Morgunblaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 2006 47 UPPLIFIÐ FÆÐINGU ÓTTANS Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I. 12 ára Biluð skemmtun! Jackass gaurarnir JOHNNY KNOXVILLE og STEVE-O eru KOMNIR aftur, bilaðri en nokkru sinni fyrr! Þú átt eftir að skemmta þér sjúklega vel. Með hinni sjóðheitu Sophia Bush úr One Tree Hill. 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu ega spennandi týramynd fyrir la fjölskylduna með ensku og íslensku tali UPPLIFIÐ FÆÐINGU ÓTTANS eee LIB, Topp5.is eeee H.Ó. MBL VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA kl. 8 og 10 B.I.18 ÁRA kl. 6 ÍSL. TAL B.I. 7 ára HÚSIÐ ER Á LÍFI OG ÞAU ÞURFA AÐ BJAR- GA HVERFINU Varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK BYGGÐ Á METSÖLUBÓK ARNALDAR INDRIÐASONAR -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I. 12 ára 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLU- KORTI FRÁ GLITNI VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA RGA HVERFINU Sími - 551 9000 www.laugarasbio.is Mýrin kl. 6, 8.30 og 10.30 B.i. 12 ára The Devil Wears Prada kl. 5.40, 8 og 10.20 Draugahúsið kl. 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 8 Act Normal kl. 10.10 Crank kl. 10 B.i. 16 ára Þetta er ekkert mál kl. 6 og 8 Allra síðustu sýningar! eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeee H.S. – Morgunblaðið eee DV eeee - S.V. Mbl. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Fyrirlestrar og fundir Eirberg | Rannsóknastofnun í hjúkr- unarfræði býður til málstofu 24. okt. um grundvallarþætti í reynslu sjúklinga af end- urhæfingu, með áherslu á þeirra eigin reynslu. Jónína Sigurgeirsdóttir hjúkr- unarfræðingur flytur. Kl. 12.10–12.50 í stofu 201, hjúkrunarfræðideild HÍ, Eiríksgötu 34. Allir velkomnir. ITC-Harpa | ITC-deildin Harpa heldur fund þriðudaginn 24. október kl. 20 í Borg- artúni 22, 3. hæð. Fundurinn er öllum op- inn. Upplýsingar gefur Sigríður í síma 899 9394. Krabbameinsfélagið | Fræðslufundur í Há- sölum, Hafnarfjarðarkirkju við Strandgötu 24. okt. kl. 20. Rætt verður um stuðnings- þjónustu við krabbameinssjúka. Fyrirles- arar: Ármann Eiríksson, Kristín Ein- arsdóttir, endurhæfingu LSH, Erna Magnúsdóttir frá Ljósinu og Þorbjörg Guð- mundsdóttir frá KÍ. Fundarstjóri Birna G. Flygenring. Krabbameinsfélagið | Málþing um brjósta- krabbamein 24. okt. kl. 20 í Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Dagskrá: Ávarp: Guðrún Sig- urjónsdóttir. Frummæl. Kristján Skúli Ás- geirsson brjóstaskurðlæknir. Pallborðs- umræður. Frummæl. ásamt Sigurði Björnssyni, Þorvaldi Jónssyni og Gunnhildi Magnúsd. Fundarstjóri: Hrefna Ingólfsd. Stjórnin. Landakot | Fimmtudaginn 26. október nk. kl. 15 verður haldinn fræðslufundur á veg- um Rannsóknastofu í öldrunarfræðum RHLÖ í kennslusalnum á 7. hæð á Landa- koti. Sigrún Huld Guðmundsdóttir mun fjalla um minningavinnu hjá öldruðum. Fyr- irlesturinn er öllum opinn og sent verður út með fjarfundabúnaði. Reykjavíkurakademían | Dr. Gyða Jó- hannsdóttir, lektor við KHÍ, heldur fyr- irlestur 24. okt. kl. 12. Hún hefur rann- sakað þróun háskóla á Norðurlöndum og mun ræða stöðu Íslands í því samhengi. Í framhaldi af fyrirlestrinum mun dr. Jón Torfi Jónasson, próf. við HÍ, velta fyrir sér framtíð RA. Fundarstjóri dr. Clarence E. Glad. Fréttir og tilkynningar Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við Hyrnuna 25. okt. kl. 10–17. Allir velkomnir. