Morgunblaðið - 28.07.2006, Side 13

Morgunblaðið - 28.07.2006, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 2006 13 ÚR VERINU Tilkynningaðlögum Hafir þú kröfu á hendurOwensCorning eða tengdum sökunautum vegna persónulegs skaða eða skemmda á eignum, vinsamlega lestu þá þessa tilkynningu um rétt til atkvæðis og dómshalds til þess að ákveða hvort samþykkja skuli áætlun umendurskipulagningu OwensCorningogsambandsfélögþess,opinbert ráðasbet-kröfuhafa og lögfulltrúar framtíðar kröfuhafa hafa lagt sjöttu endurbættu (breyttu), sameiginleguáætlunina til fyrirtökumáls (Málnr.00-03837 (JFK)) Owens Cornings (Áætlun) fyrir Gjaldþrotadómstól BandaríkjannaíDelaware-umdæmi. Einstaklingar eða hópar, sem hafa orðið fyrir persónulegum skaða, ótímabærumdauða eða skemmdumáeignumafvöldumasbets eða vöru, sem inniheldur asbet, og dreift hefur verið eða seld af einhverjum sökunautanna, hafa kosningarétt um það, hvort samþykkja eigi eða hafna áætluninni fyrir 1. september 2006. Margar krafnanna á hendur sökunautunum tengjast háhitaþolinni einangrun, sem framleidd var af FireboardCorporation eðaOwnens Corning. Á meðal vöruheitanna eru: PLANT, PABCO, KAYLO, PRASCOogAIRCELL. Nákvæmt skjal, þar sem áætluninni er lýst, kallað “Opinberunaryfirlýsing” (Disclosure Statement), sem samþykkt v ar af hálfu Gjaldþrotadómstósins 11. júlí 2006, ásamt með eintaki af áætluninni sjálfri og kosningagögnum, kallað “Tilmælapakki” (SolicitationPackage), hefur verið póstlagt til þekktra kröfuhafa gegn sökunautunumeðalögfræðingumþeirra. Áríðandiáætlunarákvæðivarðandikröfurtengdumasbeti. Áætlunin gerir ráð fyrir því, að ákveðnum fjárhaldssjóðum verði komið á til þess að fara með og greiða allar hæfar kröfur vegna persónulegs skaða og, í tilfelli ákveðinna skökunauta, kröfur vegna eignaskemmda. Áætlunin gerir ráð fyrir því, að einstaklingum og hópum með kröfur tengdum asbeti, sé að fullu óheimilt að sækja kröfurmilliliðalaustáhendurnokkrumsökunautanna.Þúættiraðlesa áætluninaogopinskáuyfirlýsingunavandlega tilþesskomastaðraun um,hvaðaáhrifþettahefuráþinnrétt. Sérstökatriðivarðandikosninguumáætlunina Gjaldþrotadómstóllinn hefur gefið út fyrirmæli um það, hverjir, nákvæmlega, mega kjósa um áætlunina og hvernig eigi að haga kosningunni. Opinberunaryfirlýsingin felur í sér upplýsingar, sem munuleiðbeinaþérumþað,hvernigáaðkjósa,oghvortþúhefur rétt tilþessaðgeraþað. Efþúkýstekkiumálætlunina,kannþaðaðhafáhrifáréttþinn að lögum. Til þess að taka þátt verður kosningaseðill vegna áætlunarinnar að hafa borist kosningafulltrúa sökunautanna fyrir 16:00 h eftir Kyrrahafstíma 1. september 2006. Berist kosningaseðill ekki fyrir tilteknadagsetninguog tíma,munhannekki verðatekinngildur. Unnt er að nálgast eintök af Opinberunarfirlýsingunni, Tilmælapakkanum, tilkynningu um dómshald til þess að taka fyrir staðfestingu áætlunarinnar og málsmeðferð varðandi hana, sem og önnur lykilskjöl varðandi gjaldþrotamál sökunautanna, á vefsíðu gjaldþrots sökunautanna (www.ocplan.com) eða með því að skrifa kosningafulltrúasökunautannaáheimilisfangiðhérfyrirneðan. Kröfurvegnapersónulegsskaðaeðaótímabærsdauða Ekki þarf að leggja sönnunargögn vegna persónulegs skaða eða ótímabærs dauða fyrir Gjaldþrotadómstólinn á þessum tíma. Gjaldþrotadómstóllinn hefur mælt fyrir um sérstaka málsmeðferð vegna kosninga um áætlunina af hálfu kröfuhafa vegna persónulegs skaða eða ótímabærs dauða. Lögfræðingar