Morgunblaðið - 29.12.2006, Síða 9

Morgunblaðið - 29.12.2006, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2006 9 FRÉTTIR concept Faxafen 8 • 108 Reykjavík • Sími 577 1170 • www.boconcept.is Allar körfur á 25% afslætti Lögskipuð tilkynning Tilkynning samkvæmt lögum um fjármálaþjónustu og markaði frá árinu 2000 („lögin“) Þar sem aðild eiga Alba Life Limited („Alba“) og Britannic Retirement Solutions Limited („BRS“) og Britannic Assurance plc („BA“) og Britannic Unit Linked Assurance Limited („BULA“) og Century Life plc („Century“) og Phoenix Life & Pensions Limited („PLP“) og Phoenix Life Limited (áður Royal & Sun Alliance Linked Insurances Limited) („PLL“) Það er hér með tilkynnt að þann 8. desember 2006 kvað undirréttur í Lundúnum upp úrskurð („Úrskurðurinn“) samkvæmt 1. tölulið, 111. greinar og 112. grein laganna sem heimila áform („áformin“) um að flytja til PLL langtímatryggingaviðskipti þau sem Alba, BRS, BA, BULA, Century og PLP hafa sinnt. Búist er við að áformin verði að veruleika þann 31. desember 2006 og samkvæmt skilmálum þeirra muni langtímaviðskipti Alba, BRS, BA, BULA, Century og PLP verða flutt til PLL: Dagsett: 29. desember 2006 Slaughter and May One Bunhill Row London EC1Y 8YY (OAW/DZK) Lögmenn Alba, BRS, BA, BULA, Century, PLP og PLL Fáanlegt í flestum apótekum, heilsu- búðum, Hagkaup og Fjarðarkaup. Nú er álagstími fyrir meltinguna! Pro-Gastro 8, eru GÓÐAR FRÉTTIR fyrir meltinguna og þarmaflóruna! 1 hylki 2svar á dag fyrir máltíð og minnst eitt glas af vatni er gott ráð til losna við flest meltingaróþægindi. Laugavegi 54 sími 552 5201 Áramóta- kjólar 30% afsláttur af öllum kjólum Mikið úrval Útsalan hefst í dag kl. 9:00 LEGO og GRUNT Opið til 22:00 öll kvöld. 30% afsláttur af Iðu-húsinu Lækjargötu 2, sími 552 7682, www.glingglo.is www.nowfoods.com APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR Gleðilegt ár Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða STJÓRN Verðlaunasjóðs Ásu Guð- mundsdóttur Wright veitti í gær dr. Steinari Þór Guðlaugssyni jarð- eðlisfræðingi heiðursverðlaun fyrir árið 2006. Verðlaunin hlýtur Stein- ar Þór fyrir margþættar rann- sóknir á landgrunni Íslendinga. Í umsögn stjórnar sjóðsins segir m.a. að Steinar sé afkastamikill fræði- maður. Hann eigi að baki glæstan feril sem vísindamaður og hafi jafn- framt sýnt góða færni í að miðla þekkingu sinni til annarra. Hann hafi mótað rannsóknir á landgrunni Íslendinga og stýrt verkefnum þar af einstakri kunnáttu og framsýni sem líkleg sé til að skila þjóðinni stórum landvinningum. Á myndinni má sjá verðlaunahaf- ann (t.h.) ásamt dr. Sturlu Friðriks- syni, formanni stjórnar sjóðsins. Morgunblaðið/Sverrir Hlýtur heiðurs- verðlaun Ásusjóðs HARÐUR árekstur varð á mótum Kirkjubrautar og Víkurbrautar á Höfn í Hornafirði um klukkan hálftvö í gær. Einn var í hvorum bíl en sam- kvæmt upplýsingum lögreglu urðu ekki meiðsl á fólki og má sennilega rekja það til notkunar öryggisbelta og þess að líknarbelgur sprakk út við áreksturinn. Annar bíllinn er hins vegar talinn ónýtur og hinn er töluvert skemmd- ur. Harður árekst- ur í Hornafirði N‡ námskei› hefjast 8. janúar Viltu komast í form? Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is S J Ú K R A fi J Á L F U N O G L Í K A M S R Æ K T

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.