Morgunblaðið - 09.06.2006, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 09.06.2006, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Ljónið er barn dýrahringsins og lík- amleg forvitni tilheyrir frumbernsku hans. Nýjabrum vindklukkna, sól- argeislar gegnum gluggatjöld, bök- unarilmur – allt vekur forvitni og áhuga líkt og hjá þeim sem aldrei hefur upp- lifað veraldleg fyrirbæri. Naut (20. apríl - 20. maí)  Hjól hugans snúast og spinna og þeytast á meðan nautið hugsar um nýjar aðferðir til þess að sjá sér farborða. Kannski með því að koma fólki til að hlæja? Kannski með því að gefa því góðan mat eða gæla við hlustirnar með upplífgandi orðum. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn er sá sem kemur á óvart, sá sem beðið er eftir að leggi eitthvað til málanna – en hvað? Það á hann að vita best sjálfur, en veit það ekki heldur. Það er eins og hann sé farvegur fyrir hinn undraverða kjarna sumarsins. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn getur verið veikgeðja og und- anlátssamur, alveg eins og vatnið sem hann líkist. En hann getur líka verið öfl- ugur, lífgjafi, tortímandi, gáskafullur og ummyndandi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Himintunglin hvísla að ljóninu og minna það á grundvallaratriði: lífið er krafta- verk, ástin er kraftaverk, þú ert krafta- verk. Svo þú þarft ekki að gera neitt. Ljómaðu bara. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Allir vilja að meyjan kaupi hluta af því sem þeir eru að selja. Þú skemmtir þér konunglega við að fylgjast með þeim her karaktera sem reynir að pranga ein- hverju inn á þig. Geymdu peningana áfram í vasanum. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin samsamar sig deginum líkt og hann væri tónlist. Þú ert meist- arahljóðblandari og laðar fram hina heitu tóna sem fá mann til að langa til að hnykkja hárinu og hressa andann. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er upptekinn við að skuld- binda sig og sanna trygglyndi sitt og gefa af sjálfum sér. Farðu vel með þig líka, fyrst af öllum ef þú þorir. Komdu þörfum þínum áleiðis og fylgstu svo agn- dofa með þegar aðrir reyna að mæta þeim. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Fjárhagurinn hefur áhrif á áætlanir bog- mannsins í dag. Ef þú ættir peninga værir þú mílur vegar frá vinnustaðnum. Leyndarmálið er það, að hjarta þitt hressist og heilinn endurnýjast við það sem þú kallar vinnu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Að segja það sem maður er að hugsa leiðir ekki alltaf til ánægjulegrar nið- urstöðu, en gerir það í dag. Ef þú minn- ist gætilega á umkvörtunarefni heilar það sambandið. Lykilorðið er gætilega. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Djúpt innra með vatnsberanum er vera sem langar til þess að spígspora. Lít- illæti hefur orðið þessari aumingjans stoltu manneskju yfirsterkara svo lengi að ætla mætti að líkaminn hafi gleymt því að sleppa fram af sér beislinu. En svo er ekki. Leyfðu þínum innra páfugli að sýna sig. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Aðstæður í einkalífinu eru þannig að ef þú tekst almennilega á við þær hefur það margfeldisáhrif. Ef þú ert ástríkur, ánægður, ræðinn, rausnarlegur og manst eftir lífsreglunum bæta gerðir þínar allan heiminn. Stjörnuspá Holiday Mathis Merkúr og Júpíter sjá um undirleikinn í dag og eru með þétta dagskrá þar sem hvor fullkomnar annan. Lagið gengur út á hversu eðlilegt það er að önnur höndin þvoi hina og að það sé óhætt og í lagi að biðja um það sem mann vantar. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Gamla Bókasafnið í Hafnarfirði | Jazz- tónleikar kl. 20. Ungt tónlistarfólk leikur list- ir sínar í kvöld. Fram koma Stórsveit Tónlist- arskóla Hafnarfjarðar, Voðadrengirnir, Básúnutríóið Deigið! og Kvartett Kára Árna- sonar. Húsið opnað kl. 19.30, frítt inn. Uppl. á www.myspace.com/gamlabokasafnid Kaffi Hljómalind | Hljómsveitirnar Cynics, Rökkurró ásamt fleirum spila í kvöld. Ekkert aldurstakmark. Laugardalshöll | Synir Frank Zappa heitins, Dweezil og Ahmet Zappa halda merkjum og tónlist föður síns á lofti með flutningi á henni kl. 20. Með í för verða mjög álitlegir gestir, þar á meðal gítarguðinn Steve Vai, trommuséníið Terry Bozzio og söngvarinn og saxófónleikarinn Napoleon Murphy Brock. Laxárstöð | Tónleikar í hraunhvelfingu Lax- árstöðvar í Aðaldal kl. 20.30. Kór Akureyr- arkirkju; stj. Björn Steinar Sólbergsson, Kór Dalvíkurkirkju og söngvinir frá Akureyri; stj. Hlín Torfadóttir, Kampraatti Kuoro; stj. Arto Risku, Hamrahlíðarkórinn; stj. Þorgerður Ingólfsdóttir. Lukku-Láki | Hljómsveitin Signia spilar í kvöld. Norræna húsið | Tónleikar kl. 15.15. Tónlist- arhópurinn Camerarctica. Flutt verður þýsk léttklassísk og franskur sjarmi, léttleiki og húmor ólíkra heima. Miðaverð kr. 1500 og kr. 750 fyrir eldri borgara og nemendur. Ráin Keflavík | Snilldarhljómsveitin Menn ársins spilar í kvöld. Myndlist 101 gallery | Steinunn Þórarinsdóttir sýnir til 22. júlí. Opið fimmtudaga, föstudaga, laugardaga kl. 14–17. Anima gallerí | Erla Þórarinsdóttir, Dældir og duldir. Til 25. júní. Aurum | Árni Sæberg ljósmyndari hjá Morg- unblaðinu sýnir í tilefni stórafmælis síns ljósmyndir til 9. júní. Árbæjarsafn | Margrét O. Leópoldsdóttir sýnir Íslenskar lækningajurtir á línlöberum í Listmunahorni Árbæjarsafns. Bókasafn Seltjarnarness | Jón Axel Eg- ilsson sýnir vatnslitamyndir til 16. júní. Byggðasafn Garðskaga | Bergljót S. Sveins- dóttir sýnir vatnslitamyndir til 14. júní. Café Karólína | Sunna Sigfríðardóttir. Mynd- irnar eru af blómum. Myndirnar eru allar unnar með bleki á pappír. Til 30. júní. Energia | Sandra María Sigurðardóttir – Málverkasýningin moments stendur yfir. Viðfangsefni sýningarinnar er manneskjan. Til 30. júní. Gallerí Fold | Málverkasýning Braga Ás- geirssonar í Baksalnum og báðum hlið- arsölum Gallerís Foldar við Rauðarárstíg. Sýningin er sett upp í tilefni af 75 ára af- mæli listamansins. Til 11. júní. Gerðuberg | Guðjón Stefán Kristinsson – Sagnir og seiðmenn. Á sýningunni er að finna verk úr rekaviði og vegghleðslu úr grjóti og gleri. Ketill Larsen – Andblær frá öðrum heimi. Ketill sýnir ævintýraleg lands- lagsmálverk. Jón Ólafsson – Kvunndagsfólk. Portrettmyndir málaðar með akrýllitum. Sjá www.gerduberg.is Til 30. júní. Grafíksafn Íslands | Ragnheiður Jónsdóttir f. 1933, Tanja Halla Önnudóttir f. 1987 og Ragnheiður Þorgrímsdóttir f. 1987. Ljós- myndir og grafíkverk. Opið fim.-sun. frá kl. 14–18 til 18. júní. Hafnarborg | Sýning á ljósmyndum og mál- verkum norska listmálarans og ljósmynd- arans Patrik Huse til 3. júlí. Myndhöggvarar eru kynntir sérstaklega í Hafnarborg í samstarfi við Mynhöggv- arafélagð í Reykjavík. Einn félagsmaður sýnir þá verk á sérstöku sýningarrými í and- dyri safnsins. Sólveig sýnir eitt skúlptúrverk unnið í Marmara Rosso Verona. Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju. Ásgerður Búadóttir sýnir í forkirkju. Sýningin er í samvinnu við Listasafn Háskóla Íslands. Til 26. ágúst. Hrafnista Hafnarfirði | Eiríkur Smith list- málari sýnir í Menningarsal til 12. júní. Húsið á Eyrarbakka | Sýningin Einfarar í borðstofu Hússins. Á sýningunni eru ein- stakt úrval næfistaverka í eigu hjónanna Ás- laugar G. Harðardóttur og Jóns Hákonar Magnússonar. Meðal listamanna má nefna Ísleif Konráðsson, Þórð frá Dagverðará, Stórval og Kötu saumakonu. Til 31. júlí. Hönnunarsafn Íslands | 3x3 er þriðja sam- sýning leirlistakvennanna Guðnýjar Magn- úsdóttur, Koggu og Kristínar Garðarsdóttur. Verkin á sýningunni eru ný og unnin sér- staklega fyrir þessa sýningu. Til 18. júní. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir sýnir teikn- ingar frá tveimur námskeiðum árin 1953 og 1998. Kaffi Sólon | Þórunn Maggý Mýrdal Guð- mundsdóttir sýnir málverk. Til 9. júní. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/Smooth lines. Til 6. okt. Kling og Bang gallerí | Sýning Hannesar Lárussonar Ubu Roi meets Humpty Dumpty (in Iceland). Í kjallara sýnir Helgi Þórsson innsetningu. Sýningarnar eru opnar fim.– sun. frá kl. 14–18 og lýkur þeim 11. júní. Lista- og menningaverstöðin Hólmaröst | Málverkasýning Elfars Guðna. Opið frá kl. 14–18 alla daga. Sýningu lýkur 11. júní. Listasafn Einars Jónssonar | Opið daglega nema mánudaga kl. 14–17. Höggmyndagarð- urinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafn Íslands | Sýning á verkum Birgis Andréssonar og Steingríms Eyfjörð til 25. júní. Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Yfirlits- sýning á verkum Guðmundar Einarssonar frá Miðdal. Unnið í samstarfi við Nátt- úrufræðistofu Kópavogs. Safnbúð og kaffi- stofa. Til 3. júlí. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem kynnt eru verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Til 3. des. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á völdum skúlptúrum og portrettum Sig- urjóns Ólafssonar. Opið daglega nema mánudaga 14–17. Kaffistofan opin á sama tíma. Sumartónleikar hefjast 11. júlí. Listasalur Mosfellsbæjar | Þórdís Alda Sig- urðardóttir sýnir lágmyndir sem gerðar eru m.a. úr járni og textíl. Opið á afgreiðslutíma Bókasafns Mosfellsbæjar. Til 24. júní. Nýlistasafnið | Gæðingarnir. Sýning sem gefur Íslendingum einstakt færi á að kynn- ast verkum 24 ungra listamanna alls staðar að úr heiminum. Sýnt er í Nýlistasafninu og 100° sal Orkuveitu Reykjavíkur. Pakkhúsið í Ólafsvík | Hugrenningar – Mál- verkasýning Sesselju Tómasdóttur mynd- listarmanns opnuð í gamla Pakkhúsinu í Ólafsvík í dag og stendur til 17. júlí. Viðfangs- efni sín sækir hún í Snæfellsjökul og hugs- andi andlit, sem hún vinnur með akrýl- og olíumálningu á striga. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Safn | Tvær af fremstu myndlistarkonum í Evrópu; Karin Sander & Ceal Floyer, sýna nýleg verk sín í bland við eldri, sem eru í eigu Safns. Sýningin er opin mið.–fös. kl. 14– 18 og lau.–sun. kl. 14–17. Aðgangur er ókeyp- is. Leiðsögn á laugardögum. www.safn.is Suðsuðvestur | Þórunn Hjartardóttir límir í Suðsuðvestri. Sýningin stendur til 18. júní. Opið fim.–föst. frá kl. 16 til 18 og um helgar frá kl. 14 til 17. Thorvaldsen Bar | Marinó Thorlacius með ljósmyndasýninguna „dreams“. Ljósmynd- irnar hans eru alveg sér á báti og hafa þær vakið mikla athygli bæði hérlendis sem og erlendis. Til 9. júní. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir Rob Hornstra eru afrakstur af ferðum hans um Ísland og veita sýn á Ísland nútímans og Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 háfleyg í tali, 4 tyggja, 7 véfengja, 8 slit- um, 9 málmur, 11 skip, 13 nöf, 14 hamslaus, 15 trjá- mylsna, 17 atlaga, 20 blóm, 22 storkun, 23 alda, 24 ber, 25 fiskavaða. Lóðrétt | 1 svínakjöt, 2 ásælni, 3 sælgæti, 4 skeif- ur, 5 trúarleiðtogar, 6 sár- um, 10 angan, 12 væl, 13 löngun, 15 mylla, 16 mannsnafn, 18 skoðar vandlega, 19 gremjast, 20 yndi, 21 agasemi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 afskiptur, 8 grjón, 9 lesin, 10 alt, 11 arður, 13 sorti, 15 hvörf, 18 smala, 21 lóm, 22 laugi, 23 áfall, 24 álita- máls. Lóðrétt: 2 fljóð, 3 kænar, 4 pilts, 5 ufsar, 6 ugla, 7 endi, 12 urr, 14 orm, 15 hæla, 16 ötull, 17 flimt, 18 smáum, 19 aðall, 20 auli. 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.