Morgunblaðið - 24.02.2007, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 24.02.2007, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2007 65 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI ÆVINTÝRALEG SPENNA OG HASAR. STYÐST VIÐ RAUNVERULEGA ATBURÐI SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is SVALASTA SPENNUMYND ÁRSINS FRÁ SAMA HÖFUNDI OG FÆRÐI OKKUR SILENCE OF THE LAMBS OG RED DRAGON KEMUR ÞIÐ VITIÐ HVER HANN ER.... ...SVONA BYRJAÐI ÞAÐ CLINT EASTWOOD LEIKSTÝRIR MEISTARAVERKINU LETTERS FROM IWO JIMA SEM VAR M.A. TEKINN UPP Á ÍSLANDI. eeeee S.V. - MBL MYNDIN BRÉF FRÁ IWO JIMA ER STÓRVIRKI eeee L.I.B. - TOPP5.IS eeee S.V. MBL. ÓSKARS- TILNEFNINGAR 7 eeeee - B.S. FRÉTTABLAÐIÐ GOLDEN GLOBE BESTA MYND ÁRSINS eee S.V. - MBL SÝND BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI eee L.I.B. - TOPP5.IS SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI NICOLAS CAGE EVA MENDES ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. fyrir aðalhlutverk karla/ Leonardo dicaprio5 FRÁ LEIKSTJÓRA “THE LAST SAMURAI” GOLDEN GLOBE VERÐLAUN BESTA ERLENDA MYNDIN SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI ÓSKARSTILNEFNING m.a. besta myndin4 HLAUT GAGNRÝNENDA VERÐLAUNIN SEM BESTA MYNDIN TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG BREAKING AND ENTERING kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 .ára. BREAKING AND ENTERING VIP kl. 8 - 10:30 THE BRIDGE TO TEREBITHIA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ HANNIBAL RISING kl. 8 - 10:30 B.i.16 .ára. ALPHA DOG kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 .ára. PERFUME kl. 5:20 B.i.12 .ára. BLOOD DIAMOND kl. 8 - 10:40 B.i.16 .ára. BABEL kl. 8 - 10:40 B.i.16 .ára. FORELDRAR kl. 3:40 VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 1.30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ GHOST RIDER kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára THE BRIDGE TO TEREBITHIA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ HANNIBAL RISING kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára ALPHA DOG kl. 10:10 B.i. 16 ára VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ DIGITAL FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ DIGITAL SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ DIGITALá allar sýningar merktar með appelsínugulu á laugardögum og sunnudögum SPARbíó SparBíó* — 450kr VEFUR KARLOTTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA KL. 1:30 Í KEF. OG 2 Á AK. SKOLAÐ Í BURTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK BÆJARHLAÐIÐ M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA laugardag og sunnudag FRÁIR FÆTUR M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Mikill keppnisandi ríkir í kringum þig, ekki síst í nánum vinahópi, en þú ert ekki viss um hvort þú vilt taka þátt í honum. Þú ert ánægð/ur með sjálfa/n þig og þitt, svo hvers vegna ættirðu þá að taka þátt? Naut (20. apríl - 20. maí)  Það er svo djúpt á sumum persónugöll- um að það væri kraftaverki líkast að laga þá á stuttum tíma. En þú ert í svo miklu skapi fyrir umbætur að þú munt finna leið til að fjármagna brotthvarf galla þinna. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Varaðu þig á þeim sem halda að þeir séu að gera þér greiða. Hinir sönnu greiðar koma sem gjafir frá fólki sem lítur ekki einu sinni á þá sem greiða. Fólki sem gjafmildi er eðlislæg. