Morgunblaðið - 30.07.2006, Page 50

Morgunblaðið - 30.07.2006, Page 50
50 SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 10.00  Fréttir, Ísland í dag 11.00  Vikuskammturinn 12.00  Fréttir, Íþróttir, Veður, Leiðarar 12.25  Pressan, Fréttir 14.10  Ísland í dag 15.00  Vikuskammturinn, Fréttir 16.10  Pressan 17.45  Hádegið e. 18.00  Fréttayfirlit - Veður - Íþóttir 18.30  Kvöldfréttir 19.10  Örlagadagurinn Sirrý ræðir við Ragnar Stefánsson. 19.45  Hádegisviðtalið (frá föstudegi) 20.00  Pressan 21.35  Vikuskammturinn, Fréttir 23.10  Síðdegisdagskrá endurtekin 09.00 - 12.00 Valdís Gunnarsdóttir 12.00 - 12.20 Hádegisfréttir 12.20 - 16.00 Rúnar Róbertsson 16.00 - 18.30 Enn á tali hjá Hemma Gunn 18.30 - 19.00 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.00 - 01.00 Ívar Halldórsson Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 13 BYLGJAN FM 98,9 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. Séra Gunnar Krist- jánsson, Reynivöllum, Kjalarnesspró- fastsdæmi 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Tíða- söngvar handa Maríu Guðsmóður eftir Claudio Monteverdi. Enska barokksveitin og Monteverdi-kórinn flytja ásamt ein- söngvurunum Ann Monoyios, Bryn Terfel , Alastair Miles o.fl.; John Eliot Gardiner stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Framtíð lýðræðis. Sumarumræða um stjórnmál. Umræðustjóri: Ágúst Þór Árnason. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Aftur á mánudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kristín Sigfúsdóttir og saga hennar Gestir. Umsjón: Dagný Kristjánsdóttir. Lesari með henni: Steinunn Ólafsdóttir. (Aftur á þriðjudagskvöld). 11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Séra Hjálmar Jónsson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Bryggjuball. Með Íslendingum víða um land, tómstundir og frítími. Umsjón- armaður dagskrárgerðar: Gestur Einar Jónasson. (Aftur á föstudag). 14.00 Frá Skálholtshátíð. Biskupsstóll í Skálholti 950 ára. (Hljóðritað síðastliðna helgi) 15.00 Bókmenntir og landafræði. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Aftur á miðvikudag). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Sumartónleikar evrópskra útvarps- stöðva. Hljóðritun frá tónleikum Kons- ertsveitar Breska útvarpsins á Proms, sumartónlistarhátíð Breska útvarpsins, 25.7 sl. Á efnisskrá: Rakarinn í Sevilla, forleikur eftir Gioacchino Rossini. Aríur úr óperum eftir Geatano Donizetti. Nætur í görðum Spánar og dansar úr Þríhyrnda hattinum eftir Manuel de Falla. Söngvar eftir Carlos Gardel, Maria Grever, Ernesto Lecuona ofl. España eftir Emmanuel Chabrier. Einsöngvari: Juan Diego Flórez. Einleikari: Artur Pizarro. Stjórnandi: Barry Wordsworth. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Hengirúm og himinblámi. Umsjón: Þórdís Gísladóttir. (Aftur á þriðjudag) (9:9). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Hið ómótstæðilega bragð. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (Frá því á þriðjudag). 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstudag). 20.35 Að sitja kyrr í sama stað og samt að vera að ferðast. Í þáttunum er sagt frá ferðamáta eða samgönguháttum þjóð- arinnar og brugðið upp svipmyndum frá fyrri tíð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. (Frá því á föstudag) (4:8). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Edda Jóns- dóttir. (Frá því á sunnudag). 21.55 Orð kvöldsins. Ragnheiður Sverr- isdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Teygjan. Umsjón: Sigtryggur Bald- ursson. (Frá því í gær). 23.00 Andrarímur. í umsjón Guðmundar Andra Thorssonar. 24.00 Fréttir. RÁS2 FM 90,1/99,9 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Frétt- ir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan Lifandi útvarp á líðandi stundu heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Magnúsi R. Einarssyni. 14.00 Sniglabandið í beinni. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Á vellinum með Andreu Jónsdóttur. 20.45 Tónleikar með Sigur Rós og Amiinu Bein útsending frá Klambratúni. 