Morgunblaðið - 28.07.2006, Síða 41

Morgunblaðið - 28.07.2006, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 2006 41 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnavörur Skírnarkjólar Mikið úrval glæsilegra skírnar- kjóla og fylgihluta; skírnarskór, skírnarsmekkir, skírnarteppi, skírnarsamfellur „með kross“ undir skírnarkjólinn. Einnig eftir- skírnarfatnaður bæði á drengi og stúlkur. Versluninni Skírn, Listhúsinu v/ Engjateig 17-19. S: 568 7500. Gisting Ferðalangar athugið. Höfum nýuppgerða 160 m2 íbúð í miðbæ Akureyrar til leigu. Gisti- rými fyrir allt að 7 manns, tilvalið fyrir 1-2 fjölskyldur. Upplýsingar gefnar í símum 570 7000 og 695 7045. Húsnæði í boði 101,2 fm íbúð til sölu Á 3. hæð í Sóleyjarima 3ja her- bergja íbúð með þvottahúsi. Gott útsýni, stæði í opinni bílageymslu, stór geymsla á 1. hæð. Laus fljót- lega. Upplýsingar í símum 899 8052 og 849 7538. Húsnæði óskast Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu 27 ára gamall flutningabíl- stjóri óskar eftir íbúð til leigu á höfuðbsvæðinu, helst í Hafnarf- irði. Reglusamur og reyklaus. S:894-4713 og trukkurinn@sim- net.is Einhver með aukaherbergi? Er að leita að herbergi hjá góðri fjölskyldu til að vera í vegna skóla frá 20. ágúst. Er frá lands- byggðinni og er að fara í Iðnskól- ann í Reykjavík. Get passað börn og sinnt léttum heimilisstörfum. Helst á svæði 101. Uppl. í símum 846 0229 og 868 5609. Sumarhús Veðursæld og náttúrufegurð! Til sölu mjög fallegar sumarhúsa- lóðir á kjarri vöxnu hrauni við Ytri-Rangá, 102 km frá Reykjavík. Svæðið er rómað fyrir náttúrufeg- urð, fjallasýn og veðursæld. Hit- inn í fyrrasumar fór upp í 28 stig og oft í 20 - 24 stig og nú í maí varð heitast 23 stig. Svæðið, sem heitir Fjallaland, er mjög vel skip- ulagt og boðið er upp á heitt og kalt vatn, rafmagn, háhraða int- ernettengingu og önnur nú- tímaþægindi og margvíslega þjónustu. Nánari uppl. í síma 8935046 og á fjallaland.is. Sumarhús til sölu. Sumahús við Eyrarskóg í Svínadal, sem af- hendist fullbúið að utan en tilbúið til innréttingar að innan, 62 m² að flatarmáli, bjálkaklæðning. Glugg- ar og hurðir úr harðviði. Upplýsingar í síma 893 2329. Sumarhús óskast á leigu í ágúst í eina viku. Set ekki skilyrði hvar á landinu, helst með heitum potti. Síminn minn er 893 8322 og 565 6671 Guðrún. Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Rotþrær Framleiðum rotþrær, 2.300-25.000 lítra. Öll fráveiturör og tengistykki í grunninn. Sérboruð siturrör og tengistykki í siturlögnina. Heildarlausn á hagstæðu verði. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211. Borgarplast, Borgarnesi, sími 437 1370. Heimasíða: www.borgarplast.is Til sölu Tékknesk postulíns matar-, kaffi-, te- og mokkasett. Frábær gæði og mjög gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Kristalsljósakrónur. Handslípað- ar. Mikið úrval. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. Fælir frá flugur (sedrusviður) Pallaefni og utanhúsklæðning. Spónasalan ehf. Smiðjuvegi 40, gul gata, s. 567 5550. