Morgunblaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Z-brautir og gluggatjöld Faxafeni 14  108 Reykjavík  S.525 8200 Allt fyrir gluggann... Að þið skuluð ekki skammast ykkar, mr. Guðfinnsson, það er viðbjóðslegt athæfi að elta uppi saklaus dýr til að murka úr þeim líftóruna, ojbarasta. VEÐUR Jón Sigurðsson, formaður Fram-sóknarflokksins, rauf þögn sína um þjóðmál í grein hér í Morgun- blaðinu í gær, þar sem hann segist vera að svara Staksteinum frá 17. október sl.     Staksteinarþakka þann sóma, sem dálk- inum er sýndur. Hins vegar eru menn á þeim bæ í raun og veru engu nær um stefnumál Framsókn- arflokksins, hvorki í viðskiptum, land- búnaðarmálum né öðrum málum.     Formaður Framsóknarflokksinsverður að tala skýrar vilji hann ná til fólks.     Valgerður Sverrisdóttir utanrík-isráðherra talaði mjög skýrt þegar hún breytti stefnu þjóð- arinnar í friðargæzlumálum í grund- vallaratriðum með einni yfirlýsingu.     Þeirri stefnubreytingu hefur veriðfagnað af mörgum aðilum þar á meðal bæði af Morgunblaðinu og allavega stærri stjórnarand- stöðuflokkunum. Viðbrögð Frjáls- lynda flokksins voru af einhverjum ástæðum loðin. Ákvörðun Valgerðar hefur styrkt Framsóknarflokkinn verulega.     Nú þurfa bæði formaður Fram-sóknarflokksins og varafor- maður flokksins að tala jafn skýrt um landbúnaðarmál. Þeir þurfa að gefa yfirlýsingar um þau mál, sem fólk skilur.     Það er t.d. ljóst að það gengur ekkihnífurinn á milli Guðna Ágústs- sonar landbúnaðarráðherra og Andra Snæs Magnasonar rithöf- undar þegar kemur að framtíðarsýn þeirra um landbúnaðinn.     Framsóknarmenn ættu að fáAndra Snæ til að færa landbún- aðarstefnu sína yfir á nútímamál. STAKSTEINAR Jón Sigurðsson Jón talar SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! '- ./ '' '' '- '- ' 0 .1 0 '1 2 3! 3! 4 3! 3! 2 3! 3!    3! 3! 3!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   .1 .' 5 .- .' ./ .' .0 ./ .5 .-    3! 4 *%   3! 2 3! 3! 3! 6  "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) . 7. 7' 7' - 7.. 78 7. .. .8 3! 3!  !2  !2 2 3! 2 3! 3! 3!    3! 9! : ;                           !  "   !#       $           #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   9:    ;= #-         !!  *   !  ; < 2        ;  %   <6         ; *  %  !   2<% 6*=  7  >  . 5 <  *              7   * <(7.19   !   ;  7      < 4  %       *     ?; *3  *=    "3(4> ><4?"@A" B./A<4?"@A" ,4C0B*.A" .-5 1.. 0'8 -<0 -<1 -<' /.0 @.8 ..8- 811 .11- .08- ./8' .-0- .@'/ '.'' .58. (80 (0@ (81 (./ ./1( ./11 ./.5 ./-0''81 8<- '<. .<1 '<' -<5 -<8 -<' -<0 1</ .<@ .<@ -<0                   Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra segir að stofnun Öryggisfjarskipta ehf. um uppbyggingu og rekstur Tetra-fjarskiptakerfisins fyrir öryggis- og neyðarþjónustu um allt land sé stærsta skref sem stigið hafi verið hér á landi til að tryggja örugg fjarskipti í þágu björgunar- og slysavarna. Eins og fram kom í Morgunblaðinu um helgina gengu dómsmálaráðherra, fjármálaráðherra og samgönguráðherra sl. föstudag frá samkomulagi við 112 hf. um stofnun nýs fjarskiptafyrirtæk- is, Öryggisfjarskipta ehf., sem mun byggja upp og reka Tetra- fjarskiptakerfið. Gert er ráð fyrir að uppbygg- ingu kerfisins ljúki næsta vor. Dómsmálaráðherra sagði á opnum fundi um öryggismál í Valhöll sl. laugardag, að engin þjóð í heiminum hefði stigið slíkt skref. „Norðmenn eru að velta því fyrir sér hvernig þeir eigi að standa að þessu. Norski kollegi minn, dómsmálaráðherrann, er með í höndunum tillögur sem ganga út á að það muni kosta 3,6 milljarða norskra króna að hrinda þessu í framkvæmd í Noregi eða 36 milljarða ísl. króna,“ sagði Björn. „Við erum fyrsta þjóðin sem tekur ákvörðun um það að setja upp svona kerfi á landsvísu sem tryggir besta og öruggasta fjar- skiptasamband á milli þeirra sem sinna leitar- og björgunar- og öryggisstörfum,“ sagði Björn. Afar stórt skref í slysavörnum Dómsmálaráðherra fagnar samningi um uppbyggingu Tetra-fjarskiptakerfisins Björn Bjarnason AÐSKILJA ætti fjármál tengd lög- bundnum rekstri Námsgagnastofn- unar annars vegar og rekstri þar sem stofnunin er í samkeppni við einkaaðila hins vegar, samkvæmt fyrirmælum Samkeppniseftirlitsins. Eftirlitið beindi því fyrir helgi til menntamálaráðherra að beita sér fyrir endurskoðun á lögum og reglum tengdum útgáfu og sölu Námsgagnastofnunar á kennsluefni fyrir grunnskólanema með tilliti til samkeppnislaga. Í tilkynningu Samkeppniseftirlits er bent á að sjálfstæðir útgefendur námsefnis hafi kvartað yfir því til samkeppnisyfirvalda að starfshætt- ir Námsgagnastofnunnar og laga- umhverfi hennar séu samkeppnis- hindrandi. Þannig standi stofnunin í vegi fyrir því að grunnskólar geti nýtt sér námsefni frá öðrum en stofnuninni. Gamalt lagaumhverfi Samkeppnisstofnun segir að sam- keppnishindranir á þessum markaði megi rekja til lagaumhverfis sem varð til fyrir tilkomu samkeppn- islaga. Ekki sé ástæða til að ætla annað en að samkeppni geti þrifist við útgáfu og sölu kennsluefnis fyr- ir grunnskólanema verði lagaum- hverfi lagað að breyttum háttum. Skoða ætti lög um námsgögn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.