Morgunblaðið - 28.07.2006, Side 51

Morgunblaðið - 28.07.2006, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 2006 51 Bresk blöð hafa látið í það skínaað Súpermann snúi aftur – aft- ur. Brandon Routh, sem leikur sjálf- an stálmann- inn í nýjustu myndinni um kappann, Su- perman Ret- urns, hefur a.m.k. gefið í skyn að hann muni klæðast skikkjunni rauðu í nýrri mynd. Routh minnti á að ýmsir lausir þræðir væru óhnýttir. „Í lok mynd- arinnar er svo margt ókannað,“ sagði Routh. „Svo fremi sem persón- ur myndarinnar eru áfram áhuga- verðar er ég meira en til í að end- urtaka leikinn.“ -bara lúxus Sýnd kl. 8 og 10 STRANGLEGA B.i. 16 ára Sýnd kl. 4 og 6Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 12 Sýnd kl. 4 og 6 ÍSLENSKT TAL Þau ætla að ná aftur hverfinu... ...einn bita í einu! Sími - 551 9000 Silent Hill kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 16 ára Stormbreaker kl. 6 og 8 The Benchwarmers kl. 8 og 10 B.i. 10 ára Click kl. 5.30, 8 og 10.10 B.i. 10 ára Da Vinci Code kl. 5 og 10 SÍÐUSTU SÝNINGAR B.i. 14 ára 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Adam Sandler, Kate Beckinsale og Christopher Walken í fyndnustu gaman- mynd ársins! eee L.I.B.Topp5.is eee S.V. Mbl. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10-POWER -bara lúxus ÞÚ ERT ALDREI OF UNGUR TIL AÐ DEYJA HÖRKU SPENNUMYND Í ANDA JAMES BOND ÞÚ ERT ALDREI OF UNGUR TIL AÐ DEYJA HÖRKU SPENNUMYND Í ANDA JAMES BOND POWERSÝNING KL. 10 Á STÆRSTA thx TJALDI LANDSINS SÍÐUSTU SÝNINGAR LeikarinnKurt Russell kem- ur til með að bregða sér í hlutverk ax- armorðingja í Death Proof sem er fram- lag Quentins Tarantinos til mynd- arinnar Grind House sem hann og Robert Rodríguez vinna í sameiningu. Tar- antino lét nýlega hafa eftir sér þau ummæli að kvikmyndin væri í raun tvær myndir á verði einnar. Fram- lag Rodriguez, Planet Terror, fjallar um uppvakninga. Fólk folk@mbl.is Söngkonan Chaka Khan, semþekkt er fyrir lög á borð við„I feel for You“ og „I’m EveryWoman“, mun koma fram í raun- veruleikasjónvarpsþætti í anda American Idol. Ásamt henni taka Smokey Robinson og Dionne Warwick þátt. Þátturinn gengur út á að söngstirnin syngi dúetta með frægu fólki sem ekki hefur sömu reynslu af söng. Fox TV sýnir þáttinn og meðal framleiðanda er Hr. Idol, Simon Cowell. Sérstakir dómarar og áhorfendur sjá um að kjósa besta dúettinn, líkt og í Idol-þáttunum. Enn er ekki búið að tilkynna hvaða fræga fólk mun taka undir með aðalsöngvurunum, en öruggt er að Michael Bolton, Macy Gray og Patti LaBelle munu sjást í þáttunum. Nöfn Cyndi Lauper, Aaron Neville og Richard Marx hefur einnig borið á góma. Einsmannshljómsveitin TheStreets mun gera sér lítið fyrir á næstunni og setja heimsmet. Mike Skinner hefur í bígerð, í samstarfi við MTV, að búa til myndband sem verður lengra en hið fræga Thriller- myndband með Michael Jackson. Myndband Skinners er gert í til- efni 25 ára afmælis MTV og verður 20 mínútna langt, sjö mínútum lengra en Thriller. Nýja metmynd- bandið verður frumsýnt 1. ágúst.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.