Morgunblaðið - 08.06.2006, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.06.2006, Blaðsíða 51
Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og gönguleið- ir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í s. 586 8066. Listasafn Árnesinga | Tvær sýningar í safn- inu. Sýningin HÉR er verðlaunasýning Hrafnhildar Sigurðardóttur, en hún tók við norrænu textíllistaverðlaununum í Svíþjóð 2005. Sýningin FORMLEIKUR – GEO- METRIA er sýning Sonju Hakansson, en hún var tilbúin með þessa einkasýningu sama ár og hún lést, árið 2003. Til 18. júní. Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning. Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Ef þú giftist fjallar um brúðkaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Sýningin er unnin í sam- starfi við þjóðminjasafn Íslands og er opin alla daga milli kl. 10 og 17. Til 15. sept. Perlan | Sögusafnið í Perlunni er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is. Þjóðminjasafn Íslands | Sýning á níu forn- leifarannsóknum Kristnihátíðarsjóðs í Rannsóknarýminu á 2. hæð. Hér gefst tæki- færi til að skoða úrval gripa sem komið hafa úr jörð á síðustu árum en mikil gróska hefur verið í fornleifarannsóknum. Boðið er upp á fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Sýn- ingar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga kl. 10–17. Bækur Listasafn ASÍ | ASÍ-FRAKTAL-GRILL. Hug- inn Þór Arason og Unnar Örn J. Auðarson unnu sýninguna í sameiningu með safnið í huga. Listamennirnir reyna að fletta ofan af illsýnilegum, óskráðum en kannski aug- ljósum hliðum þess samfélags/umhverfis sem þeir starfa innan. Opið 13–17. Aðgangur ókeypis. Til 26. júní. Fyrirlestrar og fundir Orkuveita Reykjavíkur | Málþing Land- verndar um umhverfismennt og sjálfbæra ferðaþjónustu verður í höfuðstöðvum Orku- veitu Reykjavíkur 9. júní kl. 14. Umhverf- isráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir, ávarpar samkomuna og John Hull frá Kan- ada greinir frá tækifærum sjálfbærrar ferðaþjónustu. Sjá www.landvernd.is. Útivist og íþróttir Framvöllurinn | Fótboltamót fyrir ungt fólk úr kirkjum landsins verður haldið 10. júní. Mótið er ætlað fyrir krakka 13 ára og eldri frá öllum kirkjudeildum og fer það fram á Framvellinum í Safamýri 26 í Reykjavík. Markmið mótsins er að stunda íþróttir í sameiningu og kynnast hvert öðru. Nánari uppl. á www.ywam.tk. Garðabær | Golfleikjanámskeið fyrir for- eldra, ömmur og afa, unglinga og börn. Námskeiðin standa í fimm daga kl. 17.30–19 eða 19.10–20.40 og er farið á golfvöll síð- asta daginn. Kennari er Anna Día, íþrótta- fræðingur og golfleiðbeinandi. Skógræktarfélag Íslands | Gengið á Græna treflinum í Mosfellsdal kl. 20. Farið frá hita- veitutönkunum sem eru á hægri hönd þegar ekið er af Vesturlandsvegi austur Mosfells- dal. Beygt til hægri á afleggjara á móts við Hrísbrú. Gengið verður inn Helgadalinn. Boðið upp hressingu. Nánar á skog.is. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 2006 51 DAGBÓK Su›urlandsbraut 8 • 108 Reykjavík • Sími 540 7000 • www.falkinn.is BÍLAVÖRUR • Legur • Höggdeyfar • Kúplingar • Reimar • Hjöruli›ir • Hemlahlutir E in n t v e ir o g þ r ír 31 .2 94 Saab Klassík á viðráðanlegu verði* 2.590.000 kr. Klassi, öryggi, stíll! Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opið: Mánudaga – föstudaga kl. 9.00 - 18.00 og laugardaga kl. 12.00 - 16.00 Það er klassi yfir Saab 9-3 bílunum, enda á Saab sér áratugalanga sögu og er einn öruggasti bíll sem völ er á. Saab 9-3 er margverðlaunuð nýjung í klassíska Saab stílnum þar sem öryggi og mýkt í akstri er í fyrirrúmi. Stórkostleg hönnun, öflug vél og ríkulegur staðalbúnaður gera Saab 9-3 að byltingu í klassíska geiranum. *Og verðið er algert einsdæmi fyrir lúxusbíl í þessum gæðaflokki! Verðið miðast við beinskiptan 1.8 lítra,125 hestafla bíl. E N N E M M / S ÍA / N M 2 16 7 0       Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Boccia kl. 9.30. Helgistund kl. 10.30. Leikfimi kl. 11. Myndlist kl. 13.30. Hjólreiðaferð kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð. Dalbraut 18–20 | Bridds mánudaga kl. 14. Félagsvist þriðjudaga kl. 14. Bónus miðvikudaga kl. 14. Opið kl. 8– 16. