Morgunblaðið - 24.02.2007, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 24.02.2007, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2007 63 Sýnd kl. 2 B.i. 10 ára eeeee BAGGALÚTUR.IS * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * - Verslaðu miða á netinu Last King of Scotland kl. 3, 5.30, 8 og 10.35 B.i. 16 ára Notes on a Scandal kl. 3, 6, 8 og 10 B.i. 12 ára Pan´s Labyrinth kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 B.i. 14 ára Litle Miss Sunshine kl. 8 og 10.10 B.i. 7 ára Köld slóð m/enskum texta kl. 3 og 5.45 B.i. 12 ára eeee H.J. - MBL ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. sem besta mynd ársins4 eee DÓRI DNA - DV eee H.J. - MBL eeee VJV - TOPP5.IS Síðasta lotan! YFIR 25.000 GESTIR eee V.J.V. - TOP5.IS eee S.V. - MBL eeee S.V. - MBL eeee K.H.H. - FBL 700 kr fy rir fu llorð na og 5 00 k r fyr ir bö rn eee S.V. - MBL ÓSKARSTILNEFNINGAR6 450 KR 1TILNEFNING TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Sýnd kl. 8 og 10.30 20% AFSLÁTTUR EF GREITT ER MEÐ SPRON-KORTI DÖJ,KVIKMYNDIR.COM eeee LIB, TOPP5.IS eee SV, MBL EDDIE MURPHY BEYONCÉ KNOWLES JAMIE FOXX 8TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Sýnd kl. 5:30 eee S.V. - MBL eee M.M.J - Kvikmyndir.com eeeee LIB, TOPP5.IS eeeee HGG, RÁS 2 eeee HJ, MBL DÖJ, KVIKMYNDIR.COM eeeee HK, HEIMUR.IS Sýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 12 SVA LAS TA SPEN NUM YND ÁRS INS NICOLAS CAGE EVA MENDES TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Mynd eftir Joel Schumacher kl. 4 Ísl. tal kl. 2 og 4 Ísl. tal kl. 2 og 6 eeee LIB - TOPP5.IS eeee O.R. - EMPIRE “ Skörp, fáguð mynd sem fær hárin til að rísa. Þú sérð ekki betri leik í ár!” eee M.M.J. - KVIKMYNDIR.COM “Stórgóð mynd, sem skilur áhorfendur eftir með hroll...óhugnanleg án þess að gengið sé of langt... lætur fáa ósnortna.” eee H.J. - MBL “Grípur áhorfandann með sér frá fyrstu mínútu...brakandi, kaldhæðnum húmor” FBL - 22.02.07 “Dench og Blanchett fara á kostum í þrælspennandi mynd sem vekur upp áleitnar spurningar.” -bara lúxus Sími 553 2075 JIM CARREY HEIMSFRUMSÝNING Þú flýrð ekki sannleikann 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU eee Ó.H.T. - RÁS 2 Sími - 551 9000 leikur fyrir dansi föstud. og laugard. húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Bækur Skriðuklaustur | Skáldsagan Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson er lesin og rædd kl. 20– 23. Allir velkomnir. Uppákomur Matarsetrið | Grandagarði 8, Rvk. Mat- arhönnun kl. 14– 18. Nemendur í vöruhönnun í Listaháskóla Íslands kynna glæný matvæli sem er afrakstur stefnumóts þeirra við bændur. Norræna félagið | Helgina 24.–25. feb. kl. 12–16 stendur Vox Borealis, kór Norræna fé- lagsins, fyrir flóamarkaði á Óðinsgötu 7. Kórinn syngur kl. 14 báða daga. Allir vel- komnir. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Félagsvist í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14, sunnud. 25. feb. kl. 14. Parakeppni. Kvikmyndir MÍR | Hverfisgötu 105. Kvikmyndin „Manns- barn“ sem sýnd verður sunnud. 