Morgunblaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 12
Iceland Express býður gleðilegt sumar. Nei, við erum ekki að ruglast. Þó að fyrsti dagur vetrar sé nýliðinn, bjóðum við óhikað gleðilegt sumar því í dag fer flugáætlun Iceland Express fyrir sumarið 2007 í sölu. Við höfum líka fleiri ástæður til að gleðjast. Í dag bætast sex nýir áfangastaðir í Evrópu við ferðaflóru Íslendinga: París, Bergen, Ósló, Eindhoven, Basel og Billund. Áfangastaðir Iceland Express verða þá orðnir fjórtán talsins. Sala flugmiða á alla áfangastaði Iceland Express sumarið 2007 hefst í dag kl. 12. Þú þekkir þetta: Þeir fyrstu sem bóka fá lægstu verðin. Iceland Express, Grímsbæ, Efstalandi 26, Sími 5 500 600 www.icelandexpress.is *Aðra leið með sköttum. VERÐ FRÁ: www.icelandexpress.is Nýjar línur fyrir næsta sumar! Flugáætlun Iceland Express fyrir sumarið 2007 fer í sölu í dag kl. 12. 6 nýir áfangastaðir! París þarf vart að kynna, fögur og rómantísk heimsborg, iðandi af litríku mannlífi og menningu. Ósló, hjarta Noregs og miðstöð menningarlífs, stjórnsýslu og viðskipta frændþjóðar okkar. Bergen, skemmtileg strandborg, vel geymt leyndarmál – en ekki mikið lengur! Basel í Sviss er á bökkum Rínar, miðpunktur Mið-Evrópu: Frakkland, Þýskaland og Ítalía innan seilingar. Billund í Danmörku er vinalegur og fjölskylduvænn bær sem býður upp á fjölbreytta afþreyingu fyrir alla fjölskylduna! Sala hefst síðar. Eindhoven í Hollandi er vel í sveit sett, aðeins um klukkustundar ferð til Brussel, Rotterdam, Amsterdam og Düsseldorf. 7.995kr.* 50% BÖRN: **Börn, 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum, fá 50% afslátt af verði flugmiða án skatta. ** 6NÝIR ÁFAN GASTA ÐIR! SALA HEF ST KL.12:00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.