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Þórsmerkurferð 20. júní: Ekið til Hvolsvallar og að Seljalands- fossi. Stoppað hjá Jökullóni undir Gí- gjökli og litið inn í Stakkholtsgjá. Kaffihlaðborð í Hestheimum. Uppl. og skrán. í s. 588 2111. Austfirðir 1.–4. júlí: Laus pláss, síðustu skráningardagar. Félagsheimilið Gjábakki | Ramma- vefnaður kl. 9.15. Rólegar æfingar kl. 10.50. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Jóga kl. 10. Handavinnustofan opin kl. 9–16, leiðbeinandi á staðnum. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Handavinnuhorn eftir hádegi í Garða- bergi. Miðasala stendur yfir í dags- ferð um Suðurland 14. júní nk. Miða- verð kr. 3.500 – selt verður í Garðabergi kl. 12.30 og 16.30. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30 helgistund, umsjón sr. Svavar Stef- ánsson. Á morgun „Hvert skref skipt- ir máli“, árlegt kvennahlaup ÍSÍ. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13 og farið um Elliðaárdalinn. Skráning á staðn- um og í síma 575 7720. Hraunbær 105 | Perlusaumur og postulínsmálun kl. 9. Hárgreiðsla og hjúkrunarfræðingur á staðnum. Kl. 10 boccia, kl. 10. banki 15. júní kl. 12. Fé- lagsvist kl. 14 og kaffi kl. 15. Hraunsel | Opið hús kl. 14 í tengslum við Bjarta daga. Hvassaleiti 56–58 | Jóga hjá Björg Fríði kl. 10 og 11. Böðun fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Kl. 13–16.30 mál- þing um ofbeldi gegn öldruðum á veg- um Þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis í samvinnu við Félag eldri borgara, Velferðarsvið Reykjavík- urborgar og Öldrunarfræðifélag Ís- lands. Allar uppl. 568 3132. Norðurbrún 1 | Kl. 9–16.30 opin vinnustofa, kl. 10 boccia. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9–12 aðstoð v/ böðun. Kl. 9.15–15.30 handavinna. Kl. 9–10 boccia (júní). Kl. 11.45–12.45 há- degisverður. Kl. 13–14 leikfimi. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vor- ferðalag Félagsmiðstöðva þjónustu- miðstöðva Miðborgar og Hlíða kl. 12.30. Ekið um Hvalfjörð. Sr. Kristinn Jens Sigurþórsson tekur á móti okkur í Saurbæjarkirkju. Kaffiveitingar í Skessubrunni í Svínadal. Sigríður Norkvist leikur á harmonikku. Leið- sögumenn. Skráning í síma 535 2740. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30, morgunstund kl. 9.30, hár- greiðslu- og fótaaðgerðarstofur opn- ar, handmennt almenn kl. 10–14.30, frjáls spilamennska kl. 13–16.30. Kirkjustarf Áskirkja | Samsöngur kl. 14 í efri safnaðarsal. Kaffi og meðlæti. Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund í Vídalínskirkju kl. 21. Boðið upp á kaffi í lok stundarinnar. Háteigskirkja | Íhugunar- og helgi- stund, altarisganga og fyrirbæn með handayfirlagningu kl. 20. Laugarneskirkja | Kl. 12 Kyrrð- arstund í hádegi. Orgelleikur í kirkj- unni frá 12–12.10. Að helgistund lok- inni kl. 12.30 er léttur málsverður í safnaðarheimilinu. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Rdb5 Bb4 7. a3 Bxc3+ 8. Rxc3 d5 9. exd5 exd5 10. Bd3 0–0 11. 0–0 Bg4 12. f3 Db6+ 13. Kh1 Bh5 14. Bg5 Re4 15. Rxe4 dxe4 16. Bxe4 Dxb2 17. Dd6 Bg6 18. Hab1 Dc3 19. Bxg6 hxg6 20. Hxb7 Hac8 21. Dd3 Da5 22. Bd2 Da4 23. Be3 Hfe8 24. Dd5 Rd8 25. Hxa7 Dxc2 26. Bb6 De2 27. Hg1 Re6 28. a4 Db2 29. a5 Hf8 30. Hb7 De2 31. Hd7 Hc2 32. Dd3 Dxd3 33. Hxd3 Ha2 34. Hgd1 Hc8 35. H3d2 Ha4 36. g3 Ha3 37. Kg2 g5 38. Hf1 Hcc3 39. Hff2 g6 40. Hc2 Hcb3 41. Hb2 Hd3 42. Hfd2 Hxf3 Staðan kom upp í kvennaflokki á ól- ympíuskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Tórínó á Ítalíu. Lenka Ptácníková (2.183) tefldi á fyrsta borði fyrir íslenska liðið og hafði hér hvítt gegn Grazynu Bakalarz (2.048) frá Lúxemborg. 43. a6! g4 svartur hefði tapað hrók ef hann hefði tekið peðið á a6. 44. a7 Kg7 45. Ha2 Hfd3 46. He2 og svartur gafst upp enda getur ekkert komið í veg fyrir stórfellt liðstap hans. Lenka fékk flesta vinninga íslenska liðsins og hafði hæsta vinningshlut- fallið en hún fékk 7½ vinning af 11 mögulegum. Árangur hennar samsvar- aði 2.292 stigum. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjórn@mbl.is Hvítur á leik. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.