Morgunblaðið - 29.12.2006, Síða 50

Morgunblaðið - 29.12.2006, Síða 50
50 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÓFAGRA VERÖLD Í kvöld kl. 20 Frumsýning UPPS. Fim 4/1 kl. 20 2. sýning Gul kort Fös 12/1 kl. 20 3. sýning Rauð kort Sun 21/1 kl. 20 4.sýning Græn kort Fös 26/1 kl. 20 5.sýning Blá kort Lau 30/12 kl. 20 Fös 5/1 kl. 20 Lau 13/1 kl. 20 Fös 19/1 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 Miðaverð 4.800 Sun 7/1 kl. 20 AUKAS. Sun 14/1 kl.20 AUKAS. Lau 20/1 kl. 20 AUKAS. Lau 27/1 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar DAGUR VONAR Mið 10/1 kl. 20 Fors. Miðaverð 1.000 Fim 11/1 Afmælissýning UPPS. Fös 12/1 kl. 20 Fim 18/1 kl. 20 Sun 21/1 kl. 20 Fös 26/1 kl. 20 Sun 7/1 kl. 20 Sun 14/1 kl. 20 Lau 20/1 kl. 20 Síðustu sýningar Lau 6/1 kl. 20 Fim 11/1 kl. 20 Fim 18/1 kl. 20 Lau 27/1 kl. 20 Síðustu sýningar RONJA RÆNINGJADÓTTIR Lau 30/12 kl. 14 UPPS. Sun 7/1 kl. 14 Sun 14/1 kl. 14 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Í kvöld kl. 20 Lau 6/1 kl.20 Lau 13/1 kl. 20 Fös 19/1 kl. 20 Afgreiðsla er opin kl. 12:30 – 18:00 mán. – þri. Aðra daga kl. 12:30 – 20:00. SKOPPA OG SKRÍTLA eftir Hrefnu Hallgrímsdóttur Lau. 6/1 kl. 11:00 uppselt, kl. 12:15 og kl. 14:00, sun. 7/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00, lau. 13/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 14/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00 uppselt. Kúlan Smíðaverkstæðið kl. 20:00 PATREKUR 1,5 eftir Michael Druker. Lau. 6/1 nokkur sæti laus, fös. 12/1 kl. 16:30 nokkur sæti laus, lau. 13/1 örfá sæti laus, lau. 20/1. Ath! Miðaverð aðeins 1.500 kr. fyrir nema gegn framvísun skólaskírteinis. Miðasala í síma 551 1200 og á netinu www.leikhusid.is. STÓRFENGLEG! eftir Peter Quilter Lau. 6/1, lau. 13/1 nokkur sæti laus, lau. 20/1, lau. 27/1. SITJI GUÐS ENGLAR eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leikgerð Illugi Jökulsson. Fös. 29/12 kl. 20:00 uppselt, lau. 30/12 kl. 14:00 uppselt og kl. 17:00 uppselt, lau. 6/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 7/1 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl. 20:00, lau. 13/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 14/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, lau. 20/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 21/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus. BAKKYNJUR eftir Evrípídes 4. sýn. fim. 4/1 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 5/1 örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 11/1 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 12/1 nokkur sæti laus, 8. sýn. fim. 18/1. Stóra sviðið kl. 20:00                                      ! "                  !    "  ! # $ %       &'#    ( ) !  ###     $    "!( *++ $,-- .#   # +/#-- ! )00" 1 '  !  ! /#   # ,-#-- !     & # ,#--- 1 2 ( ,  + 3 4   # 5#  # # ,- 1   6     %   &  % 37889: 398&"2 1 ;'9<= #"   12  4 >>>#  '   ( &  % )    &  % 389 "?2:289 ;9@A0 BC9&:A8 ";98D E 1 ,*      *-F     !  *+ +     &  ,-.  / 0 1     2 Gleðilega hátíð! LA óskar landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar. Karíus og Baktus – sýnt í Rýminu Lau 30. des kl. 14 örfá sæti laus. Síðasta sýning! Svartur köttur – forsala hafin Fös 19. jan kl. 19 Forsýn – UPPSELT Lau 20. jan kl. 19 Frumsýn – UPPSELT Næstu sýningar: 21/1, 25/1, 26/1, 27/1. Sala hafin! www.leikfelag.is 4 600 200 Hátíðarhljómar við áramót Flytjendur: Kristinn Sigmundsson óperusöngvari Ásgeir H. Steingrímsson trompet Eiríkur Örn Pálsson trompet Hörður Áskelsson orgel Á efnisskránni eru ma: bassaaríur úr Messíasi og Jólaóratóríunni auk verka eftir Albinoni, Scarlatti o.fl. Miðasala í Hallgrímskirkju - sími 510 1000 Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju 3.