24.00 Fréttir. 00.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 08.00 Morgunstundin 11.30 Formúla 1 Bein út- sending frá kappakstr- inum í Þýskalandi. 14.00 Arkitektinn sem hvarf - Hver var Eigtved? (Arkitekten der blev væk - Hvem var Eigtved?) e. 15.00 Taka tvö e. (9:10) 16.00 Kóngur um stund e. (6:12) 16.30 Út og suður e. 17.00 Vesturálman (The West Wing) e. (12:22) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.28 Ævintýri Kötu kan- ínu 18.42 Boris Hollensk barnamynd. e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Út og suður Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á for- vitnilegt fólk. Dag- skrárgerð: Gísli Einarsson og Freyr Arnarson. Text- að á síðu 888 í Textavarpi. 2 (13:17) 20.00 Hve glöð er vor æska (La Meglio gio- ventù) Ítalskur mynda- flokkur sem gerist á fjór- um viðburðaríkum áratugum í lífi tveggja bræðra frá Róm. (2:4) 21.40 Helgarsportið 22.00 Sigur Rós Tónleikar Sigur Rósar í beinni út- sendingu frá Klambratúni. 23.45 Meistaramót Ís- lands í frjálsum íþróttum Samantekt frá 80. Meist- aramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór um helgina á Laugardalsvelli. 00.45 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 11.10 Sabrina 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 14.10 Það var lagið (e) 15.40 Curb Your Ent- husiasm (Rólegan æsing) 16.15 Nanny 911 (Neyð- arfóstrurnar) (1:16) 16.59 Einu sinni var (Leir- vogsmálið) (5:6) 17.00 Veggfóður (6:20) 17.45 Martha (Jenna Fisc- her Of The Office) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Örlagadagurinn Sirrý ræðir við Ragnar Stefánsson. (8:12) 19.45 Jane Hall’s Big Bad Bus Ride (Stórfenglegar strætóferðir Jane Hall) (4:6) 20.40 Monk (Mr. Monk And Little Monk) (8:16) 21.25 Cold Case (Óupplýst mál) . Bönnuð börnum. (19:23) 22.10 Eleventh Hour - Containment (Á elleftur stundu - Smitfaraldurinn) Bönnuð börnum. 23.20 Identity (Einkenni) Leikstjóri: James Man- gold. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Poirot - Five Little Pigs (Poirot) Leikstjóri: Paul Unwin. 2003. Framhaldsmynd. Á þriðja tug austurevrópskra inn- flytjenda finnst látinn í flutningagámi í Dyflinni á Írlandi. Um líkt leyti er bílaþjófur myrtur í borg- inni og spilltur bókari læt- ur lífið með grun- samlegum hætti. Blaðamaðurinn Terry Corcoran fer á stúfana en þegar hann hittir Ninu fara hjólin að snúast. 05.40 Fréttir (e) 06.25 Tónlistarmyndbönd 13.05 4 4 2 (4 4 2) HM uppgjör dagsins í umsjá Þorsteins J og Heimis Karlssonar. 14.05 Hápunktar í PGA mótaröðinni (PGA Tour highlights) Helst svip- myndir frá síðasta móti á PGA mótaröðinni í golfi. Sýnt frá efstu mönnum berjast um sigurinn á lokaholunum. Jafnframt er greint frá því helsta sem gerðist fyrstu þrjá keppn- isdagana. 19.10 US Masters 2005 (2005 Augusta Masters Of- ficial Fil) US Masters er eitt af skemmtilegustu mótum ársins. Hér rifjum við upp helstu gang mála á mótinu í apríl 2005. Tiger Woods fór á kostum á þessu móti á átti fjölda af ótrúlegum tilþrifum. Á þessu móti fór hin sögu- fræga Nike kúla hans Ti- ger Woods ofaní eftir al- veg ótrúlegt högg. 20.05 Gillette Sportpakk- inn (Gillette World Sport 2006) Íþróttir í lofti, láði og legi. Þáttur þar sem farið er allar íþróttir eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í fjöldamörg ár við miklar vinsældir. 06.00 Moonlight Mile 08.00 Men With Brooms 10.00 What a Girl Wants 12.00 De-Lovely 14.05 Moonlight Mile 16.00 Men With Brooms 18.00 What a Girl Wants 20.00 De-Lovely 22.05 The Others 24.00 Deathlands . 02.00 Blind Horizon 04.00 The Others SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 13.30 Whose Wedding is it Anyway? (e) 14.15 Beautiful People (e) 15.00 The O.C. (e) 16.00 America’s Next Top Model V (e) 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.00 Borgin mín Að þessu sinni verður leið- sögumaður Margrét Vil- hjálmsdóttir leikkona, en hún ætlar að sýna áhorf- endur uppáhaldsstaðina sína í Stokkhólmi.