25. feb. kl. 15, var gerð í Riga 1991. Leikstjóri Janis Streics. Aðgangur ókeypis. Fyrirlestrar og fundir Askja – Náttúrufræðihús Háskóla Íslands | Í dag verður haldinn stofnfundur félags um- hverfisfræðinga og hefst fundurinn klukkan 15.30 í Öskju, stofu 131. Félaginu er ætlað að vera faglegur vettvangur fyrir umhverfis- og auðlindafræðinga og aðra fræðimenn á sviði umhverfismála sem styrkja félagið. Freysteinn Sigmundsson, Jarðvís- indastofnun Háskólans, heldur fyrirlestur í fyrirlestraröð raunvísindadeildar Háskóla Ís- lands, Undur veraldar, sem haldin er í tilefni af ári jarðarinnar 2008. Greint verður frá því hvernig jarðskjálftar og eldgos tengjast gliðnun Íslands. Sjá nánar http://undur.hi.is. Laugard. 24. feb. kl. 14–15. Háskóli Íslands, Oddi v/Sturlugötu, stofa 101 | Dr. Ævar Petersen fjallar í fyrirlestri hjá Nafnfræðifélaginu um íslensk fuglaheiti, uppruna þeirra, tengingu við þjóðsagnir, landshlutabundna notkun, breytingar á notkun nafna á einstökum fuglategundum, hvaða heimildir eru tiltækar um fuglanöfn og umfjöllun fræðimanna um einstök teg- undaheiti. Laugardag 24. feb. kl. 13–15. Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin | Grens- ásvegi 8, suðurgafl. Þriðjud. 27. feb. kl. 20 heldur Jóhanna G. Jónsdóttir fjöl- skylduráðgjafi fyrirlestur: Frá væntingum til veruleika. Aðgangur er öllum opinn og er ókeypis en tekið er á móti framlögum. Opin hugleiðsla á miðvikudögum kl. 20. Lesblindusetrið | Akureyri. 1. mars kl. 20. Kolbeinn Sigurjónsson, Davis-ráðgjafi, held- ur fyrirlestur um lesblindu og Davis- aðferðafræðina. Davis-viðtöl í boði 1. og 2. mars. kolbeinn@lesblindusetrid.is, s: 566 6664. Maður lifandi | Hláturkætiklúbburinn verður með opinn hláturjógatíma laugard. 24. feb. kl. 10.30 í sal heilsumiðstöðvarinnar í Borg- artúni 24. Ásta og Kristján sjá um kennsl- una. Allir velkomnir. Aðgangseyrir 1.000 kr. Norræna húsið | Bókmenntakynning. Finnskir rithöfundar lesa úr verkum sínum mánud. 26. feb. kl. 20. Tapio Koivukari hefur skrifað skáldsögur og þýtt verk íslenskra höfunda á finnsku, Anja Snellman hefur skrifað skáldsögur sem eru þýddar á mörg tungumál. Anja Snellman stýrir bókamess- unni í Helsingfors, Maria Antas segir frá finnskum nútímabókmenntum. OA-samtökin | Tjarnargötu 10. Hefur þú áhyggjur af því hvernig þú borðar? Ert þú matarfíkill? OA-samtökin geta hjálpað þér. Á OA-fundum eru engar vigtanir og það kost- ar ekkert að mæta. Fundir á laugardögum kl. 11.30. Öryrkjabandalag Íslands | Fundur Kvenna- hreyfingar ÖBÍ verður í dag laugard. 24. feb. kl. 11–12.30 í Hátúni 10, 9.h. Jóhanna Leó- poldsdóttir flytur erindi „Gleðin og sorgin – systur tvær“. Spjall og kaffiveitingar. Konur hvattar til að mæta. Fréttir og tilkynningar GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstandendur? Fáðu hjálp. Hringdu í síma: 698–3888. Lesblindusetrið | Er dyslexía vandamál í þinni fjölskyldu? Kynntu þér aðstoð sem finna má við þessum vanda. aslaug@les- blindusetrid.is www.lesblindusetrid.is Ás- laug Kirstín Ásgeirsdóttir Davis- lesblinduráðgjafi//English speaking Davis Facilitator/Davis Learning Strategies teac- her. Er lesblinda vandamál á þínu heimili? Eða reikniblinda? Skrifblinda? Aðferð Rons Dav- is skilar árangri. Áslaug K. Ásgeirsdóttir Davis-lesblinduráðgjafi/DLS –námstækni- kennari, lesblindusetrid.is aslaug@les- blindusetrid.is GSM 861 2537. Frístundir og námskeið Krabbameinsfélagið | Fluguhnýtinga- námskeið Krabbameinsfélagsins hefst 26. feb. 6 skipti (2 