-31. des. 2006 Listvinafélag Hallgrímskirkju - 25. starfsár 31. desember 2006, gamlárskvöld kl. 17.00 Hvað segirðu gott? Ég segi allt svakalega gott. Er spræk og hress og gæti ekki verið ánægðari með lífið. Ertu heiðarleg? (Spurt af síðasta aðalsmanni, Bubba Morthens.) Já. Mér finnst vera stór lykill að ham- ingjunni að vera heiðarleg, þá fyrst og fremst gagnvart sjálfri mér. Kanntu þjóðsönginn? Nei. Hvað talarðu mörg tungumál? Eins og er, 3 tungumál. Mig langar að bæta því fjórða við í rólegheitum. Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert? Ég fór til Barcelona í lok maí og var að koma þaðan núna um jólin. Ingvar E. eða Hilmir Snær? Fáránleg spurning. Elska þá báða. Uppáhaldsmaturinn? Úff … ég er mikill nautnaseggur. Nautalundir og humar standa þó upp úr. Bragðbesti skyndibitinn? Sveittur hammari með öllu. Hvaða bók lastu síðast? Ég er að glugga í Hávamál eins og er. Hvaða leikrit sástu síðast? Ég sá útileikhús í Barcelona eftir Dario Fo. En kvikmynd? Ég var að horfa á nýjustu mynd Almodóvars, Volver. Hvaða plötu ertu að hlusta á? Jack Johnson er í uppáhaldi þessa dagana. Uppáhaldsútvarpsstöðin? Rás 1 og 2, ég hlusta líka oft á Bylgj- una. Besti sjónvarpsþátturinn? Ég horfi lítið á sjónvarp. Elska Little Britain. Þú ferð á grímuball sem …? Batman eða fluga. Helstu kostir þínir? Ég kann að njóta hversdagsins. En gallar? Ég fer alltaf of seint að sofa. Fyrsta ástin? Sætur Eyjapeyi. Besta líkamsræktin? Labbitúrar. Algengasti ruslpósturinn? Ég opna ekki ruslpóst. Hvaða ilmvatn notarðu? Dune frá Christian Dior. Fæ aldrei leið á því. Hvar myndirðu vilja búa annars staðar en á Íslandi? Í Barcelona. Ég á sjálfsagt eftir að prufa að búa í fleiri borgum. Ertu með bloggsíðu? Nei. Ég er ekki með bloggsíðu. Mér leiðist að tala um sjálfa mig. Ég skrifa þó stundum í gömlu góðu dag- bókina mína og læt það duga. Hvers viltu spyrja næsta viðmæl- anda? Lætur þú drauma þína rætast? Morgunblaðið/G.Rúnar Hamingjusöm Elva Ósk segist ekki geta verið ánægðari með lífið. Kann að njóta hversdags- ins en fer of seint að sofa Íslenskur aðall | Elva Ósk Ólafsdóttir Aðalskona vikunnar leikur eitt af aðal- hlutverkunum í kvik- myndinni Köld slóð sem frumsýnd er í kvöld. Þá er hún að hefja æfingar á leikrit- inu Hjónabandsglæpir sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu með vorinu. Óskarsverðlaunaleikkonan NicoleKidman og tónlistarmaðurinn Keith Urban eru sameinuð á ný. Þau dvelja um þessar mundir á heimili leikkonunnar í Sydney eftir að Ur- ban útskrifaðist nýlega úr áfeng- ismeðferð. Urban, sem er 39 ára, skráði sig sjálfviljugur í meðferð í Bandaríkj- unum í október. Samkvæmt ástr- alskri fréttaveitu flaug hann hins vegar til Sydney sl. þriðjudag til fundar við Kidman, sem einnig er 39 ára gömul. Ljósmyndari náði mynd af hjón- unum þar sem þau leiddust en Kid- man og Urban neituðu að segja nokkuð við fjölmiðla. Kidman hefur verið í Sydney frá því fyrir jól þar sem hún vinnur að nýrri kvikmynd. Urban hefur ekki komið til borgarinnar síðan parið gifti sig þar í júní. Þau fluttu í kjöl- farið til Nashville í Bandaríkjunum. Fólk folk@mbl.is Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.