þeirra, semhafa kröfur af þessu tagi, geta kosið um áætlunina hafi þeir umboð viðskiptavinar síns til þess.Efþúert ekki viss um,að lögfræðingurþinnhafi umboð tilþessaðkjósafyrirþig,hafðuþásambandviðlögfræðingþinn. Dómshald til þess að staðfesta áætlunina Dómshald til staðfestingar áætluninni (“Confirmation Hearing”) verður haldið fyrir gjaldþrotadómaraBandaríkjanna, hæstvirtri Judith K. Fitzgerald við Gjaldþrotadómstól Bandaríkjanna, 5490 US Steel Tower, 600GrantStreet, Pittsburgh, PA15219 18. september2006, kl. 9:00 fyrir hádegi. Þú getur verið við dómhaldið, en ekki er gerð krafa um það, að þú gerir það.Viljir þú gera athugasemdir við áætlunina, verður þú að fylgja þeim fyrirmælum, sem sett eru fram í Tilmælapakkanum.Athugasemdir við áætlunina verða aðhafa borist ritara gjaldþrotadómstólsins í Delaware-umdæmi, “United States BankruptcyCourtfortheDistrictofDelaware,824MarketStreet,3rd floor, Wilmington, Delaware 19801”, ekki síðar en klukkan 16:00 (eftirausturtíma(Easterntime)) 1.september2006.Efhvorkiþúeða lögfræðingur þinn leggja fram athugasemd, kann rétturinn að álykta, aðþúsértekkiámótiþví,aðáætluninverðistaðfest,ogkemstþáef til villframniðurstöðu,semþúverðurbundinnaf. Til þess að fá eintak af áætluninni,Opinberunaryfirlýsingunni og aðrar upplýsingar varðandi kosninguumátælunina Skrifaðu til:VotingAgent atOwensCorning c/oOmniManagementGroup,LLC, 16161VenturaBlvd., PMB626,Encino,California 91436-2522 U.S.A. Tölvupóstur: oc@omnimgt..com eða ávefnum: www.ocplan.com Sökunautar OwensCorning,CDCCorporation,EngineeredYarnsAmerica,Inc.,FalconFoamCorporation,Integrex,FirbreboardCorporation,Exterior Systems,Inc.,IntegrexProfessionalServicesLLC, IntegrexSupplyChainSolutionsLLC,IntegrexTestingSystemsLLC,IntegrexVentures, LLC,HOMExpertsLLC, Jefferson Holdings,Inc.,Owens-CorningFiberglasTechnology,Inc.,OwensCorningHT,Inc.,Owens-Corning OverseasHoldings,Inc.,OwensCorningRemodelingSystems,LLC,Soltech,Inc. FYRIR skömmu var tekin í notk- un ný flotbryggja í höfninni á Hofsósi. Flotbryggjan er 20 metra löng, 2,40 m á breidd og 90 sentimetrar á hæð með steyptu dekki. Seljandi hennar var Króli ehf. í Garðabæ og annaðist hann einnig um uppsetningu bryggjunnar. Kostnaður samkvæmt tilboði var 4,2 milljónir króna en við það bættist svo 1,5 milljónir vegna gerðar grjótgarðs og steypu á endastöpli fremst á hann. Þessi framkvæmd er búin að vera á óskalista útgerðamanna á Hofsósi um tíma. Hennar varð svo enn frekar þörf eftir að aðkomubátar fóru að koma til Hofsóss og gera þaðan út eins og raunin varð á á síðasta ári og heldur svo áfram í sumar. Þá dugði suðurkantur hafnarinn- ar ekki sem viðlegupláss fyrir alla báta á staðnum. Það er hafnar- sjóður sveitarfélagsins Skaga- fjarðar sem greiðir 40% kostn- aðar við framkvæmdina en hið opinbera greiðir afganginn. Þess má einnig geta að í vor var settur nýr löndunarkrani fyrir Hofsós- höfn enda sá sem fyrir var orðin gamall og slitinn. Í Sauðárkrókshöfn er nú hafin vinna við smíði trébryggju í smá- bátahöfninni. Áætlað er að þeirri framkvæmd ljúki seint á þessu ári. Morgunblaðið/Örn Þórarinsson Hofsósbátar lágu við nýju flotbryggjuna í blíðviðrinu á dögunum. Ný flotbryggja í Hofsóshöfn ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Útnes ehf. á Rifi hefur nú tekið við sínum fjórða Saxhamri frá upphafi. Útnes hefur alltaf átt báta með því nafni, þarf af einn frá 1969. Hann er nú