vikur), mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 16.15–18.15. Námskeiðið er fé- lögum að kostnaðarlausu. Skráning á fjar- öflun@krabb.is eða í síma 540 1922 fyrir 23. feb. Málaskólinn LINGVA | Ítalska, spænska, enska, þýska og franska. Góðir kennarar, góður og persónulegur andi. Kennt í Faxa- feni 10. Örnámskeið í ítölsku, spænsku og ensku. Verð á TAL-námskeiði er 12.500 kr. Stéttarfélög taka þátt í kostnaði. Uppl. um námskeið og skráning á www.lingva.is eða í s: 561 0315 alla daga. Icelandic courses for foreigners at our school. Free of charge for everybody. Book at www.lingva.is or phone 561 0315. Mímir símenntun ehf | Manga – meira en bara myndir og orð, golf, nuddnámskeið, förðunarnámskeið, áhugaverðir áfanga- staðir á hálendi Íslands, ítalska II og Tosc- ana. Á næstu vikum eru í boði námskeið um allt milli himins og jarðar. Nánar á mimir.is eða í s: 580 1808. Börn Gerðuberg | Heimsdagur barna – List- smiðjur frá öllum heimsins hornum. Laug- ard. 24. feb. kl. 13–18 í Gerðubergi og Mið- bergi í Breiðholti. Didgeridoo – Rapp & rímur – Bollywood – Skylmingar – Hip hop og krump og margt fleira. Nánar á www.gerdu- berg Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Árskógar 4 | Breiðholts- og Menning- arhátíð eldri borgara kl. 3, einnig há- tíðardagskrá í Ráðhúsi Rvk kl. 15–18. Dalbraut 18–20 | Mánud. myndlist, leikfimi, brids. Þriðjud. félagsvist. Miðvikud. samvera í setustofu með upplestri. Fimmtud. söngur með harmonikkuundirleik. Föstud. postu- línsmálun og útivist þegar veður leyfir. Heitt á könnunni og meðlæti. Félag eldri borgara í Kópavogi | FEBK verður með opið hús í félagsheimilinu Gullsmára í dag kl. 14, létt hjal, Upp- lestur o.fl. Kaffi og meðlæti. Félag eldri borgara, Reykjavík | Stangarhyl 4. Leikfélagið Snúður og Snælda frumsýna „Stefnumót við Jökul“ þrjá einþáttunga eftir Jökul Jakobsson í Iðnó sunnud. 25. feb. kl. 14. 2. sýning fimmtud. 1. mars kl. 14, miðapantanir í Iðnó, s. 562 9700. Dansleikur sunnud. kl. 20. Hljóm- sveitin Klassík leikur fyrir dansi. Ferðaklúbbur FEB. Ferð til Færeyja og Hjaltlands 11.–18. júní nk. Gist í her- bergjum með sérbaði og fullu fæði. Bókanir sem fyrst í s. 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Opið hús Félags eldri borgara Kópavogi fyr- ir alla eldri Kópavogsbúa kl. 14. Furugerði 1, félagsstarf | Góugleði 1. mars. Matur, happdrætti, dans. Miða- sala á skrifst. Uppl. s: 553 6040. Hæðargarður 31 | Gengið „út í bláinn“ á laugardagsmorgnum kl. 10. Gangan „gönuhlaup“ á föstudögum og Stef- ánsganga aðra virka daga. Lista- smiðja, söngur, framsögn, skapandi skrif, útskurður, myndlist o.fl. Leið- beint á tölvu þriðjud. og miðvikud. kl. 14–16. Kostar ekkert. Uppl. 568 3132. SÁÁ, félagsstarf | Félagsvist og dans í Ásgarði, Stangarhyl 4, laugard. 24. feb. Vistin hefst kl. 20. Hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Kirkjustarf Fella- og Hólakirkja | Þriðjud. 27. feb. kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun og bæn, súpa og brauð á eftir. Kl. 13–16 opið hús eldri borgara. Spil og spjall. Skemmtileg Rómarferð. Jóhanna Freyja Björnsdóttir segir frá. Kaffi og meðlæti. Verið velkomin. Sauðárkrókskirkja | Guðsþjónusta á morgun, sunnud., kl. 14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.