Morgunblaðið - 08.11.2006, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.11.2006, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2006 47 dramatísk og kraftmikil hestasýning? Er hún hárbeitt ádeila? Er hún sterkar konur í fyrsta klassa? Eða hraustir menn með stinna rassa? Þjóðarsálin er allt þetta og svo miklu meira. Miðasölusími: 694 8900 midasala@einleikhusid.is. Skemmtanir Málaskólinn LINGVA | Okkar skemmti- klegu TAL-hópar í ítölsku, spænsku og ensku hefjast að nýju í nóvember. Allar upplýsingar á www.lingva.is, sími 561 0315. Our successful courses in Ice- landic for foreigners start again in nóvember. Price only 12.500. tel: 561 0306, www.lingva.is. Uppákomur ITC Melkorka | Góða veislu gjöra skal er stef ITC-deildarinnar Melkorku sem heldur fund sinn 8. nóvember kl. 20 í Hverafold 5. Fræðsla um sýkingavarnir, þjálfun í tækifærisræðum o.fl. Láttu sjá þig! Nánari uppl. gefur Kristín í gsm: 848 8718 / http://itcmelkorka.simnet.is. Fyrirlestrar og fundir Landakot | Fimmtudaginn 9. nóv. verður haldinn fræðslufundur á vegum Rann- sóknastofu í öldrunarfræðum RHLÖ kl. 15 í kennslusalnum á 7. hæð á Landakoti. Helga Ragnarsdóttir félagsráðgjafi mun fjalla um öldrunarinnsæi. Sent verður út með fjarfundabúnaði. Allir velkomnir. Nordica hotel | Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir ráðstefnunni Þitt tækifæri – allra hagur í samstarfi við KOM almanna- tengsl 15. nóvember kl. 13–17. Fjallað verð- ur um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja. Skráningar fara fram á vefsíðunni www.internetid.is/csr/. Oddi – félagsvísindahús Háskóla Íslands | Örn D. Jónsson prófessor heldur fyrir- lesturinn Er Ísland bananalýðveldi? Í fyrir- lestrinum er fjallað um umskipti íslensks atvinnulífs með hliðsjón af kenningum um nýsköpunarkerfi. Fyrirlesturinn er mið- vikudaginn 8. nóv. kl. 12.20 í Odda, stofu 101. Orkugarður | Í dag, miðvikudag, kl. 13–14 ræðir Hákon Aðalsteinsson á Orkustofnun um tilurð og tilgang Vatnatilskipunarinnar og fer stuttlega yfir einstakar greinar hennar. Meginmarkmið VT er að tryggja gott ástand vatnakerfa. Forræði á auðlind- um er í okkar höndum en nýting þeirra fellur að mestu leyti undir reglur VT. Meira á www.os.is. Samtökin FAS | Fundur verður í kvöld í félagsmiðstöð Samtakanna ’78, Lauga- vegi 3, 4. h., kl. 20– 21.30. Umræðuefni fundarins: Börn samkynhneigðra, hvernig vegnar þeim? Fundurinn er öllum opinn. Fréttir og tilkynningar GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma 698 3888. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun alla miðvikudaga kl. 14–17 í Hátúni 12b. Svarað í síma 551 4349 virka daga kl. 10–15. Móttaka á fatnaði og öðrum vörum þriðjudaga kl. 10–15. Net- fang: maedur@simnet.is. Frístundir og námskeið Landbúnaðarháskóli Íslands | Hesti í Borgarfirði. 11. og 12. nóvember verða kennd og sýnd grunnatriði við vélrúning á sauðfé. Námskeiðið er að mestu á formi verklegrar kennslu. Lögð verður áhersla á góða líkamsbeitingu, rétt handbrögð og frágang. Umsjón og kennsla: Guðmundur Hallgrímsson á Hvanneyri. endurmenntu- @lbhi.is – www.lbhi.is. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30- 9.30. Vinnustofa opnar kl. 9, kl 10 bað og postulínsmálning, kl. 11 gönguhóp- ur, kl. 13 vinnustofan opin og postu- línsmálning. Árskógar 4 | Kl. 9.30 bað, kl. 8-16 handavinna, kl. 9-16.30 smíði/út- skurður, kl. 9-16.30 leikfimi, kl. 9 boccia. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, spiladagur, blöðin liggja frammi. Dalbraut 18 – 20 | Fjölbreytt föst dagskrá. Kíkið við í kaffisopa! Dag- blöðin og dagskráin liggja frammi! Dagskrána er einnig að finna á reykjavik.is og mbl.is. Síminn hjá okk- ur er 588 9533. Handverksstofa Dal- brautar 21-27 býður alla velkomna en þar er allt til alls til að stunda fjöl- breytt hand- og listverk. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofan, Gullsmára 9 er opin í dag kl. 10-11.30. Félagsvist er spiluð í fé- lagsheimilinu Gjábakka kl. 13. Viðtals- tími í Gjábakka kl. 15-16. Félag eldri borgara, Reykjavík | Fær- eyjafarar! Myndasýning 10. nóv. kl. 13 í Stangarhyl 4. Kvikmyndin BAR- BARA, þeir sem eiga ljósmyndir úr ferðinni, endilega komið með þær. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar: ganga kl. 10. Síð- degisdans kl. 14.30, Matthildur Guð- mundsdóttir, Jón Freyr Þórarinsson og Árni Norðfjörð stjórna, kaffi og terta. Söngfélag FEB æfing kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Boccía kl. 9.30. Glerlist kl. 9.30 og kl. 13. Handavinna, leiðbeinandi á staðnum kl. 10-17. Félagsvist kl. 13. Bobb kl. 17. Samkvæmisdansar kl. 20. Línudans kl. 21. Sigvaldi kennir. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Myndlistanámskeið kl. 9. Postulíns- námskeið kl. 13. Bridshópur kl. 13. Grettissaga kl. 16. Postulínsnámskeið kl. 16. Samlestur eldri borgara í Kópa- vogi á Grettis sögu alla miðvikudaga (frá og með 18.10.) kl. 16 fram í sögu- lok. Umsjónarmaður og stjórnandi Arngrímur Ísberg. Allir velkomnir. Enginn aðgangseyrir. Leshópur FEBK Gullsmára. Leikfimi er alla miðviku- daga kl. 11.45 og föstudaga kl. 10.30, leiðbeinandi er Margrét Bjarnadóttir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.45, almenn handavinna og bútasaums- hópur kl. 13 í Kirkjuhvoli. Í Garðabergi er opið kl. 12.30-16.30 og þar er spil- að brids. Opið hús í Holtsbúð kl. 13. Vatnsleikfimi kl. 9.50 í Mýri. Félagsstarf eldri borgara í Mosfells- bæ | Miðasala stendur yfir þessa viku á leikritið „Stórkostleg“ í Þjóðleik- húsinu. Uppl. í síma 586 8014 og 692 0814. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 gamlir leikir og dansar. Frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 14 er kynningarfundur um sjálfboðaliðastörf í þágu aldraðra, samstarfsaðilar eru Reykjavíkurdeild Rauða krossins, Fella- og Hólakirkja og Þjónustumiðstöð Breiðholts. Gestur fundarins er Pálína Jónsdóttir kennari. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 gamlir leikir og dansar. Frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 14 er kynningarfundur um sjálfboðaliðastörf í þágu aldraðra, samstarfsaðilar eru Reykjavíkurdeild Rauða krossins, Fella- og Hólakirkja og Þjónustumiðstöð Breiðholts. Gestur fundarins er Pálína Jónsdóttir kennari. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9 aðstoð við böðun, bókband. Kl. 13.15 leikfimi. Kortagerð á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 9, út nóvember. Allir velkomnir. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin, postulínsmálun, hár- greiðsla sími 894 6856. Kl. 10 fóta- aðgerð. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13 brids. Kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9-16 hjá Sígrúnu, silki- og gler- málun. Jóga kl. 9-12, Sóley Erla. Sam- verustund kl. 10.30 lestur og spjall. Fótaaðgerðir 588 2320. Hársnyrting 517 3005/ 849 8029. Hæðargarður 31 | Fjölbreytt dag- skrá. Sjá vefina reykjavik.is og mbl.is. Komið í morgunkaffi kl. 9, kíkið á dag- skrána og fáið ykkur morgungöngu með Stefánsmönnum. Netkaffi á staðnum. Heitur blettur. Fundur tölvuhóps og annarra áhugamanna um tölvur mánudag 20. nóv. kl. 10. Sími: 568 3132. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun, fimmtudag, kl. 10 er pútt á Korpúlfs- stöðum. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur frá heilsugæslunni kl. 10. Leikfimi í salnum, Janick leiðbein- ir kl. 11. Verslunarferð í Bónus kl. 12. Handavinnustofur, Sigurrós leiðbeinir kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30. Norðurbrún 1, | Kl. 9-16.30 opin vinnustofa, kl. 10 lesið úr dagblöðum, kl. 9 smíði, kl. 9 opin fótaaðgerða- stofa, sími 568 3838, kl. 14 félags- vist. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuð- borgarsvæðinu | Félagsvist í félags- heimilinu í kvöld kl. 19. Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla, fótaaðgerðir. Kl. 9-12 aðstoð v/ böðun. Kl. 9.15-12 leirmótun. Kl. 10-12 spænska. Kl. 13-16 myndmennt. Kl. 10-12 sund. Kl. 11.45-12.45 hádegis- verður. Kl. 12.15-14 verslunarferð í Bónus. Kl. 13-14 Spurt og spjallað. Kl. 13-16 tréskurður. Kl. 14.30-15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðjan opin alla morgna, handavinnustofa opin kl. 9-16, bútasaumur fyrir há- degi. Hárgreiðslu- og fótaðgerða- stofa opna kl. 9 og eru opnar fyrir alla. Morgunstund frá kl. 10-11. Bónus kl. 12.30. Kóræfing kl. 13 og dans við undirleik harmónikkuleikara kl. 14. Allir velkomnir í dansinn. Þórðarsveigur 3 | Kl. 13 opinn salur. Kl. 13.15 leikfimi. Kirkjustarf Áskirkja | Jólabingó Safnaðarfélags Áskirkju kl. 20. Allir velkomnir. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnaðarsal eftir stundina. Kirkjuprakkarar 7-9 ára kl. 16. TTT 10-12 ára kl. 17. Æskulýðs- félag KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Bessastaðasókn | Foreldramorgnar eru í Holtakoti við Breiðumýri frá kl. 10-12, Ragnheiður Ýr Grétarsdóttir sjúkraþjálfari verður með fræðslu um ungbarnanudd. Opið hús eldri borg- ara er í Litla koti frá kl. 13-16, spilað, teflt og spjallað. KFUM&K fundur er í Haukshúsum frá kl. 17-18. Digraneskirkja | Alfanámskeið kl. 19 í safnaðarsal. www.digraneskirkja.is Dómkirkjan | Hádegisbænastund alla miðvikudaga. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Bænarefnum veitt móttaka í síma 520 9700 og domkirkjan@domkirkjan.is Garðasókn | Foreldramorgnar hvern miðvikudag kl. 10–12.30. Fyrirlestur mánaðarlega, auglýst sérstaklega. Gott tækifæri fyrir mömmur og börn að hittast og kynnast. Allir velkomnir, pabbar og mömmur, afar og ömmur. Alltaf heitt á könnunni. Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyrir- bænir, léttur hádegisverður á vægu verði að lokinni stundinni. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari, organ- isti: Hörður Bragason. Allir velkomnir. TTT fyrir börn 10-12 ára í Rimaskóla kl. 17-18. TTT fyrir börn 10-12 ára í Korpuskóla kl. 17-18. Hjallakirkja | Fjölskyldumorgnar eru í Hjallakirkju á miðvikudögum kl. 10- 12.Tólf spora námskeið er á miðviku- dögum kl. 20 í Hjallakirkju. KFUM og KFUK | Fundur verður í AD KFUM fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20 á Holtavegi 28. „Haltir ganga...“ Arinbjörn V. Clausen frá Össuri hf segir frá. Sr. Ólafur Jóhannsson hefur hugleiðingu. Kaffi eftir fundinn. Allir karlmenn eru velkomnir. Kristniboðssalurinn | Samkoma verður í Kristniboðssalnum Háaleitis- braut 58-60 miðvikudaginn 8. nóvember kl. 20. „Drottinn ríkir að eilífu.“ Ræðumenn eru Þráinn Har- aldsson og Jón Ómar Gunnarsson. Fréttir frá Eþíópíu. Kaffi. Allir eru vel- komnir. Laugarneskirkja | Kl. 10 Mömmu- morgunn. Kl. 10.30 Gönguhópurinn Sólarmegin. Allt fólk velkomið að slást í för. Kl. 14.10 Kirkjuprakkarar (1.-4. bekkur). Kl. 16.30 T.T.T. (5.-6. bekkur). Kl. 19.30 Fermingartími. Kl. 20.30 Unglingakvöld. Neskirkja | Foreldramorgnar kl. 10. Foreldrar sem fyrirmyndir. Ólöf S Indriðadóttir, hjúkrunarnemi, sér um efnið. Fyrirbænamessa kl. 12.15. Prestur sr. Sigurður Árni Þórðarson. Opið hús kl. 15. Kvennasögusafn Ís- lands. Auður Styrkársdóttir, for- stöðumaður, segir frá safninu. Kaffi kl. 15. Dagskráin byrjar kl. 15.30. Selfosskirkja | Foreldramorgnar mið- vikudaga kl. 11 í safnaðarheimilinu. Opið hús, hressing og spjall. 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍ- NUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI BYGGÐ Á METSÖLUBÓK ARNALDAR INDRIÐASONAR eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeee Davíð Örn Jónsson – Kvikmyndir.com eeee DV eeeee Jón Viðar – Ísafold 55.000 manns! KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK GEGGJUÐ GRÍNMY NDFearless kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 ára Mýrin kl. 6, 8.30 og 10.30 B.i. 12 ára The Devil Wears Prada kl. 8 og 10.20 Draugahúsið kl. 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 8 og 10.20 Þetta er ekkert mál kl. 6 Allra síðustu sýningar! 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Stórskemmtileg grínmynd með bræðrunum Luke Wilson (Old School)og Owen Wilson (Wedding Crashers) ásamt skutlunni Evu Mendes (Hitch) og Will Ferrell (Talladega Nights) í aukahlutverkum KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI Varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins eeee D.Ö.J. – Kvikmyndir.comeeeeeHallgrímur Helgason – Kastljósið eeeee Jón Viðar – ÍsafoldeeeeH.S. – Morgunblaðið eeee DV -bara lúxus Sími 553 2075 Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma? eeeee „Það fyndnasta sem þú munt nokkurn tíman sjá“ THE MIRROR „...groddalegur og beinskeyttur húmor... þannig að maður ælir nánast af hlátri“ Þ.Þ. - FRÉTTABLAÐIÐ eeeee V.J.V. - Topp5.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.I. 12 ára Sýnd kl. 8 og 10 T.V. - Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára UPPRUNALEGU PARTÝDÝRIN ERU MÆTT Sýnd kl. 4 og 6 ÍSLENSKT TAL FRÁBÆR GRÍNTEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA www.laugarasbio.is eeee H.S. – Morgunblaðið Sími - 551 9000 50.000 manns! eeeee EMPIRE eeee S.V. Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.