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun alla miðvikudaga kl. 14–17 í Hátúni 12b. Svarað í síma 551-4349 virka daga kl. 10–15. Móttaka á fatnaði og öðrum vörum þriðjudaga kl. 10–15. Netfang maed- ur@simnet.is. Frístundir og námskeið Málaskólinn LINGVA | Viltu læra íslensku á fjórum dögum? Okkar vinsælu talnám- skeið eru að hefjast 6. nóvember. Upplýs- ingar á: www.lingva.is eða í síma 561 0315. Do you want to learn Icelandic in four da- ys? Our popular conversation classes are started! Our next group will start monday 6. november. Informations at www.lingva.is or tel. 561 0315. Útivist og íþróttir Garðabær | Vatnsleikfimi í innilauginni í Mýrinni, á mánud.–föstud. kl. 7–8, til 15. des. Kennari er Anna Día Erlingsdóttir íþróttafræðingur. Upplýsingar hjá Önnu Díu í síma 691 5508. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Handavinnustofan opin frá kl. 9–16.30. Jóga kl. 9. Bað kl. 10. Kl. 13 postulínsmálning. Kl. 13.30 lestrarhópur. Árskógar 4 | Kl. 9.3o bað, kl. 8-16 handavinna, kl. 9-16.30 smíði/ útskurður, kl. 9-16.30 leikfimi, kl. 9 boccia. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, fótaaðgerð, vefnaður, línudans, boccia, blöðin liggja frammi. Dalbraut 18–20 | Fjölbreytt föst dagskrá. Dagblöðin og dagskráin liggja frammi! Handverksstofa Dal- brautar 21–27 býður alla velkomnna til að stunda fjölbreytt hand- og list- verk. FEBÁ, Álftanesi | Gönguhópurinn hittist við Litlakot kl. 10 að morgni. Gengið er í eina klukkustund, kaffi á eftir í Litlakoti. Nýir göngugarpar vel- komnir. – Ljósmyndaklúbbur eldri borgara í Litlakoti þriðjudaga kl. 13– 15. Nánar í síma 863 4225. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13. Framsögn kl. 16.45. Fé- lagsvist spiluð í kvöld kl. 20. Árshátíð FEB verður haldin 3. nóv. í sal Ferða- félags Íslands, Mörkinni 3, og hefst kl. 19.30, húsið opnað kl. 19. Veislumat- seðill, fjölbreytt skemmtiatriði og dans. Skráning í síma 588 2111. Félag kennara á eftirlaunum | Tölvu- starf í Ármúlaskóla kl. 16.20–18. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05. Gler- og postulínsmálun kl. 9.30. Róleg leikfimi kl. 9.55. Jóga kl. 10.50. Tréskurður kl. 13. Boccía kl. 13. Alkort kl. 13.30. Ganga kl. 14. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður kl. 9, jóga kl. 9.30, myndlist- arhópur kl. 9.30, ganga kl. 10, jóga kl. 18.15. Handavinna annan og fjórða hvern þriðjudag í mánuði kl. 20–22, leiðbeinandi á staðnum. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Karlaleikfimi í Ásgarði kl. 13. Lokað í Garðabergi en opið hús í safnaðarheimilinu á vegum kirkj- unnar. Línudans framhaldshópur kl. 12 og byrjendahópur kl. 13 í Kirkju- hvoli. Gömlu dansarnir í Kirkjuhvoli kl. 14.15. Málun kl. 10, línudans kl. 12 og kl. 13, trésmíði kl. 13.30 í Kirkjuhvoli. Tölvur; myndvinnsla kl. 17 og tölvur; póstur og net kl. 19 í Garðaskóla. Kór- æfing Garðakórsins kl. 17 í safn- aðarheimilinu. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar, m.a. glerskurður, umsj. Helga Vilmundard. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Á morgun er farið á sýningar í Þjóðminjasafni, lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13. Fimmtud. 26. okt. kl. 13.15 „Kynslóðir saman í Breiðholti“, félagsvist í sam- starfi við Seljaskóla. Hraunbær 105 | Kl. 9 almenn handa- vinna og glerskurður. Kl. 10 boccía og leikfimi. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 12.15 verslunarferð (Bónus). Kl. 13 mynd- list. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Myndmennt kl. 10. Leikfimi kl. 11.30. Glerskurður kl. 13. Brids kl. 13. Pútt á Hrafnistuvelli kl. 14–16. Hvassaleiti 56–58 | Bútasaumur kl. 9–13 hjá Sigrúnu. Jóga kl. 9–12.30, Björg Fríður. Helgistund kl. 13.30, séra Ólafur Jóhannsson. Myndlist kl. 13.30–16.30. Hæðargarður 31 | Fjölbreytt dag- skrá. Sjá vefina reykjavik.is og mbl.is. Komið í morgunkaffi kl. 9, kíkið á dag- skrána og fáið ykkur morgungöngu með Stefánsmönnum. Netkaffi á staðnum. Heitur blettur. Fundur tölvuhóps og annarra áhugamanna um tölvur mánudag 20. nóv. kl. 10. Sími: 568 3132. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun, miðvikudag, kl. 10 er félagsfundur Korpúlfa á Korpúlfsstöðum. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morg- unstund með Þórdísi kl. 10.30. Handavinnustofa, Sigurrós leiðbeinir kl. 13. Heyrnartækni verður með heyrnarmælingu og fræðslu um nýj- ustu kynslóð heyrnartækja kl. 9–16. Laugardalshópurinn Blik, eldri borg- arar | Leikfimi í Laugardalshöll kl. 11. Safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju | Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held- ur sinn árlega haustfund í safn- aðarheimili Hafnarfjarðarkirkju kl. 20. Venjuleg fundarstörf, kynning á fyrirhuguðu námskeiði fyrir fé- lagskonur, kaffiveitingar og bingó. Sjálfsbjörg – félag fatlaðra á höf- uðborgarsvæðinu | Spilað UNO í kvöld kl. 19.30 í félagsheimilinu, Há- túni 12. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–15.30 handa- vinna, kl 10.15–11.45 enska, kl. 11.45– 12.45 hádegisverður, kl. 13.30–14.30 leshópur, Lóa, kl. 13–16 glerbræðsla, kl. 13–16 bútasaumur, kl. 13–16 frjáls spil, kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30–12, handment kl. 9–16.30, hár- greiðslu- og fótaaðgerðarstofan opin frá kl. 9, morgunstund kl. 9.30–10, leikfimi kl. 10–11, félagsvist kl. 14. Allir velkomnir. Félagsstarfið er opið öllum aldurshópum. Þórðarsveigur 3 | Kl. 9 baðþjónusta, almenn handavinna. Kl. 10 fótaað- gerð (annan hvern föstudag). Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14.45 bókabíllinn. Kl. 14 bingó. Kl. 15 kaffi. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl. 9. Fermingarfræðsla kl. 15 (hópur 2). Árbæjarkirkja. | Foreldramorgnar kl. 10–12. Fræðsla, spjall og helgistund í safnaðarheimili kirkjunnar. STN-starf með 7–9 ára börnum í Ár- bæjarkirkju kl. 14.45–15.30 og TTT- starf með 10–12 ára börnum kl. 16–17. Fræðsla, leikir, ferðalög og margt fleira skemmtilegt í vetur. Áskirkja | Kl. 10 jólaföndur, kl. 12 há- degisbæn í umsjá sóknarprests og að henni lokinni súpa og brauð. Kl. 14–16 brids. Allir velkomnir. Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjón- usta kl. 18.30. Námskeið um bænina í umsjá sr. Bryndísar Möllu Elídóttur og sr. Gísla Jónassonar kl. 20. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Starf aldraðra kl. 12, léttur máls- verður, samvera. Heimsókn í Graf- arvogskirkju. Brottför kl. 13. Starf KFUM&KFUK fyrir 10–12 ára börn kl. 17. Æskulýðsstarf Meme fyrir 14–15 ára (9. og 10. bekk) kl. 19.30–21.30. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 18.30. www. digraneskirkja.is Fella- og Hólakirkja | Þriðjudaginn 24. okt. er kyrrðarstund í Fella- og Hólakirkju kl. 12. Orgelleikur, íhugun og bæn. Súpa og brauð eftir stundina á vægu verði. Opið hús eldri borgara kl. 13–16 sama dag, Vilhjálmur Gríms- son verkefnisstjóri ræðir um efnið Lífið og listin. Kaffi og meðlæti. Allir velkomnir. Garðasókn | Opið hús í Kirkjuhvoli, Vídalínskirkju á þriðjudögum kl. 13 til 16. Við púttum, spilum lomber, vist og brids. Röbbum saman og njótum þess að eiga samfélag við aðra. Kaffi og meðlæti kl. 14.30. Helgistund í kirkjunni kl. 16. Akstur fyrir þá sem vilja, upplýsingar í síma 895 0169. Allir velkomnir. Grafarvogskirkja | Fyrir eldri borgara kl. 13.30–16. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Kaffiveitingar og alltaf eitthvað gott með kaffinu. TTT fyrir 10–12 ára í Engjaskóla kl. 16–17. TTT fyrir 10–12 ára í Rimaskóla kl. 16–17. Grensáskirkja | Kyrrðarstund í há- deginu alla þriðjudaga. Orgelleikur, sálmasöngur, ritningarlestur og gengið til altaris. Síðan er fyrirbæna- stund, beðið er fyrir bænarefnum sem hafa borist. Stundinni lýkur kl. 12.30, þá er hægt að kaupa léttan málsverð í safnaðarheimili á sann- gjörnu verði. KFUK býður öllum stelpum 10–12 ára að hittast alla þriðjudaga kl. 17–18. Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs- þjónusta alla þriðjudaga kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Hjallakirkja | Bæna- og kyrrðarstund er í Hjallakirkju þriðjudaga kl. 18. Prédikunarklúbbur presta er í Hjalla- kirkju á þriðjudögum kl. 9.15–11 í umsjá sr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar héraðsprests. Hjálpræðisherinn á Akureyri | Barnagospelkór verður í dag fyrir krakka á aldrinum 6–12 ára. KFUM og KFUK | Fundur verður í AD KFUK Holtavegi 28 þriðjudaginn 24. október kl. 20. Biblíulestur í umsjá sr. Irmu Sjafnar Óskarsdóttur. Kaffi eftir fundinn. Allar konur eru velkomnar. Keflavíkurkirkja | Fyrirlestur um sorg og missi í Kirkjulundi, safn- aðarheimili Keflavíkurkirkju kl. 20. Fyrirlesari er sr. Sigfinnur Þorleifs- son, sjúkrahúsprestur. KFUM og KFUK | Fundur verður í AD KFUM Holtavegi 28 fimmtudaginn 26. október kl. 20. „Þörf íslenskrar kristni fyrir öflugt æskulýðsstarf.“ Efni: Sr. Sigurður Pálsson. Kaffi. Allir karlmenn eru velkomnir. Kristniboðssalurinn | Samkoma verður í Kristniboðssalnum, Háaleit- isbraut 58–60, miðvikudaginn 25. október kl. 20. „Og þegar þér eruð að biðja, þá fyrirgefið.“ Ræðumaður er Kjartan Jónsson. Kaffi eftir samkom- una. Allir eru velkomnir. Laugarneskirkja | Kl. 20 Kvöld- söngur. Þorvaldur Halldórsson leiðir sönginn, Gunnar Gunnarsson leikur á píanó. Sóknarprestur flytur guðsorð og bæn. Kl. 20.30 er trúfræðsla sr. Bjarna: Af hverju lækkar trúin kvíða? um leið og 12 spora hópar ganga til verka. Selfosskirkja | Kirkjuskóli í fé- lagsmiðstöðinni þriðjudaga kl. 14.15. Morgunblaðið/Ásdís

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.