Morgunblaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 2006 49 Biluð skemmtun! NELGDI FYRSTA SÆTIÐ ÞEGAR HÚN VAR SÝND Í USA FYRIR NOKKRU Jackass gaurarnir JOHNNY KNOXVILLE og STEVE-O eru KOMNIR aftur, bilaðri en nokkru sinni fyrr! Þú átt eftir að skemmta þér sjúklega vel. eee LIB, Topp5.is eeee H.Ó. MBL Frá leikstjóra “The Fugitive” Ekki missa af kraftmestu spennumynd ársins Þegar hættan steðjar að ... fórna þeir öllu Systurnar Hilary Duff og Haylie Duff fara hér á kostum í frábærri rómantískri gamanmynd. SÖNN SAGA UM HUGPRÝÐI OG ÓTRÚLEGA MANNBJÖRG NÝJASTA STÓRVIRKIÐ FRÁ OLIVER STONE. STÓRMYND SEM LÆTUR ENGAN ÓNSNORTIN. eee BBC eee ROLLING STONE eeee EMPIRE eee LIB, TOPP5.IS NICOLAS CAGE SÝNIR STÓRLEIK Í MYNDINNI KEVIN COSTNER ASHTON KUTCHER ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! FRÁ HÖFUNDI „TRAINING DAY“ OG „THE FAST AND THE FURIOUS“ kvikmyndir.is ÞEGAR ÞÚ FÆRÐ ANNAÐ TÆKIFÆRI ÞARFTU AÐ TAKA FYRSTA SPORIÐ. / ÁLFABAKKA / AKUREYRI/ KEFLAVÍK BEERFEST kl. 8 B.i. 12 STEP UP kl. 6 B.i. 7 THE THIEF LORD kl. 4 LEYFÐ ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 3:40 LEYFÐ THE GUARDIAN kl. 5 - 8 - 10:10 B.i. 12 THE GUARDIAN VIP kl. 5 - 8 MATERIAL GIRLS kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ JACKASS NUMBER TWO kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 WORLD TRADE CENTER kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 THE GUARDIAN kl. 5:30 - 8:30 - 10:10 B.i. 12 MATERIAL GIRLS kl. 6 - 8 LEYFÐ BEERFEST kl. 10:10 B.i. 12 BÖRN kl. 8 B.i.12 THE THIEF LORD kl. 6 LEYFÐ / KRINGLUNNI MÝRIN kl. 8 - 10 B.i. 12 JACKASS NUMBER TWO kl. 8 B.i. 12 WORLD TRADE CENTER kl. 10 B.i. 12 THE GUARDIAN kl. 8 - 10:30 B.i. 12 MATERIAL GIRLS kl. 6 - 8 LEYFÐ JACKASS NUMBER TWO kl. 10 B.i. 12 THE THIEF LORD kl. 6 LEYFÐ BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON eeee HEIÐA MBL eee Ó.H.T. RÁS2 Þriðjudagar eru bíódagar 2 fyrir 1 í Sambíóin fyrir viðskiptavini Sparisjóðsins 21.10.2006 3 20 30 31 34 1 1 4 1 7 8 3 2 8 7 24 18.10.2006 7 11 13 16 27 47 4520 35 H á g æ ð a fra m le ið sla A ll ta f ó d ýr ir GÓÐ HEILSA GULLI BETRI C-1000 FRÁ www.nowfoods.com NNFA QUALITY APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn slær aldeilis í gegn þessa dagana. Jafnvel minnsta bending af hans hálfu kallar fram viðbrögð. Njóttu áhrifanna sem þú hefur, en ekki taka þau allt of alvarlega. Naut (20. apríl - 20. maí)  Sjálfsgagnrýni er eðlileg að því marki að maður vilji bæta sig. En ekki gleyma umburðarlyndinu. Þitt hlut- verk er að leita eftir nýjum aðstæðum og upplifunum og leyfa því sem gerist að gerast. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn er einskonar Hrói höttur núna. Það sem þú kemst upp með jaðrar við að vera glæpsamlegt. Auð- vitað nýtur verðugur málstaður góðs af. Einhver í sporðdrekamerkinu klappar þér lof í lófa. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Himintunglin varpa ljósi á nýjar að- ferðir til þess að auðga ímyndunar- aflið. Það gerist ekki með duttlungum og undanlátssemi og er undanfari vel- gengninnar. Til þess að draumar manns geti ræst þarf mann fyrst að dreyma þá. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið þarf að losa sig við slæman áv- ana í dag eða koma sér upp góðum venjum. Þú skipuleggur og stjórnar. Ef þú skiptir um skoðun varðandi ótil- greindar skuldbindingar áttu eftir að eiga létt með að koma þér út úr þeim. