Morgunblaðið - 08.06.2006, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 08.06.2006, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austurvegi 6, Hvolsvelli miðvikudaginn 14. júní 2006 kl. 10:30 á eftirfar- andi eignum: Breiðalda 1, Rangárþing ytra, ehl. gþ., fnr. 227-0550, þingl. eig. Auð- björg J. Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Glitnir hf. Eystri Kirkjubær, hesthús, Rangárþingi ytra, fnr. 219-5488, þingl. eig. Guðjón Sigurðsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Hvols- velli og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Gilsbakki 8a, Rangárþing eystra, fnr. 228-7347, þingl. eig. Samverjinn ehf., gerðarbeiðandi Rangárþing eystra. Gilsbakki 8b, Rangárþing eystra, fnr. 228-7362, þingl. eig. Samverjinn ehf., gerðarbeiðandi Rangárþing eystra. Litla Hildisey, Rangárþing eystra, lnr. 163880, þingl. eig. Heiðrún Heiðarsdóttir, gerðarbeiðandi Eimskipafélag Íslands ehf. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 7. júní 2006. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Dugguvogur 23, 224-7151, Reykjavík, þingl. eig. Stálex ehf., gerðar- beiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 12. júní 2006 kl. 10:00. Funafold 50, 204-2404, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hrönn Smáradótt- ir og Hörður Þór Harðarson, gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyrissjóð- urinn, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 12. júní 2006 kl. 10:00. Helgugrund 5, 226-3014, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Þóra Magnús- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 12. júní 2006 kl. 10:00. Hólaberg 60, 205-1298, Reykjavík, þingl. eig. Aðalgerður Guðlaugs- dóttir og Finnur Indriði Guðmundsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 12. júní 2006 kl. 10:00. Hólmgarður 45, 203-5314, Reykjavík, þingl. eig. Svanborg O. Karlsdótt- ir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., mánudaginn 12. júní 2006 kl. 10:00. Hringbraut 112, 200-2466, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Árni Þór Guðmundsson, gerðarbeiðendur Lögreglustjóraskrifstofa og Trygg- ingamiðstöðin hf., mánudaginn 12. júní 2006 kl. 10:00. Kambsvegur 19, 201-7893, Reykjavík, þingl. eig. Guðlaug Björnsdóttir og Birkir Bárðarson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 12. júní 2006 kl. 10:00. Krummahólar 2, 204-9356, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Sveinn Krist- jánsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 12. júní 2006 kl. 10:00. Logafold 68, 221-3325, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Ása Guðjohnsen, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., útibú 528, mánudaginn 12. júní 2006 kl. 10:00. Miklabraut 70, 203-0564, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 12. júní 2006 kl. 10:00. Rauðalækur 33, 201-6226, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Steinþór Bjarni Grímsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 12. júní 2006 kl. 10:00. Reyðarkvísl 3, 204-3961, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Bragason og Kristín Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 12. júní 2006 kl. 10:00. Stóriteigur 26, 208-4386, 50% ehl. Mosfellsbær, þingl. eig. Guðmund- ur Alfreð Guðmundsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., mánudaginn 12. júní 2006 kl. 10:00. Víðimelur 34, 202-6952, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Jónsson, gerðar- beiðendur Sýslumaðurinn í Kópavogi og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 12. júní 2006 kl. 10:00. Þingholtsstræti 27, 200-6636, Reykjavík, þingl. eig. Þ-27 ehf., gerðar- beiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 12. júní 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 7. júní 2006. Félagslíf Í kvöld kl. 20.00 bæn og lof- gjörð í umsjón Elsabetar og Mir- iam. Allir velkomnir. Fimmtudagur 8. júní 2006 Almenn samkoma hjá Samhjálp, Stangarhyl 3, kl. 20.00. Predikun Heiðar Guðnason. Söngur og vitnisburður. Allir hjartanlega velkomnir! ATH. NÝ STAÐSETNING Í STANGARHYL 3, 110 RVÍK. www.samhjalp.is Raðauglýsingar 569 1100 Raðauglýsingar sími 569 1100 23 29 / T ak tik n r.2 Akureyri • Egilsstöðum • Hafnarfirði • Höfn • Keflavík • Kópavogi • Reykjavík • Selfossi KÚPLINGAR MENNTASKÓLINN á Laugarvatni brautskráði 27. maí sl. 31 stúdent, sex af íþróttabraut, 16 af málabraut og níu af náttúrufræðibraut. Einnig voru brautskráðir fimm nemendur með próf af þriggja ára íþróttabraut. Er þetta í síðasta sinn sem brautskráðir eru nemendur af þeirri braut. Allir þeir fimm nemendur stefna á stúd- entspróf að ári. Dúx stúdenta ML 2006 var Unnur Lilja Bjarnadóttir frá Selalæk í Rangárþingi, en aðaleinkunn hennar var 8,44. Halldór Páll Halldórsson skólameistari sagði m.a. í ræðu sinni: Hvert stefnir Menntaskólinn að Laug- arvatni? Hver er sýn skólameistara? Mitt mat er að rétt sé, þrátt fyrir þær miklu breytingar og þá þróun sem átt hefur sér stað í íslensku menntakerfi síðasta ára- tuginn og þrátt fyrir þær breytingar sem framundan eru, að vera hóflega íhaldssöm. Það er ekki vænlegt til árangurs að poppa hlutina upp um of, að henda sér út í straumiður sem flæða tilviljanakennt eða að leitast við að vera allt í öllu. Menntaskólinn að Laugarvatni hefur verið og er í dag fyrst og fremst bóknámsskóli, hefðbundinn menntaskóli, bekkjarkerfisskóli með ríka hefð og sögu en um leið nútímalegur menntaskóli með alla þá að- stöðu sem krafist er í framhaldsskólum í dag.“ Ljósmynd/Ljósmyndastofa Kópavogs Brautskráning frá ML NÝLEGA útskrifaði Ferðamálaskóli Íslands 25 nemendur sem hófu nám í skólanum sl. haust og útskrifast nemendur sem ferðaráðgjafar. Ferðamálaskóli Íslands kennir al- þjóðlegt IATA/UFTTA-nám sem er viðurkennt af flugfélögum og ferða- skrifstofum um allan heim, segir í fréttatilkynningu. Námið er þannig upp byggt að nemendur geti strax hafið störf. Helstu námsgreinar eru ferða- landafræði, farseðlaútgáfa og Ama- deus-bókunarkerfi flugfélaga auk annarra námsgreina sem nýtast nemendum til starfa. Útskrift frá Ferða- málaskóla Íslands Rangt farið með nafn Í FRÉTTASKÝRINGU á blaðsíðu átta í blaðinu í gær var rætt við Sig- urð Magnús Garðarsson, dósent í verkfræði, en hann var nefndur Sig- urður Magnússon í greininni. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.