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er kominn móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ., s. 897 9809. Ýmislegt Til sölu Willys partar '47, klárkerruhjól og grind árg. '31, tveir wibonar, Zet- or dráttarvél, kista árg. 1902, hestakerra, sturtuvagn, Massy Ferguson, Ursus o.fl. Upplýsingar í síma 821 1160. Sumarsandalar Barnastærðir kr. 500 og fullorð- insstærðir, verð aðeins kr. 990, tvö pör kr. 1690. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Sólgleraugu Frábært úrval, verð kr. 990 Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Mikið úrval af vönduðum herraskóm úr leðri, skinnfóðraðir, og með höggdeyfi og innleggi. Verð frá 5.885,- til 6.975,- Misty skór, Laugavegi 178. Sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Army húfur frá kr. 690 Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Alveg saumlaus og voða sætur í ABCD skálum á kr. 2.850,- buxur í stíl á kr. 1.550,- Mjög fallegur og mátast frábær- lega í ABCD skálum á kr. 3.565,- buxur í stíl á kr. 1.985,- Sérstaklega fallegur blanda af bleiku og svörtu í ABCD skálum á kr. 3.565,- buxur í stíl á kr. 1.985,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Bátar Terhi vatnabátar Skoðið úrvalið hjá okkur og tryggið ykkur bát í sumar. Vélasalan, Ánanaustum 1, sími 520 0000, www.velasalan.is Bílar Til sölu Toyota Landcruiser 100 dísel turbo árg. '05.2006. Leður, sóllúga, tems, aukasæti, silfur- grár, grár að innan. Verð 8,3 Uppl. í síma 893 4443. Plymouth Breeze árg. 1996 Ekinn aðeins 116.000 km. Nýlega skoðaður, í góðu standi. Verð 290.000. Uppl. í síma 895 3040. Mercedes Benz 213 CDI nýr, til sölu. Millilengd, 130 hest- öfl, dísel. Ekinn 2 þús. km. Kaldasel ehf., Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4333 og 820 1070. Fellihýsi Palomino Yerling 2000 Til sölu mjög vel með farið fellihýsi, árg. 2000, upphækkað, grjótgrind, ís- skápur, nýleg svefntjöld. Verð 860.000 kr. Uppl. í síma 565 1443. Tjaldvagnar Holiday Camp árg. 2002 Aðeins verið notaður þrisvar. Gjafverð aðeins kr. 250.000. Tilvalinn fyrir verslunarmanna- helgina. Uppl. í síma 863 7171. Hjólhýsi HJÓLHÝSI TIL SÖLU Hefurðu séð ódýra og glæsilega Delta Summerliner kojuhúsið hjá okkur? Svefnpláss fyrir 6. Verð 1.766.354 þ. Allt að 100% lán. For- tjald á hálfvirði s: 587-2200, 898- 4500. www.vagnasmidjan.is HJÓLHÝSI TIL SÖLU! Glæsilega Home-Car 40 hjólhýsið okkar er á aðeins 2.120.709 kr. Fortjald, rafgeimir, hleðsla og 10 m kapall í 220 volt fylgir. Komið og kynnið ykkur málið s: 587- 2200, 898-4500. www.vagnasmidjan.is FRÉTTIR EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá þingflokki vinstri grænna: „Í ljósi umræðna um rannsóknar- og nýtingarleyfi til virkjana í vatns- afli og jarðvarma lýsir þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs yfir þungum áhyggjum af þróun mála í þessum efnum. Víða um land sér þess nú stað að orkufyr- irtækin hafa tekið til starfa á grund- velli þegar útgefinna rannsóknar- leyfa og bregður mönnum í brún þegar stórfellt jarðrask er hafið á viðkvæmum landsvæðum án þess að næg umræða hafi farið fram um áhrif rannsóknarborananna. Þetta er raunin á svæðinu í kring- um Þeistareyki í Suður-Þingeyjar- sýslu, en þar standa nú yfir svokall- aðar rannsóknarboranir. Önnur svæði þar sem boranir eru hafnar eða í