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Að eignast velmegunartákn, eins og jeppa og flott föt, er ofmetið. Meira er ekki betra, sérstaklega ekki ef þú þarft að lítillækka sjálfa/n þig til að eignast það. Allt sem þú vilt er að bjarga sálu þinni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Að líta inn á við fær mann til að gera sér grein fyrir ýmsu. Carl Jung sagði að sýn þín yrði ekki skýr fyrr en þér tækist að líta inn í eigið hjarta. Sá sem lítur út á við, hann dreymir, en sá sem lítur inn á við vaknar til meðvitundar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú horfir aftur á heildarmyndina. Dag- urinn mun bjóða þér ýmsa raunsæja möguleika. Ekki vera hagsýnn þegar þú ákveður hver er aðalástríða lífs þíns, þar sem ástríða er andstæða hagsýni. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Margt hefur verið stressandi í vinnunni undanfarið, en hlutirnir eru á réttri leið. Eftir hressandi kaffibolla og morg- un á réttum vinnuhraða getur verið að þú sjáir vinnuna sem blessun en ekki byrði. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú getur aukið hæfni þína til eilífð- arnóns, en það er ekki endilega hæfni sem mun færa þér velgengni. Rétta framkoman ásamt nýjustu upplýsing- unum getur fært sigur. Finndu þér hæfan læriföður. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Ekki bera of miklar til væntingar til nýs verkefnis. Fyrstu pönnukökurnar eru yfirleitt hálfmisheppnaðar. Þá er bara að hræra í deiginu og halda áfram að reyna. Að lokum færðu eitthvað gullið og gómsætt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er einhver púki í þér og þú ert til í að reyna eitthvað nýtt og skrítið. Þú verður annað hvort dæmdur snillingur eða hallærisgaur. Hvort sem verður muntu laða að þér besta og skýrasta fólkið. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vinir þínir eru ríkidæmi þitt. Þú gætir haldið að þú hefðir ekki tíma til að eignast fleiri, en stjörnurnar eru þér ósammála og senda þér ný viðfangs- efni. Sá ávani þinn að gefa fólki meira en það býst við mun borga sig marg- falt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fólk stækkar við hrós þitt og verður betri útgáfa af sjálfu sér. Ef þú gengur svo langt að klappa fyrir einhverjum gæti það klapp jafnvel haft áhrif á framgang sögunnar. Sólin er í fiskum og tunglið í tvíburunum og þá bland- ast vatn og loft saman af svo miklum krafti að úr verður ein allsherjar geim- loftbóluvél. Frábært! Þér finnst þú áreiðanlega bæði svo skapandi og skemmtileg/ur að lífið er líkast brjál- uðu barnaafmæli þar sem þú ert næstur í röðinni í hoppukastalann. Ef svo er ertu í rétta skapinu fyrir helgina. stjörnuspá Holiday Mathis UNDANKVÖLD hljómsveitakeppn- innar Músíktilrauna verða haldin í Loftkastalanum 19.–23. mars og úr- slitakvöld laugardaginn 31. mars í Verinu/Loftkastalanum. Skráning hefst þriðjudaginn 27. febrúar og fer eingöngu fram á vefsetri til- raunanna, www.musiktilraunir.is. Alls komast fimmtíu hljómsveitir eða tónlistaratriði að og fyrstir koma fyrstir fá. Nánari upplýs- ingar um keppnina er að finna á vefsetrinu. Skráning í Músíktil- raunir 2007 Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Sigursveit Vestmanneying- arnir í Foreign Monkeys sigr- uðu Músík- tilraunir 2007. Bróðir poppstjörnunnar MichaelsJacksons, Jermaine Jackson, kveðst vera þess fullviss að bróðir sinn snúist til íslam innan tíðar. „Þegar ég kom frá Mekka keypti ég mikið af bókum handa honum og hann spurði mig margra spurninga um trú mína,“ segir Jermaine. „Ég sagði honum að hún væri frið- sæl og fögur,“ bætir hann við og seg- ist telja að þeir bræðurnir geti breytt miklu í heiminum snúist Michael til íslam líkt og hann hafi sjálfur gert árið 1989. Michael Jackson, sem m.a. er þekktur fyrir metsölulögin „Thrill- er“ og „Bad“, hefur búið í múslíma- ríkinu Barein að undanförnu. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.