Morgunblaðið - 08.06.2006, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 2006 45
Atvinnuauglýsingar
Vel launuð líkamsrækt
- fyrir fólk á öllum aldri
Vegna aukinna umsvifa í blaðadreifingu óskar
Morgunblaðið eftir að ráða fólk á öllum aldri í blaðburð
víða á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst.
Blaðberi hjá Morgunblaðinu fær að meðaltali 30.915 kr. á mánuði fyrir
klukkustundar langan hressandi göngutúr.* Til viðbótar kemur
þungaálag og greiðslur fyrir aldreifingar tvisvar í viku.
Vinsamlegast hafið samband í síma 569 1440 eða
sendið tölvupóst á netfangið bladberi@mbl.is.
Tilboð/Útboð
! "
#$
%
&
'
($# ' )
*+#
$ * , $
, *+#
$ $ -$$.$
$ .
, /""0
1
$ . *#
' .. 2
' ' $ # .
2
$ )
$
$
#
&
' 3
' 3
45
'
-
6'
-$$'7
' *
$
.)
2
$
)
$#
7 $ , 8 ' 5'#
*
5' 2
' '
' *+ #++
'
7 2
$ )
$ $ 7 .
'. 2
$ )
$#
'
-,
9
'#.# 2
$ )
$ $
' $
5' -
.# 6'
6 5
*6
$ .# 66 5
', 9
'.. 2
$ )
$
' $
5' -
.#
6'
6 $
*6
,
1
$ .
'#
%. 34 .# #
4
7
7 , '7
5 , 46.
, 46
7 ' 3
3 * $ *-.. &
. $ $
' .
#$ )
, 1
$ .
..$
5 '#
4
#.)
0
,
:#$ )
*#
#
*
$
$
*+#
$ $ -$$.$
. .)
4
$ '
. ,
46
, 2
5 ** $
#$ ) ' #$
%
($# .. . 3
.. 3-**#
,
, 46. *+#
$ #
6
4
;;;, ,
Tilkynningar
Auglýsing
um deiliskipulag
í Hvalfjarðarstrandarhreppi
Borgarfjarðarsýslu.
Samkvæmt ákvæðum 25 gr. skipulags- og
byggingarlaga nr.73/1997 er hér með lýst eftir
athugasemdum við nýtt deiliskipulag fyrir frí-
stundabyggð í landi Brekku í Hvalfjarðarstrand-
arhreppi. Deilskipulagstillagan er í samræmi
við aðalskipulag Hvalfjarðarstrandarhrepps
2002-2014.
Skipulagstillagan gerir ráð fyrir 60 frístunda-
húsalóðum í landi Brekku norðan þjóðvegar.
Tillagan ásamt byggingar- og skipulagsskilmál-
um liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins
að Hlöðum frá 8. júní 2006 til 6. júlí 2006 á
venjulegum skrifstofutíma.
Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila
fyrir 20. júlí 2006 og skulu þær vera skriflegar.
Þeir sem ekki gera athugasemd innan til-
greinds frests teljast samþykkir tillögunni.
Skipulags- og byggingarfulltrúi.
Ólafur K. Guðmundsson.
Innritun fyrir haustönn 2006
Innritun fyrir haustönn 2006 stendur nú yfir. Umsóknarfrestur
er til 12. júní. Rafræn innritun fer fram í gegnum
www.menntagatt.is. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu
skólans sem er opin kl. 8.00-15.00 eða á heimasíðu skólans,
www.fa.is.
Eftirtaldar námsbrautir eru í boði:
Bóknámsbrautir til stúdentsprófs:
félagsfræðibraut,
málabraut,
náttúrufræðibraut og
viðskipta- og hagfræðibraut.
Starfsnámsbraut;
upplýsinga- og fjölmiðlabraut -veftæknanám,
-viðbótarnám til stúdentsprófs
Heilbrigðisskólinn:
Heilsunuddarabraut,
hjúkrunar- og móttökuritarabraut,
brúarnám á hjúkrunar- og móttökuritarabraut,
lyfjatæknabraut,
læknaritarabraut,
sjúkraliðabraut,
brúarnám á sjúkraliðabraut og
tanntæknabraut.
-viðbótarnám til stúdentsprófs
Almenn námsbraut.
Nánari upplýsingar um allar þessar brautir eru á heimasíðu
skólans, www.fa.is. Þar er einnig kynning á skólastarfinu,
myndir úr félagslífi o.fl.
Skólinn býður upp á fjarnám allt árið.
Nánari upplýsingar á heimasíðu skólans.
Skólameistari
Verkstæðismenn
Loftorka óskar eftir vönum verkstæðis-
manni á verkstæði sitt. Heimkeyrsla og
matur í hádeginu. Upplýsingar í síma
565 0876.
Loftorka Reykjavík ehf.,
Miðhrauni 10,
210 Garðabæ,
sími 565 0876.
Loftorka hefur síðan 1962 verið í verktakastarfsemi og unnið
í jarðvinnu og malbikun.
Aðstoðarverslunarstjóri
- sölumaður
Leitum eftir drífandi, stundvísum og heiðarleg-
um starfsmanni í verkfæraverslun. Upplýsingar
um aldur og fyrri störf og meðmæli sendist
á tölvupósti: vl@simnet.is sem fyrst. Þarf að
geta hafið starf fljótlega.
Raðauglýsingar 569 1100
Til leigu
Hestamannafélagið
Fákur
auglýsir til sölu byggingarrétt á hesthúsum
fyrir félagsmenn Fáks á nýju hesthúsasvæði
í Almannadal. Umsóknarfrestur er til kl. 17:00
fimmtudaginn 15. júní 2006 og skal umsóknum
skilað á skrifstofu Fáks á sérstökum eyðublöð-
um sem hægt er að nálgast þar eða á heima-
síðu félagsins www.fakur.is.
Allar nánari upplýsingar er að finna á heima-
síðu Fáks undir „Almannadalur - Sala á bygg-
ingarrétti“.
Stjórn Hestamannafélagsins Fáks.
Atvinnuauglýsingar
augl@mbl.is