325, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Ása Guðjohnsen,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., útibú 528, mánudaginn 12. júní
2006 kl. 10:00.
Miklabraut 70, 203-0564, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Jónsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudag-
inn 12. júní 2006 kl. 10:00.
Rauðalækur 33, 201-6226, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Steinþór
Bjarni Grímsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn
12. júní 2006 kl. 10:00.
Reyðarkvísl 3, 204-3961, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Bragason
og Kristín Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. og Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 12. júní 2006 kl. 10:00.
Stóriteigur 26, 208-4386, 50% ehl. Mosfellsbær, þingl. eig. Guðmund-
ur Alfreð Guðmundsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf.,
mánudaginn 12. júní 2006 kl. 10:00.
Víðimelur 34, 202-6952, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Jónsson, gerðar-
beiðendur Sýslumaðurinn í Kópavogi og Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 12. júní 2006 kl. 10:00.
Þingholtsstræti 27, 200-6636, Reykjavík, þingl. eig. Þ-27 ehf., gerðar-
beiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 12. júní 2006 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
7. júní 2006.
Félagslíf
Í kvöld kl. 20.00 bæn og lof-
gjörð í umsjón Elsabetar og Mir-
iam. Allir velkomnir.
Fimmtudagur 8. júní 2006
Almenn samkoma hjá Samhjálp,
Stangarhyl 3, kl. 20.00.
Predikun Heiðar Guðnason.
Söngur og vitnisburður.
Allir hjartanlega velkomnir!
ATH. NÝ STAÐSETNING Í
STANGARHYL 3, 110 RVÍK.
www.samhjalp.is
Raðauglýsingar 569 1100
Raðauglýsingar
sími 569 1100
23
29
/
T
ak
tik
n
r.2
Akureyri • Egilsstöðum • Hafnarfirði • Höfn • Keflavík • Kópavogi • Reykjavík • Selfossi
KÚPLINGAR
MENNTASKÓLINN á Laugarvatni brautskráði 27. maí
sl. 31 stúdent, sex af íþróttabraut, 16 af málabraut og
níu af náttúrufræðibraut. Einnig voru brautskráðir
fimm nemendur með próf af þriggja ára íþróttabraut.
Er þetta í síðasta sinn sem brautskráðir eru nemendur
af þeirri braut. Allir þeir fimm nemendur stefna á stúd-
entspróf að ári.
Dúx stúdenta ML 2006 var Unnur Lilja Bjarnadóttir
frá Selalæk í Rangárþingi, en aðaleinkunn hennar var
8,44. Halldór Páll Halldórsson skólameistari sagði m.a.
í ræðu sinni: Hvert stefnir Menntaskólinn að Laug-
arvatni? Hver er sýn skólameistara? Mitt mat er að rétt
sé, þrátt fyrir þær miklu breytingar og þá þróun sem
átt hefur sér stað í íslensku menntakerfi síðasta ára-
tuginn og þrátt fyrir þær breytingar sem framundan
eru, að vera hóflega íhaldssöm. Það er ekki vænlegt til
árangurs að poppa hlutina upp um of, að henda sér út í
straumiður sem flæða tilviljanakennt eða að leitast við
að vera allt í öllu.
Menntaskólinn að Laugarvatni hefur verið og er í
dag fyrst og fremst bóknámsskóli, hefðbundinn
menntaskóli, bekkjarkerfisskóli með ríka hefð og sögu
en um leið nútímalegur menntaskóli með alla þá að-
stöðu sem krafist er í framhaldsskólum í dag.“
Ljósmynd/Ljósmyndastofa Kópavogs
Brautskráning frá ML
NÝLEGA útskrifaði Ferðamálaskóli
Íslands 25 nemendur sem hófu nám í
skólanum sl. haust og útskrifast
nemendur sem ferðaráðgjafar.
Ferðamálaskóli Íslands kennir al-
þjóðlegt IATA/UFTTA-nám sem er
viðurkennt af flugfélögum og ferða-
skrifstofum um allan heim, segir í
fréttatilkynningu.
Námið er þannig upp byggt að
nemendur geti strax hafið störf.
Helstu námsgreinar eru ferða-
landafræði, farseðlaútgáfa og Ama-
deus-bókunarkerfi flugfélaga auk
annarra námsgreina sem nýtast
nemendum til starfa.
Útskrift
frá Ferða-
málaskóla
Íslands
Rangt farið með nafn
Í FRÉTTASKÝRINGU á blaðsíðu
átta í blaðinu í gær var rætt við Sig-
urð Magnús Garðarsson, dósent í
verkfræði, en hann var nefndur Sig-
urður Magnússon í greininni. Beðist
er velvirðingar á þessum mistökum.
LEIÐRÉTT
Fréttir á SMS