Morgunblaðið - 08.06.2006, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 08.06.2006, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 2006 55 MARAÞON REYKJAVÍKUR GLITNIS 19. ÁGÚST FJÖLSKYLDUNA H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu eee S.V. MBL. JU TRÚIR ÞÚ? Sýnd kl. 8 og 10:10 B.i. 12 ára SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS. MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ? eeee -MMJ kvikmyndir.com Sýnd kl. 5:45 B.i. 16 ára „...einn útsmognasti, frumlegasti og vitrænasti spennutryllir ársins“ eeee- SV, MBL Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:20 B.i. 16 ára Á 6. degi 6. mánaðar árið 2006 mun dagur hans koma. Þorir þú í bíó? HEIMSFRUMSÝNING Mögnuð endurgerð af hinni klassísku The Omen ! 0 GESTIR! HÖRKUGÓÐUR SPENNUTRYLLIR MEÐ BRUCE WILLIS FRÁ LEIKSTJÓRA LETHAL WEAPON MYNDANNA. Sýnd kl. 6, 8 og 10:10 B.i. 14 ára -bara lúxus HÖRKUGÓÐUR SPENNUTRYLLIR MEÐ BRUCE WILLIS FRÁ LEIKSTJÓRA LETHAL WEAPON MYNDANNA. Sími - 551 9000 The Omen kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára 16 Blocks kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 14 ára Da Vinci Code kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 10.15 Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 6 Prime kl. 8 eee L.I.B.Topp5.is eee L.I.B.Topp5.is Mannbætandi og þrælfyndin rómantísk gamanmynd með með Uma Thurman og Meryl Streep í fantaformi! Næstu helgi fer fram BrightNights hátíðin í Árnesi en nokkrir tónlistarmenn hafa bæst í hópinn. Kristín Björk eða Kira Kira frá KitchenMotors kemur með tilraunaeldhúsið sitt. Eldhúsið mun sjá um myndabandalist, mál- verkasýningar og aðrar skemmti- legar uppákomur yfir helgina. Original Melody hefur líka bæst í hópinn en fyrsta plata þessarar fjögurra manna hipp hopp-sveitar, Fantastic Four, er nýlega komin út. Raftónlistarmaðurinn Yagya, eða Aðalsteinn Guðmundsson, ætlar líka að vera á staðnum. Hið sama má segja um Bigga Veiru og Magga Legó úr Gus Gus, sem verða á bak við plötuspil- arana. Siggi úr Hjálmum kemur einnig fram um helgina með sóló- verkefni sitt. Loks hafa bæst við strákarnir úr Breakbeat.is, trúbadorinn Lay Low, Akureyringurinn Daveeth, Anton Kaldal öðru nafni Tonik og svo Hafnfirðingurinn Panoramix. Alls kemur fram 41 hljómsveit á hátíðinni. Miðar í forsölu fást í 12 Tónum, Smekkleysubúðinni, Hljóð- húsinu Selfossi og á www.bright- nights.com en á vefnum eru einnig nánari upplýsingar um hátíðina. Fólk folk@mbl.is PLATAN Fjölskyldualbúm Til- raunaeldhússins er komin út og verður í Iðnó í kvöld blásið til mik- illa útgáfutónleika af því tilefni. „Þetta eru allt gaukar og brall- arar sem tengst hafa Tilraunaeld- húsinu á einn eða annan hátt þau sjö ár sem það hefur starfað,“ segir Kristín Björk Kristjánsdóttir, einn af stofnendum Tilraunaeldhússins, um tónlistina á diskinum. „Ef ég ætti að nefna þráð sem hríslast gegnum plötuna, þá er það einhver gáski og tryllingsleg leikgleði.“ Tilraunaeldhúsið varð til árið 1999 að frumkvæði Kristínar, Hilmars Jenssonar og Jóhanns Jó- hannssonar: „Við skröfuðum þar sem við hittumst á götuhornum um hvernig það væri með fólk sem grúskaði í framsækinni músík og raftónlist hér á landi. Við byrjuðum á að efna til tónleikaseríu sem fékk yfirskriftina Nart og urðu til úr því ýmsar nýjar hljómsveitir og sam- starfsverkefni milli ólíkra lista- manna. Þetta vakti svo mikla lukku að við gátum ekki hætt og erum enn að,“ segir Kristín. Fjölskyldualbúmið er áttunda út- gáfa Tilraunaeldhússins, en áður hafa t.d. komið út á þess vegum tónlistin úr kvikmyndinni Nói alb- ínói og Huggun, plata Kippa Kan- inus. „Kveikjan að Fjölskyldualbúminu var fimm ára afmælishátíð Til- raunaeldhússins. Þá byrjuðum við að pæla í hverjir ættu best heima á svona plötu,“ segir Kristín og bætir við að erfitt hafi verið að velja á plötuna: „Platan er eins löng og hægt er, við komum eins mikilli tónlist á geisladiskinn og við mögu- lega gátum, alls 80 mínútum, og tókst þannig að fá kjarna Til- raunaeldhúsfjölskyldunnar á einn stað.“ albúmið; að hafa plötu sem héldist í hendur við okkar tónleikabrall, þar sem saman er komið það fólk sem er að túra með okkur.“ Í haust er á döfinni stærsta tón- leikaferð Tilraunaeldhússins þar sem haldnir verða sex tónleikar á Bretlandseyjum og þaðan farið alla leið austur til Japans að spila. Tónlist | Safnplata frá Tilraunaeldhúsinu Morgunblaðið/Kristinn Benni Hemm Hemm verður meðal þeirra sem koma fram á útgáfu- tónleikum Tilraunaeldhússins í Iðnó í kvöld. Tilraunaeld- húsfjölskyldan á einum stað Útgáfutónleikar Fjölskyldualbúms Tilraunaeldhússins í Iðnó hefjast kl. 20 í kvöld. Fram koma Amiina, Illi vill, Paul Lydon og Benni Hemm Hemm. Aðgangseyrir er 1.000 kr. Tilraunaeldhúsið hefur staðið fyrir mikilli starfsemi og flutt ís- lenska tónlistar- og myndlist- armenn á ýmsar hátíðir erlendis: „Það var ein stærsta ástæðan fyrir því að við gerðum Fjölskyldu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.