undirbúningi eru Bjarnarflag og svæðið suður af Leirhnúk. Á þessum svæðum rannsaka orkufyr- irtæki nú mögulega orkuöflun til ál- vers á Húsavík. Sunnanlands eru hafnar rannsóknir á háhitasvæðun- um á Reykjanesi og á Hengilssvæð- inu, sem valda miklu umhverfis- raski. Þar er verið að rannsaka möguleika á orkuöflun til stækkunar álversins í Straumsvík og mögulegs nýs álvers í Helguvík. Meðal þeirra svæða sem raskað hefur verið í sumar má nefna Trölla- dyngju og Skarðsmýrarfjall. Þingflokkur Vinstrihreyfingarinn- ar – græns framboðs telur nauðsyn- legt að viðurkenna verndarhags- munina sem eru til staðar á öllum þeim svæðum sem nú er ógnað með ásókn orkufyrirtækjanna. Slíkt verður ekki gert nema umhverfis- þættir fái meira vægi við úthlutun þessara takmörkuðu gæða, þar sem takast á verndarhagsmunir og nýt- ingarhagsmunir. Mat á umhverfis- áhrifum þyrfti að hefja mun fyrr en nú er áskilið, þannig að allt ferlið verði matsskylt, líka rannsóknar- stigið. Þá þarf að ljúka síðari áfanga rammaáætlunar um nýtingu vatns- afls og jarðvarma og færa forræði hennar frá iðnaðarráðherra til um- hverfisráðherra. Og síðast en ekki síst þarf að ljúka náttúruverndaráætlun þar sem ákveðið verður hvaða svæði skuli vernda á grundvelli náttúruverndar- laga. Þá er mikilvægt að Alþingi Ís- lendinga fjalli um niðurstöður þess- ara áætlana og að lögfest verði hvaða svæði skuli vernduð til fram- tíðar og hvar verði heimiluð orku- vinnsla. Þingflokkur VG vill ítreka það að allar orkurannsóknir sem nú fara fram á Íslandi eru vegna orkusölu til stóriðju, enda ekki slíkur vöxtur í raforkusölu til hins almenna mark- aðar að þörf sé mikilla rannsókna hans vegna. Rétt er að hafa þetta í huga þegar stóriðjustefna stjórn- valda síðustu árin er til umfjöllunar. Enn bíða umfjöllunar í iðnaðar- ráðuneytinu umsóknir um rann- sóknir á ótal svæðum sem mörg hver eru friðlýst. Má þar nefna Brenni- steinsfjöll, Krýsuvík, Kerlingarfjöll, Torfajökulssvæðið, Gjástykki og Grændal, að ógleymdum umsóknum um leyfi til rannsókna í Skjálfanda- fljóti, Skaftá og Vestari- og Austari- Jökulsá. Mikilvægt er að staldra nú við á meðan unnin er heildstæð stefna um náttúruvernd, sem bygg- ist á langtímasjónarmiðum og hug- myndafræði sjálfbærrar þróunar.“ Yfirlýsing frá þingflokki VG vegna umræðu um rannsóknar- og virkjanaleyfi Umhverfisþættir fái meira vægi Flutningur eldsneytis Í FRÉTT í Morgunblaðinu miðviku- daginn 26. júlí var rangt farið með tímaramma eldsneytisflutninga í gegnum Hvalfjarðargöng. Hið rétta er að eldsneytisflutningar eru ekki heimilir í gegnum göngin á milli kl. 15 og 20 mánudaga, þriðjudaga, mið- vikudaga og fimmtudaga. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT HAUS, húð og lappir af hreindýri fundust í ruslatunnu við Freysnes í Öræfum í fyrradag, langt frá því svæði sem hreindýr eru veidd á. Umhverfisstofnun leggur blátt bann við því að úrgangur hreindýra sé fluttur yfir Öræfin. Jóhann G. Gunnarsson, starfsmaður veiði- stjórnunarsviðs, sagði í samtali við Fréttavef Morgunblaðsins að grun- ur léki á að veiðiþjófur eða -þjófar hefðu verið á ferð. Hreindýr í ruslatunnu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.