Íslenska þjóðin er ekki svo ýkja fjölmenn en þó finnast Ís- lendingar á ólíklegustu stöðum. Fjölmargir Ís- lendingar dveljast lang- dvölum erlendis við nám, leik eða störf og því marg- ir sem eiga sér sína uppá- halds borg þar sem þeir þekkja hvern krók og kima. Í þáttaröðinni Borg- in mín verða þjóðþekktir íslendingar beðnir um að leiða áhorfendur í allan sannleika um borgina sína. (e) 18.30 Völli Snær - lokaþátt- ur (e) 19.00 Beverly Hills 90210 Unglingarnir í Beverly Hills eru mættir til leiks. Tvíburarnir Brandon og Brenda Walsh eru nýflutt til stjörnuborgarinnar og kynnast krökkum fína og fræga fólksins í Beverly Hills. Þar eru þau Kelly, Steve, Dylan, David og Donna fremst í flokki. 19.45 Melrose Place 20.30 Point Pleasant 21.30 C.S.I: New York 22.30 Sleeper Cell 23.15 Shadows and Fog 00.35 C.S.I. (e) 01.30 The L Word (e) 02.20 Beverly Hills 90210 (e) 03.05 Melrose Place (e) 18.30 Fréttir NFS 19.10 Seinfeld (The Bris) (5:22) 19.35 Seinfeld (The Lip Reader) (6:22) 20.00 Pípóla (3:8) (e) 20.30 Bernie Mac (Who’s That Lady?) (16:22) (e) 21.00 Killer Instinct (Shake Rattle & Roll) Bönnuð börnum. (9:13) (e) 21.50 Ghost Whisperer . (2:22) (e) 22.40 Falcon Beach (Lo- cal Heroes) (8:27) (e) 23.30 X-Files (Ráðgátur) (e) 00.20 Jake in Progress (Boys’ Night Out) (10:13) 00.45 Smallville (Lock- down) (11:22) (e) 01.30 Sirkus RVK (e) ÚTVARPSSTÖÐVARNAR sem ég hlusta gjarnan á, milli fréttatíma, eru sjaldn- ast nefndar í niðurstöðum kannanna um útvarps- hlustun en eiga þó marga áheyrendur. Fyrst vil ég nefna tvær kristilegar útvarpsstöðvar, Lindina (www.lindin.is) og Útvarp Boðun (www.bod- unarkirkjan.is), sem báðar hafa starfað árum saman. Lindin sendir út víða um land og Útvarp Boðun á höf- uðborgarsvæðinu, auk þess sem hægt er að hlusta á þær á Netinu. Lindin hefur sent út í nú- verandi mynd frá 1994. Lík- lega er þetta eina útvarps- stöðin á Íslandi með bænastundir í beinni. Sú þjónusta virðist njóta tals- verðra vinsælda, því ekki skortir bænarefnin. Meðal athyglisverðra dagskrárliða eru þættir Hafliða Krist- inssonar, fjölskyldu- og hjónaráðgjafa, þar sem hann tekur á ýmsum málum sem snerta sérsvið hans. Útvarp Boðun hóf útsend- ingar 2001 og hefur talsvert annað yfirbragð en Lindin. Þar er meira talað mál, bæði erindi og upplestur. Inni á milli eru spiluð sálmalög, gjarnan í „suðurríkja- gospel“-stíl. Þegar komið er norður í land tilheyrir að stilla á Út- varp Kántrýbæ – menning- araukann við húnvetnska strönd. Þar gleður sveita- tónlistin eyrun. Þetta er líka eina stöðin þar sem maður bíður eftir að hlusta á aug- lýsingarnar! Hallbjörn Hjartarson kúreki er einn sérstæðasti útvarpsmaður landsins og á heiður skilinn fyrir þrautseigju sína og dugnað við að halda úti stöð- inni. Engin þessara stöðva krefst afnotagjalda, en þær eru reknar fyrir sjálfsaflafé og stuðning velunnara. Það er því við hæfi að þakka því ágæta fólki sem gerir okkur kleift að hlusta á „öðruvísi útvarp“. LJÓSVAKINN Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Hallbjörn Hjartarson, útvarpsmaður í Kántrýbæ. Öðruvísi útvarp Guðni Einarsson Lindin FM 102,9 Útvarp Boðun FM 105,5 Útvarp Kántrýbær FM 96,7 HLJÓMSVEITIN Sigur Rós heldur tónleika á Klambratúni í Reykjavík í kvöld og mun Rás 2 vera með beina útsendingu frá tónleikunum sem hefst klukkan 20.45. EKKI missa af … … Sigur Rós Í SJÖTÍU ár hafa systur frá St. Fransiskussreglunni sett svip sinn á mannlífið í Stykkishólmi. Þær byggðu upp heilbrigðisþjónustuna í Hólminum í samvinnu við heimamenn. Þá ráku þær um áratugaskeið barna- heimili í bænum og prent- smiðju svo eitthvað sé nefnt. Í næsta þætti Út og suður heimsækir Gísli Einarsson st. Fransiskussystur og fræðist um söguna og klausturlífið. Þótt það feli í sér ýmsar fórnir að ganga í klaustur eru systurnar í Hólminum afar sáttar við sitt hlut- skipti og lífsglaðar. Þær systir Antonía, Systir Petra og systir Elísa hafa frá mörgu að segja í þættinum. Fræðist um klausturlífið Systir Petra. Út og suður í Ríkissjón- varpinu 30. júlí kl 19.35. Nunnurnar í Hólminum SIRKUS NFS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.