Morgunblaðið - 08.06.2006, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 2006 55
MARAÞON
REYKJAVÍKUR
GLITNIS
19. ÁGÚST
FJÖLSKYLDUNA
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
400 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
eee
S.V. MBL.
JU TRÚIR ÞÚ?
Sýnd kl. 8 og 10:10 B.i. 12 ára
SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS.
MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ?
eeee
-MMJ kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5:45 B.i. 16 ára
„...einn útsmognasti, frumlegasti
og vitrænasti spennutryllir ársins“
eeee- SV, MBL
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:20 B.i. 16 ára
Á 6. degi 6. mánaðar árið 2006
mun dagur hans koma. Þorir þú í bíó?
HEIMSFRUMSÝNING
Mögnuð endurgerð af hinni
klassísku The Omen !
0 GESTIR!
HÖRKUGÓÐUR
SPENNUTRYLLIR
MEÐ BRUCE
WILLIS FRÁ
LEIKSTJÓRA
LETHAL
WEAPON
MYNDANNA.
Sýnd kl. 6, 8 og 10:10 B.i. 14 ára
-bara lúxus
HÖRKUGÓÐUR
SPENNUTRYLLIR
MEÐ BRUCE
WILLIS FRÁ
LEIKSTJÓRA
LETHAL
WEAPON
MYNDANNA.
Sími - 551 9000
The Omen kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára
16 Blocks kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 14 ára
Da Vinci Code kl. 6 og 9 B.i. 14 ára
Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 10.15
Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 6
Prime kl. 8
eee
L.I.B.Topp5.is
eee
L.I.B.Topp5.is
Mannbætandi og þrælfyndin rómantísk
gamanmynd með með Uma Thurman
og Meryl Streep í fantaformi!
Næstu helgi fer fram BrightNights hátíðin í Árnesi en
nokkrir tónlistarmenn hafa bæst í
hópinn. Kristín Björk eða Kira
Kira frá KitchenMotors kemur
með tilraunaeldhúsið sitt. Eldhúsið
mun sjá um myndabandalist, mál-
verkasýningar og aðrar skemmti-
legar uppákomur yfir helgina.
Original Melody hefur líka bæst í
hópinn en fyrsta plata þessarar
fjögurra manna hipp hopp-sveitar,
Fantastic Four, er nýlega komin
út. Raftónlistarmaðurinn Yagya,
eða Aðalsteinn
Guðmundsson,
ætlar líka að
vera á staðnum.
Hið sama má
segja um Bigga
Veiru og Magga
Legó úr Gus
Gus, sem verða á
bak við plötuspil-
arana. Siggi úr Hjálmum kemur
einnig fram um helgina með sóló-
verkefni sitt.
Loks hafa bæst við strákarnir úr
Breakbeat.is, trúbadorinn Lay
Low, Akureyringurinn Daveeth,
Anton Kaldal öðru nafni Tonik og
svo Hafnfirðingurinn Panoramix.
Alls kemur fram 41 hljómsveit á
hátíðinni. Miðar í forsölu fást í 12
Tónum, Smekkleysubúðinni, Hljóð-
húsinu Selfossi og á www.bright-
nights.com en á vefnum eru einnig
nánari upplýsingar um hátíðina.
Fólk folk@mbl.is
PLATAN Fjölskyldualbúm Til-
raunaeldhússins er komin út og
verður í Iðnó í kvöld blásið til mik-
illa útgáfutónleika af því tilefni.
„Þetta eru allt gaukar og brall-
arar sem tengst hafa Tilraunaeld-
húsinu á einn eða annan hátt þau
sjö ár sem það hefur starfað,“ segir
Kristín Björk Kristjánsdóttir, einn
af stofnendum Tilraunaeldhússins,
um tónlistina á diskinum. „Ef ég
ætti að nefna þráð sem hríslast
gegnum plötuna, þá er það einhver
gáski og tryllingsleg leikgleði.“
Tilraunaeldhúsið varð til árið
1999 að frumkvæði Kristínar,
Hilmars Jenssonar og Jóhanns Jó-
hannssonar: „Við skröfuðum þar
sem við hittumst á götuhornum um
hvernig það væri með fólk sem
grúskaði í framsækinni músík og
raftónlist hér á landi. Við byrjuðum
á að efna til tónleikaseríu sem fékk
yfirskriftina Nart og urðu til úr því
ýmsar nýjar hljómsveitir og sam-
starfsverkefni milli ólíkra lista-
manna. Þetta vakti svo mikla lukku
að við gátum ekki hætt og erum
enn að,“ segir Kristín.
Fjölskyldualbúmið er áttunda út-
gáfa Tilraunaeldhússins, en áður
hafa t.d. komið út á þess vegum
tónlistin úr kvikmyndinni Nói alb-
ínói og Huggun, plata Kippa Kan-
inus.
„Kveikjan að Fjölskyldualbúminu
var fimm ára afmælishátíð Til-
raunaeldhússins. Þá byrjuðum við
að pæla í hverjir ættu best heima á
svona plötu,“ segir Kristín og bætir
við að erfitt hafi verið að velja á
plötuna: „Platan er eins löng og
hægt er, við komum eins mikilli
tónlist á geisladiskinn og við mögu-
lega gátum, alls 80 mínútum, og
tókst þannig að fá kjarna Til-
raunaeldhúsfjölskyldunnar á einn
stað.“
albúmið; að hafa plötu sem héldist í
hendur við okkar tónleikabrall, þar
sem saman er komið það fólk sem
er að túra með okkur.“
Í haust er á döfinni stærsta tón-
leikaferð Tilraunaeldhússins þar
sem haldnir verða sex tónleikar á
Bretlandseyjum og þaðan farið alla
leið austur til Japans að spila.
Tónlist | Safnplata frá Tilraunaeldhúsinu
Morgunblaðið/Kristinn
Benni Hemm Hemm verður meðal
þeirra sem koma fram á útgáfu-
tónleikum Tilraunaeldhússins í
Iðnó í kvöld.
Tilraunaeld-
húsfjölskyldan
á einum stað
Útgáfutónleikar Fjölskyldualbúms
Tilraunaeldhússins í Iðnó hefjast
kl. 20 í kvöld. Fram koma Amiina,
Illi vill, Paul Lydon og Benni Hemm
Hemm. Aðgangseyrir er 1.000 kr.
Tilraunaeldhúsið hefur staðið
fyrir mikilli starfsemi og flutt ís-
lenska tónlistar- og myndlist-
armenn á ýmsar hátíðir erlendis:
„Það var ein stærsta ástæðan fyrir
því að við gerðum Fjölskyldu-