til sölu, þegar sá nýi kemur. Hann hét áður Sjöfn og var gerður út frá Grenivík af Oddgeiri Ísakssyni og fleirum. Saxhamar kemur til heimahafnar í dag og er Sævar Friðþjófsson, út- gerðarmaður, hæst ánægður með nýja bátinn. „Þetta er helmingi stærri bátur en sá gamli og í ákaf- lega góðu standi. Í honum eru nýjar vélar og hann er mjög vel með far- inn, enda kemur hann frá góðu fólki. Það er gott að skipta við Odd- geir Ísaksson og hans fólk,“ segir Sævar. Báturinn er keyptur án veiði- heimilda, en þær urðu eftir hjá Frosta á Grenivík. Í honum verður línubeitningarvél og verður hann gerður út á línu og net eins og fyrri bátar í eigu Útness. Sævar segir að þokkalegar veiði- heimildir séu á bátnum, en þótt nokkuð hafi verið keypt til viðbótar undanfarin ár, rýrni þær alltaf vegna sífellt minnkandi þorskveiði- heimilda. „Ég er búinn að vera í út- gerð í 45 ár og þetta hefur alltaf gengið þó menn séu að tala um fall- andi atvinnuveg. Við ætlum okkur að hafa lífsviðurværi af útgerðinni áfram og það eru góðir drengir sem taka við nýja skipinu, sonur, tengda- sonur og dóttursonur. Við höfum allir trú á því að þetta gangi, enda eru hér góðar aðstæður, höfnin góð og stutt á miðin,“ segir Sævar. Afli Saxhamars verður settur á markað eins og fyrri bátsins, en Sævar var einn af frumkvöðlum þess að fiskmarkaðir voru stofnaðir og starfræktir á Snæfellsnesi. Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson Kaupandi og seljandi. Útgerðarmennirnir Sævar Friðþjófsson á Rifi og Oddgeir Ísaksson á Grenivík. Sá fyrrnefndi heldur áfram en hinn hættir. Útnes með nýjan Saxhamar REGLUGERÐARBREYTING í sjávarútvegsráðuneytinu hefur orðið til þess að eigendur nokkurra skemmtibáta hafa fengið tilkynningu um aflahlutdeild í þorski. Hún er frá nokkrum kílóum og upp í nokkur tonn. Reglugerðarbreytingin fólst í því, að áður voru tekin til hliðar, sam- kvæmt reglugerð, 3.000 tonn af þorski til sérstakrar úthlutunar afla- marksbáta sem höfðu litlar heimildir. Úthlutað var árlega og gilti úthlut- unin til sjö ára frá og með árinu 1998, en var síðan framlengd á síðasta ári. Skilyrði fyrir úthlutun einstök ár af þessu tagi var að fyrir hefðu bátarnir aflahlutdeild og veiðileyfi. Með reglugerðarbreytingunni nú er þessi úthlutun færð inn í almenna úthlutun og kemur því meðal annars á þá báta sem ekki höfðu uppfyllt skilyrði til úthlutunar einstök ár. Auðunn H. Ágústsson, forstöðumaður veiði- heimildasviðs Fiskistofu, segir að þarna sé um að ræða báta, sem áður hafi haft veiðiheimildir og veiðileyfi, en verið seldir síðan og gerðir að skemmtibátum án veiðileyfis. Því hafi þeir ekki fengið úthlutað úr þessum umrædda potti og eigendur þeirra ekki vitað af þessum rétt- indum, sem í einhverjum tilfellum hafi fylgt bátunum við sölu. Staðan sé svo nú að dæmi séu um að fyrri eigendur og núverandi deili um hver eigi þessi réttindi. En hvernig geta menn nýtt þessar óvæntu heimildir? „Þeir eiga tvo kosti. Annaðhvort að skrá bátinn sem fiskibát og nýta heimildirnar, eða færa þær yfir á aðra báta, sem hafa veiðileyfi. Með öðrum orðum selt þær. Þessi út- hlutun hefur verið til hálfgerðra vandræða og segja má að reglugerð- arbreytingin feli í sér einskonar hreingerningu í kerfinu, þar sem bát- um hefur verið haldið úti eingöngu til að fá þessa úthlutun,“ segir Auðunn. Skemmtibátar fá óvæntar veiðiheimildir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.