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Sýndu ást þína í verki. Sannaðu að hún sé til. Þó að þér sé einstaklega hlýtt til einhvers þarftu að hafa mikið fyrir því að hafa áhrif þessa dagana. Sambönd sem ekki er haldið við eiga á hættu að fjara út. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Viðvarandi jákvæðni í hugsun mun færa þér allt sem þú óskar þér. Gættu þín því á neikvæðum og nagandi til- finningum út af því sem gerist. Það er ekkert til þess að láta slá sig út af lag- inu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Með ofurskipulagningu tekst þér að leysa spennandi verkefni. Þú vinnur vegna þess að þú mætir með réttu verkfærin. Þú gefur þeim sem vilja kynnast þér meiri tíma en ella í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Leiðin til afreka er greið. Skyn- samlegar leiðbeiningar, sem fylgt er í þaula, leiða til æskilegrar niðurstöðu. Í raun er þetta afar einfalt. Þú átt eft- ir að velta því fyrir þér hvers vegna þetta hafi tekið svona langan tíma. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin nýtur leiðsagnar. Sumar ákvarðanir sem þú tekur eru meira að segja óskiljanlegar fyrir þér, en eftir á að hyggja verða þær skiljanlegri. Við- skiptatækifæri kemur fram í gervi vinalegra samræðna í kvöld. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn er vanur því að vera seg- ulmagnaður. Hann heldur því áfram að draga fólk að sér og stækka vina- hópinn. Í kvöld sendir hann hópi af fólki skilaboð, hugsanlega með fjölda- pósti. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Einhver sýnir frammistöðu sem hugs- uð er til þess að ganga í augun á þér eða koma á viðskiptum. Kannski er hún ekki nógu góð, en þarftu ekki að gefa stig fyrir viðleitni? Samband þitt við ótilgreint naut er gott. Stjörnuspá Holiday Mathis Venus fer í merki sporð- drekans. Verum á varð- bergi gagnvart því sem við óttumst, við gætum allt eins fallið fyrir því á næst- unni. Með það í huga er vissara að óttast ástríður sálarinnar, dýpt hugans og villta snillinginn innra með okkur. Ótti er ein gerð athygli og sérlega öflug ef út í það er farið en það er alltaf hægt að beina henni eitthvað annað. ÞAÐ ER ekki að sjá á þessum eð- altöffara að hann sé kominn á ní- ræðisaldur. Þetta er sjálfur Chuck Berry, hér að leik á tónleikum í New York í ágúst. Kappinn varð áttræður í liðinni viku, eða fimmtu- daginn 19. október. Chuck Berry er höfundur smella á borð við Rock and Roll Music, Sweet Little Six- teen og Johnny B. Goode. AP Rokkað fram í rauðan dauðann Söngkonan Dolly Parton heldursenn í tónleikaferðalag um norðanverða Evrópu. Hafa danskir tónleikahaldarar staðfest þetta, en fyrstu tónleikarnir verða í Horsens í Danmörku, sem er skammt fyrir utan Kaupmannahöfn, hinn 7. mars á næsta ári. Síðan ætlar Parton að koma fram í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Hollandi, Englandi og Skotlandi, og ljúka ferðalaginu á Írlandi 2. apríl. Spurning er hvort íslenskir tón- leikahaldarar reyni að koma Par- ton hingað til lands á þessu Evr- ópuferðalagi, sem mun vera hið fyrsta sem söngkonan heldur í síð- an á 8. áratugnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.